Vísir - 21.06.1916, Side 1

Vísir - 21.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 m Wf tct n wL JEL JE« Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslami SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 21, júnf 1916. 166. tbl. Gamla Bíó I laganna nafni. Leynilögregluleikur í 3 þáttum 72 atriðum. Afarspennandi og vel ieik- imi af Ista flokks leikurum. lOl Bæjaríróttir Afmæli í dag: "Ouðrún Eiuarsdóttir. Jón Helgason prófessor. Marie J. Kragh. Niels Petersen. Þorst. Jónsson ver^lunarm. Erlend mynt. Kaupmhöfn 19. júní. Sterlingspund kr. 16,20 100 frankar — 58,00 100 mörk — 62,50 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 16(60 100 fr. 60,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,42 Dollar 3,55 Pósthús 16,40 59,00 64,00 1,45 3,60 Fermingar- og afmseiis- kort meö íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Botnia kom til Kaupmannahafnar í fyrra- dag. island kom í fyrradag til Leith, átti að fara þaðan í gærkvöldi eða í morg- un á leið hingað, beint til Vest- manneyja. Ceres % var á Húsavík í gær. / Gullfoss kom til Khafnar í fyrradag og fer þaðan aftur 27. þ. m. Helgl magri, fiskigufuskip Ásgeirs Péturssonar, sem stundað hefir sfldveiði hér fyrir sunnan í vor, fer héðan í dag á l«ið til Akureyrar. — Verslunarstúlka. Stúlka geturfengið atvinnnu við vefnaðarvöruversl. hérí bænum. Umsókn mrk. ,Verslunarstúlka’ sendist afgr. þessa biaðs fyrir miðvikudagskveld n.k. fi 'i \ h/f Eimskipafélag ísiands Hluthafar eru ámintir um, að eftir ki. 7 síðdegis í dag, miðvikudagi verða engir aðgöngumiðar afhentir að aðalfundi. Þeir sem ætla sér að sækja fundinn verða því að hafa sótt aðgöngumiða fyrir þann tíma, ella geta þeir ekki sótt fundinn. S^óvtún. Karlmanna-, unglinga- og drengjaföt, einstakir jakkar og buxur í miklu úrvali f Austurstræti 1. JLsc^. % SutmlauQ^son & Co. Goðaioss fer héðan vestur og norður um land áleiðis fil útlanda föstudaginn 23. júnf kl. 10 sfðd. H.f. Eimskipafél. Islands. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 20. júní. Austurrfkismenn veita ofsalegt viðnám gegn sókn Rússa, en Rússum miðar áfram í framsókninni gegn Lemberg. Akafar orustur á öllum herstöðvunum. Nýja Bíó trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Vald. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mun hann lengi minnistæður. — Myndin er l æ r d ó m s r í k, eigi síður en bestu prédikanir. Menn œttu að Ieyfa börnum sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Sýning stendur yfir á annan tímí. Verð aðg.m. 60, 50, 40 aur. og 10 fyrir böm. Eimskipafélagsfundurinn hefst á föstudaginn. — Undan- farna daga hafa menn verið að sækja aðgöngumiða að fundinum og hafa verið afhentir atkvæða- seðlar fyrir nál. 3 800 atkvæðum til hérlendra hluthafa og umboðs- manna þeirra, rúmum 200 mðnn- um. Vestur-íslendingar hafa sent umboð fyrir 2500 atkvæðum og til að fara með þau kjörið þá Þór- hall biskup Bjarnarson og Magnús Sigurðsson yfirdómslögmann. Land- sjóður fer með 4099 atkv. Satn- tals eru þá komin til fundarins um 10400 atkv., sem avarar til 260 þús. kr. af hlutafénu, eða nálægt þriðja hluta. En í dag má gera ráð fyrir að fjöldamörg atkvæði bætist viö. Oflæs er ritstj. Dagsbrúnar orðinn ef hann þykist geta fengið það út úr Vísisgreinum að blaðiö hafi verið meö hásetum í verkfaltinu. — Orð- ið oflæs má þá nota um suma menn, sem ekki eru alment taldir ólæsir, eins og ofviti er brúkað um suma óvita. Erl. myntin Athygli vekst á því, að bankarn- ir hafa fengið tilkynningu um breyt- ingu á myntverðinu í Khöfn, sem Vísir hefir ekki fengið enn. Frh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.