Vísir - 21.06.1916, Side 3
vls^R
II erslunarstaða.
Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga
fyrir verslun, getur fengið a t v i n n u við eina af stærstu verslun-
um bæjarins.
Hátt kaup.
Eiginhandar umsókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa blaðs.
CARLSBERG
Porter
Heimsins bestu óáfengu
drykkir.
Fást alstaðar
Aðalumboð fyrlr ísland
Nathan & Olsen
Drekkið
Mjög gott norðlenzkt
SALTKJÖT
5 »st t ya«pang\.
Barátta hjartnanna
Eftir
E. A. Rowlands.
61 ----------------
Frh.
Chestermere svaraði enn kulda-
Iegar:
— Ekki þykir mér neitt að því,
þó eg sé yður ekki samþykkur í
þessu efni.
— Sei, sei! Getið þér ekki sagt
mér neinar nýrri fréttir en það?
Sá karlmaður er enn ekki í heim-
inn borinn," sem ekki er reifaður í
heiöarlegleika og öllum þeim siða-
reglum, sem mannlegt hyggjuvit
getur upphugsaö.
Síðan snéri hún sér að honum
snöggvast, og horfði alvöruþrung-
in á hann. En svo fór hún alt í
einu að skellihlægja.
— Ó! Það er svo mikill hrygð-
arsvipur á yður! sagði hún svo.
Manni skyldi helzt detta í hug að
eg hefði beðið yður að hitta mig
hér í þeim tilgangi að eg ætlaði
mér að myrða yður!
Chestermere glotti kuldalega.
Hugur hans flaug á hröðum
vængjum til beinvöxnu, brúneygu
konunnar heima, sem haföi starað
á hann fyrir skömmu síðan, með
undrun og ótta.
Hugsunin um það hversu geð-
vonzka hans og ónotaorð hefðu
sært Katrínu eyðilagði fyrir hon-
um samfundinn við Rósabellu, eyöi-
lagði seiðmagn hennar og gerði
það að verkum að hún varð
honum mjög ógeðfeld.
— Eg geri ráð fyrir að þér
haldið að karlmenn aðeins geti
fundið til Iíkamlegra kvala, sagði
hann fremur hranalega. Þið, ósið-
vanda fólkið, eruð laus við ógrynni
af ýmsum þjáningum.
Það fór að koma leiðiudasvipur
á Rósabellu, hún, meira að segja,
fór að geispa.
— Ó! hamingjan góða. Það
vildi eg að eg hefði aldrei skift
mér neitt um yður. Eg hélt þér
væruð vinur minn, — þér hafiö
altaf sagzt vera það —, og svo, af
því mig vantaði vin til aö rétta
mér hjálparhönd, þá —
Chestermere komst undir eins
við, þegar hún kvað við í þess-
um tón, enda ætlaðist hún til þess.
— Kæra barn! Vitaskuld er eg
vinur yðar. Og einmitt af því aö eg
er það er eg að reyna að koma
yður í skilning um erfiðleikana,
ATVINNA
3 karlmenn og 3 kvenmenn geia fengið ágæia
aivinnu við fiskverkun á Norðfirði í sumar — um
iengri iíma. — Snúið yður iil
Tómasar Hallgrímssonar.
Templarasundi 3. Heima kl. 2-4.
Vátryggið tafarlaust gegn eldi
vörur og húsmuni hjá The Brit-
ish Dominion General Insu
rance Co. Ltd.
Aðaiutnboðstn. Cs. Gfslason
Dugl. kaupam.
óskast á gott sveitaheimili á Norð-
urlandi. Hátt kaup.
Uppl. hjá Böövari Jónssyni,
Laugav. 73.
Dei kgL ocir.
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru-
alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28.
Austurstræti 1.
N. B. Nlelsen.
Brunairyggingar,
sæ- og siríðsvátryggingar.
A. V. Tulinius,
Miðstræti 6 — Talsími 254
Karbólin
fæst á Laugav. 73.
J&öBvaY ^óyi^soyi
LÖGMENN
► ◄
Péiur Magnússon,
yfirdómslögmaöur,
Hverfisgötu 30.
Síini 533 — Heima kl. 5—6
Oddur Gfslason
yflrréttarmálaflutnlngsmaBur
Laufésvegf 22.
Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5
Sími 26
Bogi Brynjólfsson
yflrréttarmálaflutnlngsmaSur,
Skrifstoia í Aðalstræti 6 [uppij.
Sritstofutimi frákl. 12— og 4—6 e.
— Talsími 250 —
Sími 257.
Prentsmiðja þ. Þ. Clementz. 1916
jafnvel hætturnar, sem hljóta að
Ieiða af ýmsu því, er þér álítið
aöeins eðlilegt og með öllu rétt-
mætt. Mér skal vera sönn ánægja í
að rétta yöur hjálparhönd. Segið
mér aðeins hvers þér þarfnist, og
munið framvegis að leita til mín
án allrar Iaunungar. Eg er alveg
viss um að það er engin þörf á
neinum Iaunungarfundum af þessu
tagi. Nú hvaða vandræði eru það,
sem þér minnist á í bréfinu? Látið
mig nú vita hvað það er, sem um
er að vera.
Þó Rósabella nú hefði, með
bréfi sínu, ætlast til þessara áhrifa,
var hún þó steinhissa á trúgirni
mannsins.
— Er það hugsanlegt að hann
álíti mig óbreyttan, falslausan ein-
feldning? sagði hún við sjátfa sig.
Hún var góður leikari oggatdreg-
ið flesta á tálar, en það fanst henni
næstum því ótrúlegt, aö Chester-
mere, sem þó hafði haft tækifæri
til að kynnast henni töluvert, skyldi
láta blinda sig.
Hún ypti öxlum og hló með
sjálfri sér. Væri þetta þannig þá
var það því betra.
Hún var farin að þreytast á
þessum Ieik, sem hún hafði leikið
undan farinn mánuð. Henni fanst
hún ekkert vinna á. Afbrýðisemin
og hatrið til Katrínar fór sívaxandi
og hún vildi koma öllu í kring
sem allra fyrst, og eyöileggja sál-
arfrið hennar og hamingju eins
fljótt og unt væri.
Hún hafði komist að raun um
að innan varnarveggja heimilis síns
og undir áhrifum Katrínar þar,
væri Chestermere því nær óvinn-
andi.
Hún varð því að taka til ann-
ara ráöa, og hún þóttist viss um
að hafa svo mikið vald yfir hon-
um að þau ráö myndu duga og
verða honum að falli. Og hún var
ekki sein á sér að framkvæma
hugmyudir sínar.
Hún sendi Chestermere fáeinar
línur, sem hún skipaöi bréfberan-
um að fá honuni í einrúmi.
í bréfinu bað hún hann að finna
sig á afskektura stað, nokkuö langt
frá heimilum þeirra beggja, og þar
sem hún tók fram í bréfinu, að
hún myndi bíða hans þar, var hún
hér urn bil viss um að hann
myndi koma.
Auðvitað hafði hún orðið að
búa til skröksögu um vandræði,
sem hún væri í og hún ætlaði að
biðja hann að hjálpa sér til að
greiöa úr.