Vísir - 27.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi
HLUTAFÉLAG
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400
VISER
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel fsland
SÍMI 400
6. árg. Laugardaginn 27. maf 1996. 144. tbl.
1
Gamla Bfó Kvfildskfinit.im Nýja Bfó
I meánum. Ástarsjónleikur í 3 þáttum. Út- búinn á leiksvið af Einari Zangenberg. Aðal-hlutverkin eru leikin af þessum ágætu Ieikurum ; Ingeborg Schou. Edlth Psllander. i* v uiuuiiuiiiu mi verður haldin í Bárubúð sunnudaginn 28 maí til styrktar fátækri berklaveikri stúlku á Vífilstaðahælinu. SKEMTISKRÁ: — Hr* skólastjóri Magnús Helgason flytur erindi. Samspil (hr. Þórarinn Guðmundsson, hr. Eggert Guðmundsson). Hjúskapur Og hjónaskilnaður. Skemtiiegur, franskur sjónleik- ur í 2 þáttum. Aðalhlutv. leikur hinn nafnkunni gamanleikari:
Ellen Rassow. Anton de Verdler. Frú Stefanía Guðmundsdóttir les upp sögu. Frú Herdís Matthíasdóttir syngur. Prince
Verð hið venjulega. Frú Elín Laxdal les upp kvæði.
Skemtunin byrjar ki. 9 síðd. Húsið verður opnað kl. 81/2. Veiðiáhöid
Leikfélag Reykjavíkur
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun ísafoldar og Sigf.
Eymundssonar á laugardag og í Bárubúð frá kl. 4 á sunnudag og
kosta 1 krónu.
ýmiskonar, Stengur, Hjól, Færi,
Önglar, Flugur, Kastlinur, Spúnar
Til ágóða fyrir
£andsspUalas\63 ^slands
verður haldinn ^
á hátíðisdegi kvenna 1Q. júní n. k. (að eins þann eina dag). Þeir
karlar eða konur, sem vilja styðja þessa tilraun til eflingar sjóðn-
um með gjöfum, innlendum eða útlendum munum, smáum eða
stórum, sendi gjafir til undirskrifaðra, sem þakklátlega veita þeim
móttöku.
Rvík 26. maí 1916.
Elín Jónatansdóttir, Guðríður Guðmundsdóttir, Guðrún Árnason,
Templarasundi 5. Miðstræti 8. Vesturgötu 45.
Inga L. Lárusdóttir. Ingibjörg H. Bjarnason. Ingibjörg Johnson.
Bröttugötu 6. Kvennaskólinn. Lækjargötu 4.
Magnea Þorgrímsson, Þórunn Jónassen,
Kirkjustræti 10. Lækjargötu 8.
Eggert Stefánsson
endurtekur
söngskemtun sína í Bárubúð í kveld
klukkan 9.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun ísafoldar. mim
Enginn
getur giskað á
Sjónleikur i fjórum þáttum
eftir Bernh. Shaw.
Sunnu daginn 28. maf kl. 8
í síðasta sinn
Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað
fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er,
annars verða þeir
þegar seldlr öörum.
Afmæli í dag:
Dagmar Tómasdóttir ungfrú.
Afmæli á morgun:
Ásgrímur Eyþórsson kaupm.
Eyjólfur Jónsson rakari.
Elín Jakobsdóttir verzlunarmær.
Guðm. Guömundsson.
Vilm. Jónsson stud. med,
Þórunn S. Flygenring húsfrú.
Þuríöur Sigmundsdóttir húsfrú.
Fermingar- og afmeelis-
kort með íslenzkum erindum
fást hjá Helga Árnasyni í Safna-
húsinu.
Messað
á morgun í Fríkirkjunni í Rvík
kl. 5 síðd. síra Ól. Ói.
Fatabúðin
í Hafnarstræti 18. Sími 269.
Nýkomnar Regnkápur og Rykfrakkar
fyrir herra, dömur og börn.
Einnig margt fleira.
Nýreykt ýsa
— flött og ófiött — fæst í dag í
reykingarhúsinu
A s h e i m u r.
m. m. fl. er nýkomið til
verzl. B. H. Bjarnason.
Erl. mynt
Kaupm.höfn 26. maí.
Sterlingspund kr. 16,00
100 frankar — 57,00
100 mörk — 62,35
R e y k j a v í k
Bankar Pósthús
Sterl.pd. 16,20 16,00
100 fr. 58,00 58,00
100 mr. 63,00 64,00
1 florin 1,48 1,42
DoII. 3,50 3,50
Messað
í Dómkirkjunni á morgun kl. 12
síra Jóh. Þorkelsson. Engin síö-
degismessa.
Sjötugsafmæli
átti frú Sólv. Eymundsen í gær og
var henni haldið samsæti í Iðnó í
gærkvöld.
Fióra
fór héðan í dag á Ieið til útl.
Meðal farþega eru Forberg, síma-
stjóri, frú L. Finsen, Hallgr. Krist-
insson, kaupfélagsstj. frá Akureyri,
Klingenberg konsúll.
Eggert Stefánsson
ætlar að syngja í Bárubúð aftur
í kvöld. Hann söng þar í gær-
kvöld fyrir troðfullu húsi og söng
ágætlega. Áheyrendur klöppuðu
óspart lof í lófa frá upphafi, en
meö sívaxandi ákafa. Fyrst var það
Frh. á 4. síöu.
SBavuast. Svava.
Fundur á sunnudaginn klukkan
hálf tvö.
Látið meðlimina vita það.
Sími 598 eða 507.