Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 24. maí. Verdun-ornsfan er jafngrimm og í upphafi og hallar nú heldur á Þjóðverja. Frakkar hafa að nokkru leyfi náð Douaumont á sitt vald. Nokkra dugiega verkamenn ræð eg til Siglufjarðar. Hátt kaup. H.f. Eimskipafélag r Islands hefir ákveðið að fella niður frá þessum degi afslátt þann á flutningsgjöldum milli Islands og Kaupmannahafnars sem hingað til hefir verið gefinn. Reykjavík, 23. maí 1916. H.í. Eimskipafélag Islands. Verða að vera tilbúnir á sunnudagskveld. Olafur B. Magnússon. Hittist f Völundi frá kl. 6—6. Kven-regnkápur nýkomnar. Johs. Hansens Enke Laura Nielsen. Dömuklæði er komið í verslun G. Zoega. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Ásdís G. S. Jónsdóttir, húsfr. D. Bernhöft, bakari. Geir Zoega, kaupm, Hafl. Jónnson. Jóh. Kristjánsson, ættfr. Jón Snædal, kennari. Kristín Pálsdóttir, húsfr. Þuríður Níelsdóttir, húsfr. Þorkell Ólafsson, söðlasm. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 17. maí. Sterlingspund kr. 15,85 100 frankar — 56,50 100 mörk — 62,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 56,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50 Samúel Eggertsson hefir sent Vísi mynd af upp- drætti þeim, sem hann geröi af hlutabréfi Eimskipafélags íslands í marz 1914. Hefir hann gefið teikn- inguna út sem minnisspjald um stofnun félagsihs. Spjaldið kostar 25 aura. Til sýnis í Vísisglugga. Frú Christensen frá Einarsnesi fer utan á Islandi í dag, alfarin. Hallgr. Kristlnnsson kaupfélagsstj. frá Akureyri kom að norðan með Flóru. Guðm. Sigurðsson klæðskeri hefir sent Vísi mynd af þýzkum hershöfðingjum og keis- aranum. Hefir hann fengið mynd þessa frá Þýzkalandi til að seljaog kostar hún 3 kr. Veðrið í dag: Vm.loftv.753 a. kul m 7,9 Rv. “ 753 a. kul a 8,2 íf. “ 757 logn a 10,5 Ak. “ 759 s. logn a 8,0 Sf. “ 759 logn a 3,6 Þh. “ 759 logn a 8,5 Diekkið CARLSBERG Porter Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & [Olsen. ■ í Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Lítið brúkuð blá cheviotdragt ti sölu með tækifærisverði. A. v. á. [391 Ný kofort til sölu á Laugaveg 57 (útbygging) [403 Barnarúm til sölu. A. v. á. [404 Barnavagga til sölu. Uppl. á Suðurgötu 14. [405 Stór lykill fundinn. Uppl. á Frakkastíg 25. [466 Peningabudda fanst á Nýja-Landi í gær. Vitjist í Mjóstræti 8. [410 Orgel til leigu. Uppl. á Grettis- götu 32. [409 FÆÐ I — VI N N A Stúlka óskast í vist. A. v. á. [371 Telpa óskast til að gæta barns. A. v. á. [395 Stúlka óskast í vor og sumar á gott sveitaheimili. Afgr. v. á. [306 Þrifin og myndarieg ung stúlka óskast nú þegar eða frá !. júní. A. v. á. [397 Nokkra kálgarða og blómgarða getum við tekíð að okkur að vinna í. — Finniö Ingólf Eyjólfsson eöa Ólaf Guðnason á Laugavegi 79 uppi. Heima 9—lOe. h. Síroi 454. [401 Barniaus hjón óska eftir húsnæði á góðum stað í bænum, frá 1. okt. Tilboði merkt «Húsnæði« veitirafgr. móttöku. [266 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir einhleypa. Uppl. á Lauga- vegi 42. (bakaríinu) [370 í b ú ð með 4 vænum herbergj- um og stúlkuherbergi óskast til ieigu frá 1, júní. Ritstj. vísar á. [394 Herbergi með forstofuinngangi til leigu í Þingholttsstræti 16. [407 Vatnsgeymir hefir verið gerður í gangstéttina fyrir framan Hótel ísland. Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleýpa. Uppl. á Bergstaðastræti 60 [408

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.