Vísir - 22.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Drekkið CARLSBERG Pilsner Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & ÍOIsen. Appelsínur er best að kaupa í Versl, Vísir, Laugavegi 1 Enskt Veggfóður nýkomið með e/s Island á Laugaveg 1. VŒRINOJAR vinna á Melun- um í kveld frá 6V2. Ökumaður. Maður sem ervanur ökumensku og að fara með hesta, getur fengið vinnu nú þegar. Hátt kaupl Petersen frá Viðey Iðnskólanum. Atvinna. Sjómenn og stúlkur vanar fiskverkun geta fengið góð kjör á Austfjörðum. Langur atvinnutími og reglubundin vinna. Fríar ferðir. Oerið svo vel að tala við mig frá 6—8 síðdegis á Stýrimannastíg 5. Kristinn Jónsson. NOKKRA MENN Hátt kaup! rœð eg til símalagningar í sumar út um land> BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. Blömstur- poítar, mikið úrval nýkomið til ianars.»Co. c LÖGMENN I I VATRYGGINGAR I itmmmm ' Sbeam tmmmmM Pétur Magnússon, yfirdómslögmaBur, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gíslason yfirréttarmalaflutnlngsmaður Laufásvegl 22. Venjuiega heirna kl. 11-12 og 4- Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmalaflutningsmaBur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — *}Caup\3 *)3\5\. Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. Vátryggiö tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brlt- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgðgn, vðru- aiskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. $et\á\8 auo^stagar ftmatvfega Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 36 Frh. Oædd svona óvenjulega sterkri dómgreind, eins og Rósabella var, hefði hún ekki átt að geta farið jafn vilt og hún nú fór í áliti sínu á Chestermere. Hún hefði átt að geta séð hann eins glögglega ú\ og annað fólk, og ekki þurft að láta hégómagirnd sína leiöa sig af- vega, né loka augum sínum fyrir ýtnsum auðsæum sannindum. Hún hefði átt að vera miklu varkárari í því að gera lftið úr valdi slfkrar konu sem Katrínar, yfir slíkum raanni sem Chestermere, allra helzt vegna þess að það var svo gagn- ólíkt því valdi, sem hiín átti sjálf yfir að ráöa, Hefði Rósabella verið eins og hún átti að sér að vera myndi hún hafa gert sér glögga grein fyrir ástandinu eins og það var. Hún myudi þá fljótt Iiafa orðið að við- urkenna hversu óvenjulega áhrifa- mikið vald slík ást, sem Katrínar, hiaut að hafa yfir öðrum eins manni og Filipp. , Hún hefði getað gert sér grein fyrir að slík ást myndi vekja hjá honum eingöngu viðkvæma og göfugar tilfinningar, gagnstæðar því æsandi báli, sem hún — Rósabella — hefði aðeins um stundarsakir getað kveikt í hjarta hans, en sem hlotið hefði að deyja ót eins snögg- lega og það haföi kviknað. Og svo hefði hún þá auðvitað dregið hann sundur í háði. Því næst myndi hún, ef eig- ingirni hennar ekki hefði hamlað því, hætt algerlega að virða hann viðlits. En í því hugarástandi, sem hún nú var í, var hún langt frá því að vera sjálfri sér íík. Og af því hún var bæði óróleg og æst gerði hún sér þá skökku hugmynd umtrúlof- un og tílvonandi giftingu Chesler- meres, að það væri aðeins fyrir- sláttur, og annað ekki. Hún hafði jafnan sína eigin meiningu og álit á öliu því sem fram fór. — Sóma síns vegna var hann skyldugur að giftast henni. Þessari trúlofun þeirra, frá því þau voru í barnæsku, varð ekki svo auðveld- lega kollvarpað, sérstaklega af manni af þeirri tegund, sem hann var. Þar að auki þurfti hann pening- anna hennar með, og hún þurfti að ná í nafnbótina hans. Minning- ingin um hina háu stöðu og tign Chestermeres var ekki veikasti þátt- urinn í reiði Rósabeliu út af því, sem nú var að gerast. Hún hafði satt aö segja, ekki fyr en nú gert sér Ijósa grein fyrir hvað mikiö hún í raun og veru hafði lagtupp úr þessu. — Hann óttast mig, hélt hún áfram, í huganum,hversvegna myndi hann annars forðast mig, eins og hann gerir? Hann gat ekki slitið sig frá mér fyrsta kvöld- ið sem við mættumst, á dansleikn- um hjá frú Dorrilion. — Eða þá einn morguninn í skemtigarðinum, — Já, eg þurfti ekki annaö þá en rétt að líia í áttina til hans, til þess að draga hann að mér. Rósabella brosti dauflega með sjáifri sér þegar hún rifjaði upp allar þessar endurminningar. — Jæja, það er éflaust skyn- samlega gert af honum áð forðast mig, sagði hún hægt og seint, skynsamlegt að einu, en ekki öllu leyti. Eg skal verða honum óþægi- legur andstæðingur, eins og hann bráðlega skai fá að komast að raun um. Að þessu hnigu hugsanir Rósa- bellu daginn út og daginn inn. Hún hafði ekki hugsað að sér væri mögulegt að geta orðið jafn sár og reið, eða óskað svo mjög ákaft að geta komið fram hefnd. Hún bar saman, í huga sfnum, hollustu Chestermeres gagnvart Kat- rínu og hollustu Ruperts gagnvart sér. Geðshræringin, sem hafði Iýst sér svo augljóslega í andliti og rödd Ruperts, þegar hún hreytti úr sér ónotunum, var lengi að jafna sig. Hann stóð upp, og reikaði, stefnulaust, um herbergið, leit á allar myndirnar, sem hann þekti svo vel, án þess að taka eftir neinni þeirra. Hann sá ekkert nema þetta fagra kuldalega andlit, sem svo kæruleys- islega snéri sér frá honum. Og honum blæddi í augum. Rósabella var eitthvað breytt, — eitthvað öðruvisi en hún átti að sér að vera. Hann hafði getið sér til að hún væri veik, og enda þótt hún hefði sett svona rækilega ofaní viö hann fyrir það, fann hann þó á sér að hún var ekki við vana- lega heilsu. En að því fráséðu, fann hann að það var eitthvað meira, — eitt- hvaö sem átti sér dýpri rætur, eitt- hvað hræðilegra máske en gamlk tilfinningarleysið og sérgæðings- hátturinn, sem hafði að undanförnu verið þröskuldurinn í vegi fyrír gæfu hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.