Vísir - 10.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1916, Blaðsíða 4
VISIR --1 ' ■ • ■ " ‘ -- 1 ■ ■ Miðstöð og fieira. Afgreiðslan í talsímastöð Rvík- ur hefir stundum nú að undan- förnu verið ávítt í blöðunum, og því miður ekki alveg að ástœðu- lausu. Peir sem nota síma nokkuð að ráði eru sárgramir yfir því, hversu miklum örðugleikum og óþæg- indum það er oft undirorpið að ná náungann tali. Miðstöð á tals- verðan þátt í því. Hún anzar oft seint. Pað getur vel verið að annríki sé um að kenna, en stund- um stafar það annríki af öðru en afgreiðslustörfum. Hlátur og kjaft- æði á stöðinni sjálfri tekur sinn tíma. — Símastúlkurnar heyra illa og misheyra, og gera sér ekkert far um að greina þær tölur sem staðreynd er fyrir að misheyrast, svo sem 40 og 70. Kannast víst æðimargir við það, að hafa ,feng- ið‘ pósthúsið (73) þegar þeir ætl- uðu að ná ? Liverpool (43), eða öfugt. Daglega vill það til að samband sé slitið í miðju tali og fleiri ónákvæmni á sér stað í starfi miðstöðvar. Sumir ætla að úr þessum ó- þægindum verði bætt með fjóró- ungsvélinni, >Kvart-antomat« mið- stöðinni, sem nú á að fara að kaupa eða þegar ófriðurinn er úti, eftir 2 eða 3 ár. — Slíkt er mesti barnaskapur. Pað má vera að einni eða tveimur stúlkum færra þutfi að svelta fyrir hið opinbera á eftir, en aftur á móti er ekki minsta sönnun fengin fyrir því, að þessar fjórðungsvélar séu til bóta að því er afgreiðslu snertir, nema síður sé. Alt öðru máli er að gegna um sjálfvirkar mið- stöðvar, (automatic telephone) eins og þá sem notuð er í Leeds á Englandi og um gervalla Amér- íku. Þær kosta auðvitað mikið, en eiga ekkert skylt við þetta norska fúsk, sem farið er að smeygja sér hér inn. Auk þeirra óþæginda sem af- greiðsla talsímastöðvarinnar bak- ar mönnum, eiga símanotendur sjálfir mjög mikla sök á því hversu símasamtöl eru tafsöm. Fyrst og fremst ansa menn seint, og þá ekki síst opinberar stoínanir. í öðru lagi kunna menn ýmist ekki að svara eða spyrja, sumir hvor- ugt. Eg sá í blaði einu hér ný- lega brýnt fyrir svarendum, að þeir ættu að byrja samtalið með því að segja til sín. Þetta er að vísu sjálfsagður hlutur og þeirri reglu hefi eg nú fylgt 50—100 sinnum á dag í 10 ár, en svo hlýtur þetta að vera sjaldgæf regla Nokkra dugiega menn vantar við steinsteypu. Hérumbil 3ja mánaða vinna vel borguð. Talið við Jón Hallgrímsson, Bankastræti 11. fást hjá undirrituðum. TÓMAS SNÓRRASON, Vitastíg 11. að ekki er það nema í fjórða hvert skifti að það sé til bóta. Eg sit við borðið og síman- um er hringt. Eg gríp heyrnar- tólið og segi: »Jónas Klemenz- son«, en það fyrsta semegheyri er ýmist »hvar er það« eða í hæsta iagi »er það hjá Jónasi*. Frh. BÆ/A RFRÉTTIR Frh. frá 1. síðu. Jón Helgason utanskólasveinn, er úiskrifaðist úr Mentaskólanum þessa dagana, mun vera yngstur ailra stúdenta frá skól- anum. Hann var réttra 17 ára 30. júní, er skóla var sagt upp, en haföi þá eigi lokið prófi sakir misl- inga. Hefir Jón aðeins verið einn vetur í skóla, í 4. bekk í fyrra, og tók svo tvo efstu bekkina á síðast- liönum vetri, en fékst þó alltnjög við kenslu sér til viðurværis. Hlaut hann beztu einkunn. Mun þetta eindæma dugnaöur og hefir einn kennara hans sagt, að alt væri honum í augum uppi og eins og námið kæmi ekki viö hann; sér- staklega væri hann vel fallinn til tungumálanáms. Jón á heima í Hafnarfirði. Stúdentspróf hafa nú tekið 4 piltar, sem ekki gátu lokið því á