Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 4
v i s;i r Jón Bjömsson k Co, Bankastræti 8, hefir nú fengið afarmiklar birgðir af. Vefnaðarvörum. Kjólatau — Cheviot — Flúnel — Léreft — Tvisttau — Flauel — Kassimirsjöi — Herðasjöl — Húfur og Hattar barna Enskar húfur — Gólfteppi — Peysur — Verkmannaskyrtur — Handklæðadregil Nœrfatnað karla og kvenna o. m. fl. Karlmanna Waterproofskápur, vandaðar og ódýrar. Karlmannafatnaður á fullorðna og unglinga Stórt úrval nýkomið! Sturla Jónsson. STRÁHATTAR FYRIR TELPUR, Stórt útvai Sturla Jónsson. Nú hefi eg fengið (með e.s. »lslandi«) nokkur stykki umfram pantanir af hinum ágætu Amerísku, stígnu saumavélum, — Gearhartsprjónavélum, — Patentstrokkum, — Garð- plógum o. fl. Flýtið ykkur nú! — því nú fæst lítið af slíkum hlutum. STEFÁN B. JÓNSSON. (Njálsg. 22. — Sími 521). Bretar vilja ekki frið. í þýzkum blöðum er sagt frá því, að Curzon lávarður hafi nýlega á fundi íhaldsmanna í Lundúnum talað á þessa leið. «Það getur verið að ófriðurinn vari eitt eða tvö ár enn, en hvort sem hann varir lengur efta skemur, þá verðum vér undir öllum kringumstæðum að vinna sigur. Stjórnin og þjóðin munu halda honum áfram, þar til sigur er unninn, enginn banda- manna hikar. Eg heyröi margt rætt í ráðuneytinu, það eina, sem ekki var minst á, var friðurinn. Friður er orð, sem við höfum felt úr orðaforóa okkar, þangað til sig- ur er unninn>. Þessum oröum Curzons var tekið með miklum fögnuði. Pétur Jónsson operusðngvari er á leið hingað með Botníu, væntanlegur fyrri hluta vikunn- ar. Ætlar hann að dvelja hér um hríð hjá foreldrum sínum og syngur þá vafalaust fyrir bæjar- búa, og er búist við að það muni verða í fyrri hlutanœsta mánað- ar; heldur hann svo aftur til út- landa. í júlí og ágúst œtlar hann að njóta kenslu frægra söng- kennara í Berlín til að ná enn meiri fullkomnun í list sinui. Af söng og leik Péturs fer mikið orð í Þýskalandi. Hefir hann fengið ótal tiiboð, hvort öðru betra, en forstjóri leikhúss þess, sem hann hefir starfað við undanfarið, ræður honum frá því að ráða sig að sinni, því hann muni sjálfur geta ákveðið kaup sitt, er hann hafi lokið náminu í Berlín í sumar. Um meðferð hans á aðalhlut- verkinu Lohengrin var þetta sagt f þýsku blaði sem Vísir hefir séð: »í lok söngleiksins glumdi lófa- klappið við í húsinu, og var það jafn ákaft og það var verðskuld- að. Fremur öllum öðrum átti leik- ari aðalhlutverksins, hr. Jónsson, það skilið. Naut hann sín fram- úrskarandi vel bæði hvað söng og leik snertir. Lohengrin var hjá honum mynd úr öðrum heimi, langt fram úr því sem mannlegt er eða ait of mannlegt. Manni bregður kinlega við slíkan skiln- ing söngleiksins, einkum í 3 þætti, enda er hann ekki fyllilega í samræmi við skilning Rich. Wag- ers (á hlutverkinu). Pó líkaði mér þetta vel, líklega einmitt vegna þess, að við heyrum Lohengrin *tfð leikinn öðru vísi, en sjaldan betur. Hr. Jónsson getur verið ánægður með árangurinn, enda hefir hann unnið til þess«. '^Cvenn&sfcoUYiti heldur 6 vlkna matreiðslunám- skelö frá 1. júlí n.k. ef nógu marg- ir nemendur gefa sig fram fyrir 20. júnf. Borgun 55 kr. fyrri allan tímann. Skriflegar umsóknir send- ist undirritaðri forstöðukonu skól- ans. Rvík 27. maí 1916. ÍNGIBJÖRG H. BJARNASON, hittist venjulega kl. l^1/,—1V2. Fæði fæst f Ingólfsstræti 4. [33 Dívan, fctúkaSut ósúast W lianps tvú \>e$&Y. Ritstj. v. á. 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir einhleypa. Uppl. á Lauga- .vegi 42. (bakaríinu) [370 Stofa með húsgögnum og sér- inngangi óskast til leigu 1. septem- ber. Uppl. í verzl. Ásbyrgi á Hverfisgötn 71. Sími 161. [437 Tvær samanliggjandi stofur meö forstofuinngangi í miöbænum til leigu 1. júní. A. v. á. [438 Rakarastofan á Vitastíg 14 er opin alla daga. Lakkering. Þeir sem hafa talað um að fá brent lakk á reið- hjól sín, ættu að konia með þau nú strax. Þessutau verða ekki tek- in nokkur stykki til hreinsunat og Iakkbrenslu. Ólalur Magnússon á Laugavegi 24 B. [436 Fundist hefir taska með fanga- markí á. Vitja má í K. F. U. M. _______________________________[433 Tapast hefir við Laugarnar sæng- urver blátt, 3 svuntur og 2 milli- skyrtur. Skilist á Hverfisgötu 85. [434 Reiðhjól leigð alla daga á Vita- stig 14 fyrir 40 aura á kl.st. [428 Fortepiano óskast til leigu, Afgr. vísar á. [429 Slúlka óskar eftir vinnu í sveit, Uppl. á Hverfisgötu 91 nppi. [414 Stúlku vantar (má vera ungling- ur) hálfan eða heilan dag að hjálpa til viö eldhúsverk í Kirkjustræti 8B. __________________________________ [425 Á Njálsgötu 22. uppi er óskað eílir ungri stúlku ýfir vorið, sem er fær um að taka að sér lítið heiinili. Heima frá 5—7 e. m. [431 Duglega kaupakonu vantar á gott sveitaheimili. Uppl. á Laufásvegi 43. [432 Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást meö miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Til sölu er nú þegar byggingar- lóö með ábygðum kjallara, miklu af möl, sandi, mulningí, járnbitum, trjám o. fi. — Umgirtur matjurta- garður fylgir. — Lysthafendur snúi sér til Sig. Björnssonar, Grettisgötu 38.____________________________[418 Kransar úr túja, blodbög, pálm- nm fást hjá G. Benidiktsdóttir á Laugavegi 22. Sími 431. [420 Nýmjólk óskast til kaups í bak- aríiö á Hverfisgötu 72. [423 Ný kofort til sölu á Laugaveg 57 (útbygging). Dönsk-ísl. orðabók er keypt í Bókabúöinni á Laugavegi 4. [430 Morgunkjólar ódýrir og vandaöír fást í Lækjargötu 12 a. [435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.