Vísir - 23.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1916, Blaðsíða 3
v i s;ifR Y erslunarstaða. Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga * fyrir verslun, getur fengið a t v i n n u við eina af stærstu verslun- um bæjarins. Hátt kaup. Eiginhandar umsókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa blaðs. ]íú lexaíav \ oa s&emx\ JeÆu Bifreiðafólafiri Reykjavíkur ATYINNA 3 karlmenn og 3 kvenmenn geta fengið ágæta atvinnu við fiskverkun á Norðfirði f sumar — um lengri tfma. — Snúið yður til Tómasar Hallgrímssonar. Templarasundi 3. Heima kl, 2--4, Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 63 **•---- Frh, — Sjðferðin ætti að gera þér gott, hélt hann áfram, en þó orð hans væru mjög vingjarnleg, var eins og hann ætti hálf örðugt meö að stynja þessu upp. Katrín, sem var að skrifa sendi- bréf, leit alls ekki upp á meðan hann var að tala. En hver, sem heföi veitt henni nákvæma eftir- tekt, myndi hafa tekið eftir því aö hún var æöi skjálfhent, eftir að maður hennar kom inn í herbergið. En rödd hennar var, eigi að síðj. ur, fyllilega föst þegar hún svar- aði honum — föst og köld. — Eg held ekki, svaraði hún. Eg þarf margt að annast í dag. Eg skal taka á móti móður þinni bér þegar hún kemur. Og svo hélt hún áfram að skrifa. • Chestermere stóð kyr nokkur augnablik. Hann horfði á hana. Roöi hljóp fram í kinnar hans og hann snéri sér við og æflaði út. En svo stóð hann við aftur. — Sé eg þig áður en eg legg af staö, Kata? Hún hristi höfuðið lítið eitf. — Eg ætla út undir eins. Hún frænka mín vill fá mig til að aka með sér eitthvað, henni til skemt- unar. Chestermere hló dálítið við. — Eg ætlaði að spyrja þig hvort þú eKki vildir fylgja mér á jám- brautarstöðina, ef þú ekki hefðir neitt annað að starfa. En þú getur það nú máske ekki vegna þess að þú þurfir að taka á móti henni frænku þinni. Þrátt fyrir það sem þeim hafði nú fariö á milli, þessa síðustu und- anfarna daga, hafði þó málrómur hans, þegar hann nú ávarpaöi hana á sinn vanalega, blíðlega hátt, sömu innilegu áhrifin á hana og. á góðu, liðnu dögunum. Hún hafði aldrei getaö hlustað á þenna málröm án þess að verða hrifin og hrærð. En þó áhrifin í þetta sinn væru hin sömu og áður, þá lét hún ekkert á því bera. — Eg er hrædd um að eg geti ekki komiö með þér, sagði hún, um leið og hún braut satnan bréf- iö og skrfaði utan á það. Chestermere gekk út þegjandi og Mjög gott norðlenzkt SALTKJÖT « Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum að hér eftir seljum vér Hvítöl að eins á 'I, fföskum. Rvík 22/e 1916. Ölgerðin »Egill Skallagrfmsson<. Tómas Tómasson. Vátryggið tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfsiason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28, Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Reyktur Iax ódyr og góður fæst á Skólavörðu- stíg 45. Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yfirróttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi Brynjólfsson Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916 y f Irrótt armálaf lutnlngsmaOur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [ujppi]. Srifstofutími frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — læsti huröinni á eftir sér nokkuð hranalega. Katrín lagði frá sér pennastöng- ina, um leið og hann fór út. Hún greip báðum höndum fyrir and- litið. Ó, það var svo ákaflega þungt og þreytandi að verða að sýnast svona róleg og köld dag eftir dag, særð hjartasári og með hugann hiaðinn mörgum þungum áhyggj- um. Gat hún enzt til að bera þetta? En hún var stolt aö eðlisfari. Og hefði hún ekki veriö það hefði hún ekki afborið að lifa þessar löngu vikur og daga, síðan þeim hjón- unum fyrst bar á milli, og fyrsta skýið dró fyrir hamingjusólina hennar. Já, stoltiö eitt hafði haldið henrti uppi, og þó var það tvíeggjað sverð, sem særöi hana um leið og það var henni vörn og styrkur. Hún strauk lokkana frá enninu og auguuum. Hver sem hefði veitt henni nákvæma eftirtekt á þessu aagnabliki hefði hlotið að sjá hve þungir reynziudagar þessir síðustu dagar hefðu verið fyrir frú Ches- tcrmere. Andlitið var föit og mag- urt. Hún var tekin til augnanna. Varirnar voru þétt og fast þrýstar saman, eins og á sjúklingi, sem líöur miklar þjáningar. Katrín tók höndunum fyrir aug- un, til þess að varna tárunum að brjótast út. Að fáeinum dögum liðnum var rétt ár síðan aö hjónabandssæla hennar byrjaði. Eitt stutt áraöeins, — én hversu viðburðaríkur tími var það ekki fyrir hana. Dauöinn hafði rænt hana umhyggju ástrfkr- ar móður. Æskublómi hennar hafði fölnað í þungum veikindum. Sorg- in, - þung og bitur hjartasorg, hafði þar á eftir heimsótt hana. Nú sat hún við gluggann og horfði út í garðinn þar sem hún og Filipp höfðu setið í tungls- ljósinu marga stundina, og hvísi- ast á ásíarorðum, — aðeins fyrir ári síðan. Og þi'átt fyrir alt, sem hún átti, auðlegð, fegurð, háa stöðu og mann sem hún hafði elskað alt frá barnæsku, varð Katrín þó að viðurkenna að lífiö væri autt og tómt, og einskis vert, — í því hugarástandi sem hún nú var t. Það voru rúmir tveir mánuðir síðan hún varð þessa vör. Hinn líðandi tími hvorki linaði kvöl hennar né veitti henni vax- andi þrek til að bera mótlætið. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.