Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 2
VlSIR ViSiR A f g r e I ð s I a blaðsins á Hótei Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórlnn til vlðtaU frá kl. 3-4. Síml 40C.— P. O. Box 367. Best að versla i FATABÚðlNNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en i FATABÚBINNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Húsaleigan. —:o:— Það er mikið talað um þaö hér í bænum, að húsaleigan sé að veiða óþolandi. — Og áreiðaniega er mikið hæft í því; enda er það ekki óeðlilegt að margir menn freistist til að nola húsnæð'svandræðin ti! að hækka leiguna. Húseigendur áttu margir í vök að verjast roeð að standa í skilum með lán þau sem á eignunurn hvíldi, Þetta ástand er þeim því kærkomið. — En þó að lánskjörin séu svo ill, að húsin geti ómögulega svarað vöxtum og afborgunum af lánunurn með þeirri Ieigu sem áður var tekin af þeim, þá er það engin sönnun fyrir því, að húsaleigan hafi ekki verið full-há. En hvað sem um það er, þá er það óforsvaranlegt, að láta mál þetta afskiftalaust meö öllu. Senni- lega er að vísu ekki unt að setja neinar skorður við hækkun húsa- leigunnar, nema meö lögum. Bæjar- stjórnin getur ekki ákveðið nein takmörk. — En rétt væri þó að hafa vakandi auga með því hvað húseigendur fara langt í þessu efni. í Danmörku hafa nýlega verið sett lög um húsaleigu. Þar er bann- að að faka hærri ieigu en 40 kr. fyrir þriggja herbergja íbúðir. Og víðar mun löggjöfin hafa tekið fram fyrir hendurnar á húseigend- unum. Hér mun ekki hægt að setja slík lög á roilli þinga. — En rannsaka mætti hve hárrar leigu krafist er og reyna að koma í veg fyrir alt of mikla hækkun með fortölum. — Og ekki væri það ósanngjarnt að láta þá menn njóta þess við niðurjöfn- un aukaútsvara, sem eru látnir greiöa óeðlilega háa leigu — og eins þá sem leiguna taka. Ef það er rétt, að einstakir hús- eigendur noti sér neyö manna til þess að hækka leiguna meira en sanngjarnt er, þá væri bæjarsjóður vel kominn að því að stingaísinn vasa því, sem álitið væri ofborgað. Sápur. Ilmvötn. Grænsápa. Fægipúlver. Umbúðir. Sápuspænir. Búðingspúlver. Eggjapúlver. Rúsínur. Grænar baunir. Makrónur. Asíur. Nikknakk. Nafrar. Hakkamaskínur. Axir. Fötur. Naglar. Ankerisluktir. Rílar. Fisk-spaðar. Ingefær. Rúmhakar Dósahnífar. Innsiglunarefni Hakasköft Eldspítur. Fiskiföt. Umslög Rekur. Aburðarburstatr Lamir. Teskeiðar. Þvottastell. Edik. Terpentína. Tarír.ur. Ausur. Arkir. Diskar. Bollapör. Jurtapottar. Olíukönnur. Drykkjarglös Achettur. Og Margt Margt Fleira Líka. $SSS@@5SSSSSS£®@35SS©SSS®35SS®3SS£@ Auglýsingþessi ber meðsér hvar þessar vörutegundir fást. — Oerið svo vel að S, hríngja, bila eða líta þangað. j| @SSS®5SSS®@SSS«@3SS®gSSSg®5SSS©SSSS Húseigatidinn græddi þá ekki ann- að á hækkuninni en heiðurinn. Þeir húseigendur sem vita sig saklausa af því, að okra á húsum sínum, og þeir eru vitanlega margir, þurfa ekki að taka tillögu þessa illa upp, því hún getur ekki leitt neitt ílt af sér fyrir þá. Þess vegna geta bæjarfulltrúarnir óhræddir tekið hana til athugunar. — Leigjandi. Bannlögin. —o — Af því að Vísir er eina blaðið, sem virðist !