Vísir - 08.07.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1916, Blaðsíða 3
v i s:ier Vegna þess, hversu erfitt er að fá steinolíu flutta til Norðurlandsins, eru birgöir vorar þar fremur litlar, og viljum vér því leiða athygli þeirra sem ætla sér að gera út mótorbáta til síldveiða fyrir norðan í sum- ar og hugsa sér að kaupa steinolíu hjá oss, að því að svo getur farið, að birgðir vorar fyrir norðan verði ekki nægilegar, svo öruggast er fyrir þá að taka með sér héðan eins mikið af olíu og þeim er unt. Rvík 4. júlí 1916. Hið fslenska steinolíuhlutafélag. Duglegan matsyein Vandað hús á góðum stað í bænum — er til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Lesið! Lesið! Allar þær stúlkur, sem hafa ráðið sig í sfldar- vinnu að Dvergasteini í Alftafírði, komi til H. S. Hanson, Laugaveg 29, kl. 1—6 í dag. vantar nú þegar á gufuskip Upplýsingar á skrifstofu Hátt kaup í boði. Isl. smjör og Smjöfliki hjá Jóni frá Vaðnesi I399HKHMÞ *.....IIIIMIII Stúlka getur strax fengið vinnu við að sauma vesti — einnig sem geturtekiö vinnu heim til sín. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. LOGMENN ¦? <i Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaQur Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. íl-12 og'4-5 Simi 26 Bogi Bryn]ólfsson yfirréttarn álaflutnlngsrrtaöur, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. | — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yrirdómslögmaöur, / Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Prentsmiðja Þ. P. Clementz. 1916 SottaS ^ásteppa "y.oift o,rásteopa oa fæst hjá JÓNI FRÁ VAÐNESI. ETRYGGINGAR | Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miöstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octn Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 78 ------ v Frh. Rupert vildi ekki trufla þenna ástvinafund, ekki trufla þau á þess- ari sælustund, sem sameinaöi þau aftur. En glaður og ánægður var hann yfir því hvern þátt hann heföi átt í því að koma þessu til leiðar. Nokkru síðar fór öll Chestermere- fjölskyldan frá Lundúnum og heim í sveit. En þau hjónin, Fiiipp og Katrín föru skömmu síöar á Iysti- skip sitt og sigldu af stað. — Viö ætlum að hverfa um slund, sagði Filipp Við Rupert. Hvað mig snertir gilti mig einu þó eg sæi hvorki Lundúnir né land framar. — Þetta er nógu falleg játning af stjórnmálamanni, sem er að byrja frægðarbrautina, sagði Margot og hló. Hjónin litu hvort á annað og brostu. — Tröll hafi stjórnmálin, sagði Filipp og hló. Við vonuin að þú skrifir okkur allar fréttirnar, Margot, og gætir að öllu, sem okkur þykir vænt nm, sérstaklega þó að henni mömmu. Og svo vona eg að þú gætir vel hans Ruperts, míns kæra vinar. Filipp þótti vænt um aö sjá hvað systir hans roðaði þegar hann sagði þetta. Og svo sagði hann lágt viö konu sína: — Já, bara að það gæti nú lán- ast. Bara að Margot og Rupert yrðu nú hjón, fram af þessu. Katrín brosti við. Hún óskaði þess líka svo innilega. Þau voru komin Iangt burtu frá ströndum Englands þegaf þau fréttu um að þessi ósk þeirra væri fram komin. Margot skrifaöi þeim bréf, svo fult af kátínu og ánægju, að Katrín réði sér ekki fyrir fögn- uði. — Ouö blessi þau bæði,sagði hún. í eftirskrift í bréfi sínu, sagði frú Margot: __ Hugsið þið ykkur annað eins! Við höfum alveg nýlega frétt aö frú Edward Antrobus sé gift aftur. Hún er nú oröin hertogafrú af Perth. Er það ekki hræðilegt! Og Edward sem aðeins er dáinn fyrir fáum mánuðum! Mamma er svo sárreið yfir þessu og segir að það sé ómögulegt að hafa nokkurt sam- neyti við siíka tlrós framar, sem sýni annað eins tilfinningaleysi. Og ekki syrgi eg það, því aldrei hefir mér fallið Rósabella vel í geð og eg er fús til að reyna að gleyma henni. Katfín benti manni sínum á að Iesa þetta. Chestermere hnyklaði brýnnár, eins og hann var vanur er minzt Var á Rósabellu. Hann brosti að orðum systur sinnar, og sagði: — Af ungling að vera þá er Margot systir ekki svo sljóskygn. Hann braut saman bréfið og faðmaði konu sína að sér. — Ástin mín bezta. Mér sýnist þú eitthvað sorgbitin. Ertu nú alveg viss um að þú hafir getað gleymt, gleymt öllu? Hún brosti blíðlega og leit til hans. — Já, alveg, alveg viss, ástkæri minn. — Og þú gleym------- Hún tók fyrir munninn á hon- um. — Þey, þey! sagði hún lágt og innilega. Eg elska þig, elska þig svo heitt, Filipp! ENDIR. Er húri ekMlengurtil? Það mun hafa verið skipuð nefnd manna hér í bænum fyrir nokkru sfðan, er átti að gæta þess, að menn notuðu sér ekki áhrif stríðsins til þess að okra á afurðum sínum. Nefnd þessi rriun hafa athug- að verðlag kaupmanna fyrst eftir að hún var skipuð, og sett há- marksútsöluverð á ýmsar vöru- tegundir, en oftast mun það það verið svo hátt, að fáum kaupmönnum mun hafa kom- ið til hugar að selja þær vöru- tegundir eins dýrt þá og hámark nefndarinnar var, enda hefir ekki heyrst að nefndin hafi skift sér af þeim frekar, en svo tók nefnd- in sig til og setti hámark á mjölk en mjólkurframleiðendur gerðu sig ekki ánægða með afskifti nefndarinnar, og var þá hámark- ið afnumið. Síðan þetta gerðist, minnist eg ekki að hafa orðið nefndarinnar var, og fyndist mér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.