Vísir - 22.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Kitstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SlMI 400 6. árg. Fimtudaginn 22, Júnf 1916. Gamia Bfó I laganna nafni. Leynilögregluleikur í 3 þáttum 72 atriðum- Afarspennand! og vel leik- inti af Ista flokks leikurum. Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Ágúst Sigurösson prentrri. Árni Vilhjálmsson stud. med. Egill Sandholt gestgjafi. Jóh. Árnason sjóm. Kristin. Þorkelsson sjóm. Erlend mynt. Kaupmhðfn 21; júní. Sterlingspund kr. 17,10 100 frankar -- 60,00 100 mörk — 63,25 Reykjavík Bankar Pósthús SterLpd. 16,60 17,40 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 I florin 1,42 1,50 Dollar 3,55 3,75 Fermingar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum té&t hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. A. Blanche ræðismaður Frakka hér hefir ný- lega verið skipaður ræðism. Frakka í Höfðaborg í Suður-Afríku. Út- nefning þessi fór fram í aprílmán- uði, en jafnframt var honum falið að gegna ræðismannsstörfum hér fyrst um sinn. 25 ára studentar. 8 stúdentar frá árinu 1891 ætla aö »halda upp á« afmæli sitt í mánaðarlokin. 4 þeirra eru bú- settir hér, þeir: Guðm. Svein- björnsson skrifstofustj., Helgi Pjet- urss dr, phil, Jens Waage bankab. og Magnús Einarsson dýralæknir. Hinir 4 eru: síra Björn Björnsson í Laufási, síra Jes Gíslason f Vest- mannaeyjum, Karl Nikulásson verzl- unarstjóri á Akureyri og sfra Magn- 167. tbl. Sítnskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 21. júní. Rússar eru komnir yfir Sereth-fljól í Bukovinu. Skuludis forsœtisráðherra Grikkja er orðinn þreyttur á stjórnarstörfunum og Ifkiegt að hann segi af sér. Sereth-fljótið er einum 8 kílómetr. fyrir sunnan og vestan Zerno- wits og hefir Rússum því miðað allvel áfram. fer frá Reykjavík til Leith um 1. jiílí. ús Þorsteinsson á Mosfelli. Auk þessara 8 eru 5 stúdentar frá 1891 á lffi, 2 hér á landi: síra Sveinn Guðmundsson í Árnesi og síra Vig- fús Þórðarson á Hjaltastað, en 3 erlendis: síra Friðrik Hallgrímsson og sfra Pétur Hjálmsson f Ame- rfku og síra Júlíus Þórðarson í Svíþjóð. 3 eru dánir: sira Björn Blöndal, Sigurður Péfursson verk- fræðingur og Valdemar Jacobsen. Fimtugsafmæli átti síra Jón Helgason prófessor í gær. Sóknarnefndir. í stað Kristjáns sál. Þorgríms- sonar var Pétur Halldórsson bók- sali kosinn í sóknarnefndina á ný- afstððnum safnaðarfundi. Geir, björgunarskipið, fór í gær áleiðis til Khafnar snögga ferð. C. Zimsen. Fyrverandi þjóðjarðir. Lögrétta segir frá því að Þórð- ur á Hálsi í Kjós hafi nýlega selt jörðina Neðra-Háls fyrir 20 þús. kr., en hafi keypt hana árið 1909 af Birni Jónssyni ráðherra (f. h, landsjóðs) fyrir eitthvað nálægt 5 þús. kr. — Blaðið Dagsbrún segir frá því að Hallgrímur Hallgríms- son á Rifkelsstððum hafi selt Rif- kelsstaði í vetur fyrir 8200 kr., en fengið hana hjá landsjóði 1907 (H. Hafstein ráðherra) fyrir 2000 kr. Eimskipafélagið. í gærkveldi var búið að af- henda atkvæðaseðla fyrir 10—11 þús. atkv. Af þeim^fengu um- boösmenn Vestur-íslendinga 1000 atkv. (500 hvor) og landsj.4099. — Enn er fundurinn ólögmætur til lagabreytinga og hefir stjórn- in því ákveðið að afhenda aðg.- miða og atkvæðaseðla að fund- Nýja Bíó Æíisaga trúboðans, Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Vald. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psiian- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mun hann lengi minnistæður. — Myndin er 1 æ r d ó m s r í k, eigi síður en bestu prédikanir. Menn œttu að ieyfa börnum sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Sýning stendur yfir á annan tíma. Verð aðg.m. 60, 50, 40 aur. og 10 fyrir böin. RABBABARI OG RADISUR fæst á Klapparst. 1 B Odýr sykur. Af sérstökum ástæðum eru 3000 pund af steyttum melís til sölu í dag og meðan birgðir endast á 32 aura pd. Notið þetta tækifæri, þvf sykur hækkar nær dagiega í verði og er að verða ófáan- legur. Seldur í Bankastr. 14. tnum í dag kl. 6—7 til þeirra er þá kynnu að gefa sig fram. — Væri það ílt til afspurnar effyrsti aðalfundur félagsins yrði þannig hálfólögmætur, og sýndi það furðulftinn áhuga á þessu þjöð- þrifafyrirtæki. En vonandi ræt- ist úr þessu í dag og að allir komi sem tök hafa á því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.