áta sig það nokkru skifta hvernig bannlögunum er framfylgt, þá Iangar mig til aö biðja hann aö taka af mér nokkrar línur um það mál. Bannlögin eru brotin, bæöi á þann hátt, að vín er flutt í land og áfengi selt í landi, sem bruggað er úr ýmsum efnum, sem talin eru óhæf til drykkjar. — Ef málið verður látið eins afskiftalítið fram- vegis eins og hingaö til, má gera ráð fyrir því að brotin fari vaxandi og að bannlagabrot verði framvegis rekin sem stórgróðafyrirtæki. Því þó að 100—lOOOasta hverju broti sé refsað með lítilfjörlegri fjársekt, þá liggur í augum uppi að það getur ekki á neinn hátt orðið til þess aö draga úr þessari óhæfu fremur en botnvörpusektirnar megna að koma í veg fyrir botnvörpuveið- ar í landhelgi. — Líklega fer þó aldrei svo, að farið verði að »reikna með« tekjum af bannlagabrotum í landsbúskapnum eins og botnvörpu- sektunum. Eflirlitsleysið bjargar oss frá þeirri óhæfu. En hvað á að gera, spyrja menn. — Andbanningar hafa svarið á reiöum höndum, þeir telja eina ráöið að afnema bannlögin. Og áreiðanlega fer það svo, aö fleiri og fleiri hverfa að því ráði, ef ekk- ert er aðhafst. En templarar, sem komið hafa bannlögunum á, hvaö segja þeir, og hvað gera þeir? — Þeir munu viljaskerpa eftirlitið, ef til vill einn- ig refsingarákvæði laganna. En þeir gera ekkert. / Nú fara kosningar í hönd. Það virðist þó svo sem templarar hafi ekki hugmynd um það. Væntan- Iega reyna þeir að fá samþyktar tillögur á þingmálafundunum um að skora á þingið að vernda bann- lögin ; en það er ekki nóg. Templarar veröa að ganga að þessu með odd og egg og krefjast af þingmönnum, að þeir geri lögin þannig úr garði, aö menn verði ekki alment að bera kinnroða þeirra vegna, skammast sín fyrir að eiga heima í bannlandi. Það er ómögulegt að koma í veg fyrir bannlEgabrotin, segja and- banningar. Eftirlitið sem til þess þyrfti, yrði svo dýrt, að landsjóður stæðist það ekki. — Hvernig á að fara að því að rannsaka farm hvers einasta skips, sem að landinu kem- T I L MiNNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. ti! li Borgarst.skrifjt. i brunastöö opín v. d 11-3 Baejarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d (slandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8* 1/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Laudsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Ná'túrugrlpasafnið opið Þ/,-21/, siðd, Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Sainábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustrætf 121 Altn. læknlngar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækniitgar i l.ækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. ur, svo vel, að það sé trygt að | ekkeit áfengi sé innan borðs ? I ; Og það er ómögulegt. Það liggur í augum uppi að það er ó- mögulegt að gera lögin eða eftir- litið meö lögunum svo strangt, að ekki sé unt að brjóta þau, — En í því eiga þau sammerkt við öll önnur lög. Það er ómögulegt að að gera nein lög þannig úr garði að það sé ekki hægt aö brjóta þau, T. d. er ómögulegt aö koma í veg fyrir það með lögum að ein- stakir menn steli, og það er ómögu- legt að hafa svo strangt lögreglu- eftirlit, að menn geti ekki stolið. En eflaust væri miklu meira um þjófn- að, ef ekki lægi önnur refsing við en fjársektir. En eru bannlagabrotin í nokkru afsakanlegri en þjófnaður? Er það heiðarlegra aö gera sér það að atvinnu að brjóta lög og okra á víni, en að stela? Er það heiöarlegra að nota sér óviðráðan- Iegar ástríður manna til að hafa af þeim fé, en að nota sér fjarveru þeirra til þess? Ef það er viöurkent, að þessi lagabrot séu jafn svívirðileg, hvers vegna er þá ekki lögð sama refs- ing við þeim ? Því mun verða svarað, að einu gildi hver refsing verði við lögð, lögin verði brotin eftir sem áður, og óraögulegt verði aö koma brot- unum upp vegna þess að menn vilji ekki kæra. En þetta er ekki rétt, í hvert skifti sem maður sæist drukkinn, yrði hann að gera grein fyrir því, hvar hann hefði fengið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.