Vísir


Vísir - 22.05.1916, Qupperneq 4

Vísir - 22.05.1916, Qupperneq 4
VÍSIR Garrsía Bíó Bófafélagið svarti krossinn. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 60 atr. um bar- áttu milli stærsta bófa Lund- únaborgar og hinna frægu leynilögreglumanna úr Scotland Yard. Pað er einhver hin besta leynilögreglumynd sem hér hefir verið sýnd. Lögreglan í ráðaleysi. Fram úr hófi skemtileg og hlægileg mynd. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn 20. maí. Austurríkismenn vinna enn á í Tyrol, en Italir veita ofsalegt við- nám. — Bandamenn halda áfram að skjóta þýzk skip í kaf og skipa- göngur milli Þýzkalands og Nor- egs—Svíþjóðar eru algerlega teptar. 21. maí. Þýzka þingið hefir veitt ríkis- kanziaratium eða umboðsmanni hans vald til að leggja hald á öll mat- væ'i í ríkinu, ákveða verðlag og útbjta matvælum. Bæjaríróttir lHi _ ....wmyitf® Afmæli í dag: Hálfdan Guöjónsson prófastur. Jónína Jónsdóttir húsfrú. Jón Bergsson sjóm. Jón Hinriksson kennari. Jón Hermannsson skrifstofustj. Soffía Hjaltested húsfrú. Þorv. Þorvarðarson prentsm.stj. Sr. Jóntn. Halldórsson hefir sótt um lausn frá embætti án eftirlauna. »Isafold« - biður þess getiö að «Leiðrétting« Björns Krístjánssonar, bankastj., sú sem biríis! í Vísi ? gær, hafi verið send honum aftur með tilmælum um að strika út tvær síðustu máls- greinarnar, sem ekki hali komið leiðréttingunni við, en tekið fram^ að leiðréttingin sjálf skyldi fúslega birt í biaöinu. Mlsllngavarnir. Öllum, sem ekki hafa haft mis- linga, hefir verið bannað að koma á land í Vestmannaeyjum. Fimtugsafmæli. Ein af merkustu konum þessa Jands, ungfrú Thora Friðriksson, dóttir H. Kr. Friðrikssonar sál. yfir- Miklar birgðir af V i 11 d I u tn i komu nú með íslandi í Tóbaksverzlun R. P. Leví Sótthrei nsunar star flð í Reykjavíkurlæknishéraði er laust 1. júní 1916, Borgun fyrir sótthreins- un er 4 kr. og 2 kr. fyrir flutning á fötum til sótthreinsunar í Laugarnesi. Skriflegar umsóknir sendisi til undirritaðs fyrir 28. þ. mán. Jón Hj. Sigurðsson flóraðslæknir. Iþróttafélag Heykjavíkur heldur fund í k v ö I d þ. 22. maí kl. 9 slundvíslega, í Iðnó uppi, D a g s k r á : 1. Stofnun yngri deihiar. 2. Afhent verðlaunin fyrir viöavangshlaupið. 3. Önnur mál. Áríöandi að aiiir félagsmenn mæti. S t j ó r n i n. * e óskast nú strax til Siglufjarðar. Sömuleiðis nokkrar stúlkur í síldarvinnu. Árni Böðvarsson Piður og dúnn , 'kom Vöruhúsið. kennara, á fimtugsafmæli í dag. Thora er hámentuð kona og eink- um í frönskum fræðum, hefir oft dvalið í Frakklandi, um lengri og skemri tíma og veriö sæmd nafn- bótinni: Officier d’académie af Frakklandsstjórn. — Vísir óskar henni allrar hamingju í tilefni dags- ins. Lausn frá embætti hefir séra Sigurður prófastur Gunnarsson í Stykkishólmi fengið. - Hjónaefni. María Árnadóttir Rvík og Eyjólf- ur Jónsson sjóm. Reyðarfiröi. Júlía Magnúsdóttir og Guðbjörn Guðmundsson prentari. Lifandi blóm allskonar, mikið úrval, fæst á Stýrimannastíg 9, frá því á tnorgun. KARLMANNSÚR tapaðist í gærkvöld. Skilist gegn fundarlaunum . á Njálsgötu 48. 3 herbergi og eldhús óskast frá 1. júlí, nálægt Miðb. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI 1 Barnlaus hjón óska eftir húsnæði á góðum stað í bænum, frá 1. okt. Tilboði merkt «Húsnæði« veitirafgr. móttöku. . [266 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, heizt sjómann. Afgreiðsl- an vísar á. Eitt herbergi; með húsgögnum og helzt fæði í sama stað óskast. Menn snúi sér til N a t h a n & O I s e n. [353 Stúlka óskar eftir bústýrustörfum eða öðrum inniverkum. Uppl. á Hverfisgöiu 91 uppi. Á sama stað fást brúkuð vatnsstígvél. [368 Teipa 13—14 ára óskast til snún- inga. A. v. á. [350 KAUPSKAPUR I Brúkaöar sögu- og fræðibækur tást með miklurn afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Kanarífugl til sölu. R. v. á. [569 Langfrakki, Ijós sumarkápa, silki- pils, alveg nýtt, selst með Iágu verði. Uppl. á hæsla lofti í Aðal- stræti 9, frá kl. 5. [364 Stórt 2 mannafar vei útreitt, ósk- ast keypt nú þegar. A. v, á. [365 Grirðing’arstólpa 5, 6 og 7 feta, 2j/2 þuml.— 31/* . þuml. toppur. Tréplankar, óunninn og unninn borðviður. Faest í timburverzlun Árna Jónssonar Hverfisgötu 54 og Laugaveg 37. Sími 104. [ LE I G A 1 Orgel er til leigu á Bergstaöa- stræti 17, uppi. Nýja Bíó; „Niður með vopnin* Aðeins í kvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.