réttum tíma vegna mislinga: Guöbr. Isberg 68 st. 5,23 Pétur Magnússon 57 „ 4,38 Ingiinar Jónsson 62 „ 4,77 Jón Helgason 69 „ 5,31 Dánarfregn. Frú Eugenie Nielsen á Eyrar- bakka andaðist í fyrrakvelcl, eítirali- langa og þunga iegu. Frú Nielsen var mesta merkiskona og einkar vel iátin af öllum sem þektu hana. Fundist hefir peningabudda. Vitj- ist á Holtsgötu 12. [137 Sókn bandamanna —:o:— Auöséð er það á skeytinu sem birtist í Vísi í gær, að bandamenn ætla að halda áfram sókninni á vestur-vígstöðvunum. — Það er bara íyrsli spretturinn, sem nú erá enda. Eins konar aflraun, eða sam- anburður á kröftunum. Síðn, þegar þeir eru búnir að búa um sig á ný, á nýjum stöðvum, hefst glíman aftur, ennþá grimmari. Nú vita hvorir um sig, betur en áður um krafta mótstöðumannanna og haga viðbúnaðinum eftir því, undir hinar tröllslegu orustur sem í vændum eru. Engum dylzt það, að banda- menn hljóta að vera liðfleiri og líkur til að þeir hafi miklu meiri j skolfæri, en enginn býst við fljót- um úrslitum. — Nokkurra daga æðisgenginn atgangur, svo jörð og loft eins og leikur á þræði. — Frakkar og Englendingar geysa fram, hvorir í kapp við aðra, og þjóöar- metnaðurinn tvöfaldar kraftana. — En Þjóðverjar berjast fyrir lífi sínu. Meö smá hvíldum hafa Þjóð- verjar og Frakkar háð slíkar orust- ur hjá Verdun í 4 mánuði, og talið að þar hafi faliið samtals nálægt hálfri miljón manna. Nú verður barist af jafn mikilli grimd á öiluin vígstöðvunuin, bæöi að austan og vestan. — Hvað margir menn verða þá fallnir í valinn í októberlok? Hvernig skyldu þjóðirnar þá hugsa til vetrarins? Til ferðalaga er áreiðanlega bezt bezt að kaupa Kindakjöt í Mardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211 Rabarbari Radisur og Salad fæst enn á Klapparstíg 1 B. Nýlegt orgel til sölu nú þegar. A, v. á. [116 Mann vantar til að róa á bát með öðrum manni á Vestfjörðum. Uppl. á Vesturgötu 30. [134 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4). [43 Nýtt eða gamalt fuglabúr fyrir 2 kanarífugla óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 8 uppi. [94 ------------- 1 \'—----------------- Lítið brúkaður kvenhjólhestur til sölu hjá Guðm. Breiðfjörö blikk- smið á Laufásvegi 4. [96 . Lítið brúkuö reiðföt til sölu með góðu verði í Bergstaðastræti 3 niðri. [82 Rabarbari, Radísur og Salat fæst daglega á Klapparstíg 1 B. [136 Kaupakonu vantar í grend við bæinn mánaðartíma. Hátt kaup Upplýsingar í síma 572. [92 Siúlka óskast til að sauma viku tíma. A. v. á. [122 ---------.-------------------------- Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 Kaupakonu vantar í sveit á gott heimili. Hátt kaup. Upplýsingar í Mjóstræti 6. [125 Mann vantar til að róa á bát með öðrum manni á Vestfjörðum. Uppl. á Vesturgötu 30. [135 1. október vantar 2—3 herbergi cg eldhús, lielst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Einhleypur maður óskar ettir herbergi með húsgögnum frá 1. okt. n. k. [35 Barnlaus fjölskyida óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsitipar á Lauga- vegi 19 (tiiðri), [74 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmanu eða kvenuiann t Tjarnargötu 8. [129 3—5 herbergi auk eldhúss, vanl- ar mig nú þegar eða 1. október, Steindór Björnsson, leikfimiskennari Bergstaðastræti 17 (uppi). [109 2—3 herbergi óskast í hausi. Upplýsingar gefur Ólafur Grímsson ^ Lindargötu nr. 23, [136 \ TKs\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.