Vísir - 04.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1916, Blaðsíða 4
4 VlSlR Fólk það, sem eg hefi ráðið iii Siglufjarðar verður að vera ferðbúið á laugardaginn kemur með iogara. Qet tekið nokkrar stúlkur enn. y^aittatv yonváísson. Laugavegi 40, uppi. Heytilboð. Tilboð óskast um sölu á 15—25 þúsund kgr. af þurkuðu úl- heyi seinni hluta þessa mánaðar. Semjið við Sutvnav Svautíssotv, (frá Selalæk). Tvö íöúðarliús, annað í vesturbænum — eru til sölu. Upplýsingar gefur SIGURÐUR PÓRSTEINSSON — Bókhlöðustíg 7. LTJKDI [ fæst nú og framvegis í I s h ú s i n u. KAUPSKAPUR I Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Sími 517. Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stræti 4 (uppi). [258 Fáeinir duglegir aeta enn \>i Jetv^ síldarvinnu á Hjalteyri hjá H.f. ,Kveldúlfl‘. S«tv4\í au^svtv^at UmatvU^a Stúlka 14 — 16 ára óskast. A.v.á. [25 Drengur óskast tii að bera Vísir út um bæinn. [31 Vauan matsvein vantar á síidar- bát. Góð kjör. Upplýsingar á afgreiðslunni. [32 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. [33 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili, Uppl. hjá Siggeir Torfa- syni. [34 Duglegir hásetar óskast á vélbát til síld- arveiða. — Hátt kaup! Upplýsingar hjá ,Kveldúlfi‘. 3—4 herbergi og eidhús óskast til leigu fá 1. okt. næstkomandi, helzt í suðurhluta bæjarins. Uppl. hjá Helga Jónssyni í Veið- arfæraverzl. «Verðandi«. [293 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 1 — 2 herbergi með aögangi aö eldhúsi vanfar. Uppl. á Smiðjustíg 7 uppi. [26 Til leigu nú þegar gott kjallara- geymslupláss og tvö rúmteppi til sölu. Uppl. á Hverfisg. 56 B. [27 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- fr á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Þeir sem kynnu að vilja kaupa gott hús á góöum stað í bænum leggi nafn sitt í umslag á afgreiðslu Vísis, merkt 1005, [40 Myndavéi hentug til ferðalaga til sölu. Til sýnis á afgr, [41 Kvenhjól í ágætu standi til sölu í Fischerssundi 1 (niðri). [42 Brúkaður barnavagn til sölu á Frakkastíg 20. [43 Góður reiðhestur til sölu. Fæst jafnvel lánaður í langar ferðir. Uppl. í Garðastræti nr. 1. [44 Reyktur lax og rauðmagi fæst keyptur á Skólavöröuslíg 45. [45 Tjald fyrir 4—5 menn óskast keypt. A. v. á. [46 ■---------------------------------- Lítið brúkuð reiðföt til sölu með góðu verði í Bergslaöastræti 3 (niðri). [47 ——--------------------------------- « i Gott brúkað píanó óskast til kaups. Tilboð merkt «píanó« send- ist Vísi innan þriggja daga. [48 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Rúmstæði með rúnifötum óskast leigt yfir mánaðartíma fyrir góða borgun. E. Lyngse. Hótel Isiand, Herbergi 4. [49 Tvö íMðarhús fremur lítil — eru til sölu. ^ÓYXSSOYl. Bröttug. 3 B. Sími 517. 2 kaupakonur vanar heyvinnu, vantar í sumar til Skagafjarðar. Ókeypis ferð. Hátt kaup. Uppl. hjá Eggert Jónssyni, Bröttug. 3 B. Sími 517. Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1 okt. n. k. [35 3—5 hergbergi auk eldhúss vant- ar mig nú þegar eða 1. október. Steindór Björnsson leikfimiskenn- ari. Bergstaöastræti 17 (uppi). [36 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 2 stofur til leigu með forstofu- inngangi fyrir einhleypa. A. v. á. [38 Ertt herbergi með greiðuni inn- gangi óskast 1. okt. næslk. Helzt í miðbænum. A. v. á. [39 2—3 menn, sem vilja borða kl. 12 og 7, geta fengið keypt fæði á Bjargarstig 15 (uppi) yfir sumarið. [50 í TAPAfl — FUNDIfl 1 2 buddur fundnar. A.v.á. [30 Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz, 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.