Vísir - 23.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1916, Blaðsíða 4
VlSIR Hvernig Svissland slapp. Sú saga gengur nú um og fer blað úr blaði og land úr landi um það, * hvernig það atvikaðist, aö Þýzkir tóku leiðina um Belgíu, þegar þeir réðust á Frakkland, í staðinn fyrir að brjótast í gegnum Svissaraland. Þaö var ári eða tveimur fyrir stríðið, að Vilhjálmur keisari lét í Ijósi löngun sína að fara til Sviss- aralands og varð þaö hljóðbært. Óðara senda Svisslendingar honum heimboð að vera við hersýningar þeirra. Keisarinn kemur og dáist aö framkomu hermannanna og sér-‘ staklega að skothæfni þeirra. Eftir hersýninguna gengur keis- ari að einum hermanninum og segir: »Þið eruð rösklegir hermenn; en þiö eruö ekki nema 400,000 tals- ins. Hvernig mynduð þið nú fara aö, ef að eg sendi heila miljón af herraönnum mínum til að fara yfir landið?« »Það er oíur einfalt«, mælti her- maðurinn. »Hver okkar Svisslend- inga yrði að skjóta tvisvar. Það er alt«. Þegar stríðið var að byrja, kom til tals hjá þýzku herforingjunum, hvora leiðina skyldí fara inn á Frakkland: yfir Belgíu eða yfir Svissaraland. Þegar atkvæði voru greidd, munaði aöeins tveimur, og var Belgía kosin. En herforingjarn- ir, sem voru á raóti því, að fara yfir Svissaraland, höfðu allir verið meö konungi, þegar hann fór til hersýninganna, sem um var getið. Þetta bjargaði þeim. Hkr. Sveitamenn þvoiö ullina vel pg kaupið þvottaduftið ameríska í Nýhöfn* Leiðsögn um notkun fylgir. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis 5=3= stulfettY óskast nú þegar. Hátt kaup í boði. Nánari 'upplýsingar á aígr. »ÁLAFOSS«, Laugav. 34. ^áðttlttgaYstoJatt á Hótel fsland ræður fólktilalls- konar vinnu — hefur altaf fólk e boðstólum. Khöfn 22. júní. Hindenburg hefir hafið ákafa sókn gegn Rússum. Bandamenn æfla að senda Grikkjum sfðustu friðarboð f dag. Orusta stendur yfir hjá Carrizal milli Banda- rfkjanna og Mexico og er búist við friðslitum þá og þegar. — Afgreiðslustiilka getur nú þann 1. júif fengið atvinnu við H.f. Nýja Bakaríið. Stúlkan verður að vera góð í skrift og reikningi. Tilboð merkt: leggist í póstkassana. Þrjá duglega sjómenn rœð eg nú þegar tii Siglufjarðar. Verða að fara með Ceres. Góð kjör. SV^ttY^ttv ^otsteVttssott, ^ófrfdtöttsttg 1. Ný-reyktur ; zx fceata Z ax r ViNNA 1 fró Hvanneyri kominn í Matardeild Slátnrfélagsins Hafnarstr. Sími 211. Laukur, onions — Perieúg i glösum, J»st \ Jl$kÓjtt. Til ferðalaga er áreiðanlega best að kaupa niður- soðið Kindakjöt f Matardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211. Innistúlku vantar mig frá 1. júlí. K. Dalsted. [220 Telpu 12—14 ára óska eg að fá nú þegar. Ásdís Jónsdóttir, Berg- staðastræti 20. [221 Kvenmaöur óskast til að lú garða, Uppl. á Laugavegi 39. [222 Kona óskar eftir innistörfum í sveit með 2 börn. Grettisgötu 55 B. [223 r FÆÐ 1 Fæöi fæst í Ingólfsstræti 4. f LE I G A 1 Orgel til leigu, Uppl. á afgr. [224 f HÚSNÆÐI 1 Góö ibúð óskast frá 1. október — helzt í Austurbænum. — Viss borgun mánaðarlega fyrirfram. — Uppl. í prenlsm. Þ. Þ. Clemenfz. _____________________________[186 í vesturbænum óskast frá 1. okt. 2 berbergi og eldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. hjá Þorsteini Sigur- geirssyni. Sími 238 og 58. [187 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. oktober í haust. Upplýsingar gefur Guðm. M. Björnsson, Grett- isgöta 46. [202 Eitt berbergi til Ieigu nú þegar Uppl. í öigerðinni. [203 Sólrík stofa með sérinngangi og húsgögnum til leigu við Vesturgötu 1. júlí A. v. á. [211 Kona með dóttur sína óskar eftir 2 samanliggjandi herbergjum frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist sem fyrst tii Ingibjargar H. Bjarnason í Kvennaskóianum. [212 I XAUPSKAPUR I Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áöur á Vesturgölu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérsfökum ástæöum til sölu á Lindargötu 36. * [165 Söðull til sölu á Greltisgölu 51. [193 Barnavagga óskast. A. v. á. [206 Sööull; rúmstæöi, stóli, vaskur, blómsturstativ, myndir, grammofon. stór kista, 40—50 gólfborð og nokkuð af öðru timbri til söiu á Laugavegi 22 (steinh.), [213 Nýslegin taða fæst í Mjóstræti 10. [214 Ódýr prímus til sölu á Vestur- götu 16 (uppi). [215 Ódýr, brúkuð eldavél til sölu. Upplýsingar á Grettisgölu 55 A. [205 Barnavagn til sölu á Grettisgötu 10 (uppi), [216 r TAPAfl — FUNDIB Kvenhatlur og hanzkar hurfu af Skólablettinum í gær. Finnandi skiii aftur í Mentaskólann. [217 Tapast hefir budda af Hverfisgötu upp á Frakkastíg. Skilist á afgr. [218 Handavinnupoki tapaöist. Skilist í Lækjargötu 12 B. (niðri). [219

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.