Vísir - 02.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1916, Blaðsíða 1
Utgeiandi H L U T A F ÉÍL A G Ritstj. JAKOB Mtil 11 H SÍMI 400 Skrifstofa Oj; afgreiðsla í HÓtOl íslanii SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 2, júlf 1916, 177. tbl. Gamla Bíó ^V^2lXi\%\3l • Stórfenglegur sjónleikur f 6 þát+um eftir frœgasta þjóðskáld Itala, CABIRIA er búin til af sama félagi sem útbjó hinar framúrskarandi góðu myndir, þær Qvo vadis og Síðustu dagar Pompej- :::: borgar, sem sýndar voru í Gamla Bíó. :::: Pegar C A B I R I A var sýnd í Palads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn var meiri að- :::: sókn en að nokkurri annari mynd. :::: CABIRIA er án efa ein lang skrautlegasta og fjölbreytt- :::: a s t a mynd sem hefir sést. :::: Lítið á hana í glugga VöruhússJns. Myndin stendur yfir rúma 2 tíma. Betri-sæti tölusett kost 0,85, Alm. tölus. 0,60. Barna 0,15. Tryggið yður aðg.miða í síma 475. Lesið myndaskrána vandlega. — Á sunnudaginn kl. 6 verður sérstök barnasýning en CABIRIA kl. 7 og 9. Alla aðra daga kl. 9. "\ltatv aj tat\&\ Símfrétt. Akureyri í gær.* ísland kom hingað i morgun. Hafði siglt í 7 kl.st. í gegnum ís fyrir Húnaflóa í gær. Goðafoss et á Siglufirði. Flóra er nýfarin vestur um. Góð tíð og grasvöxtur álitlegur. BB Nýja Bíó Barnfóstran hjá leynilögreglu- manninum. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: frú Else Fröhlich og Robert Schyberg. S t ú1ka, sem hefir áhuga tyrir verz'un, og sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið atvinnu við eina stærstu vefnaðarvöru- verzlun bQrgarinnar. Eiginhandar umsókn sendisl á afgr. þessa blaðs, merkt: S t ú I k a . Bæjaríréttii -m H/F Eimskipafélag Isiands Aöalfundur H.f. Eimskipafélags fslands 23. f. mán. samþykti að greiða hluthöfum 4% í arð af hlutafénu fyrir 1915. Afgreiðslumenn félagsins og aðaiskrifstofan í Reykjavik innleysa arðmiðana. Reykjavík, 1. júlí 1916. Stjórnfn. 4Stúlkur — vanar fiskverkun, geta fengiö atvinnu á Austfjörðum. — Hátt kaup. Fríar feröir. Nánari upplýsingar gefur Snorri Jóhannsson, Gtettisgötu 46. Gamla Bíó sýndi í gær mynd, sem segir frá viðburðum úr viðureign Kartagó- borgarmanna og Rómverja. Inn í þá viðburði er fiéttað afarspenn- andi æfintýrum, sem drífur á daga Fulviusar Axiltusar, er hann er að bjarga Cabiriu, dóttur Rómverjans Battos, frá fórnardauða í Karta^ó- borg. — Sýningin stendur yfir í 2 tíma, og skiftast á spennandi æfin- týri og gullfallegar sýningar, eins og sýningin þegar floti Rómverja brennur og af sólarlagi í eyði- mörkum Afríku o. fl. — Er þar margt að sjá, og spá vor að Gamla Bíó hafi tnikla ánægju af mynd- inni, ekki síður en áhorfendurnir. Rich. Braun kaupm. er nú liðsforingi f her Þjóðverja hjá Verdun. Síöast frétt- iát af honum 25. maí, og hafði hann þá nýlega verið sæmdur járn- krossinum fyrir hreystilega fram- göngu. Erlend myni. Kaupmhöfn 30; júní. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 Rey k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,85 16.T0 100 fr. 60,00 ' 60,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Afmasllskori með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Synodus hófst í dag um hádegi. - Síra Árni prófastur Björnsson flutti ræðu í kirkjunni. Gullfoss kom til Leith í fyrradag. Ráö- gert er að hahn fari þaðan á þriöjudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.