Vísir - 14.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1916, Blaðsíða 4
I UirasMr í Arabíu. Tyrkir hafe gefið út opinbera tilkynningu þ. 29. júní á þessa Ieið: Ensk blöð hafa breitt út þau ósannindi, að »cheriffinn« í Mekka hafi lýst suður- og mið- Arabíu lausa undan tyrkneskum yfirráðum. Vér skulum hér skýra frá sannleikanum í því, sem skeði við Djedda og Mekka og sem spillingaráhrif Breta eru orsök í. í fyrsta lagi hafa Bretar skotið á höfnina í Djedda og í öðru lagi hafa þeir gert alt sem þeir hafa getað til þess að fá á sitt band íbúa landsins þar í kringum Og þeim hefir tekist að tæla þá til að ráðast á setuliðið í Djedda, sem er mjög veikt fyrir. Sam- kvæmt síðustu fregnum frá He- djas, hefir nú verið búist til varn- ar gegn uppreistinni í samráði viðj cheriffann í Mekka. Þátttaka hans í uppreistinni, sem ensk blöð hafa sagt frá, er því helber uppsuni. Óg að undanskildum borgunum Djedda og Mekka rík- ir ró og friður í öllu Hedjashér- aði. Járnbrautarsambandið milli Mekka og héraðanna inni í land- inu er enn óslitið. Stríðsvátrygging Breta Um síðustu mánaðamót lækkuðu sjóvátryggingaiðgjöldin í Bretlandi allmikið. Fyrir nokkrum mánuðnm voru þau 3 pc, en nú aö eins 1 pc. Lækkun þessi gildir á flestum siglingaleiðum. — Er þetta sönnun tyrir því, hve miklu minni hættu Bretar telja nú að stafi af kafbátum Þjóðverja en áður. ? Próf víð Háskólann f Kaupmannahöfn. Sigtryggur Eiríksson hetir nýlega tekið próf í tæknisfræði við háskól- ann í Höfn með I. einkunn. Heimspekisprófi hafa Iokið: Björn Þórólfsson með I. ág. eink. Friðgeir Björnsson 1. eink. Halldór Kolbeins I. ág. eink. HclgijTómasson I. ág. eink. Jón E. Ófeigsson III. einki Kristinn Ármannsson I, ág. eink. Níels Pálsson II. eink. Páll Jónsson I. ág. eink. Sig. Leví L ág. eink. Trausti Ólafsson I. ág. eink. Þorv. Árnason III. eink. (Eftir ísafold). Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916 ________________________VÍSIR Málning — Terplntfna — FernísoSía — Þurkefni Máiarabursiar — Kítti og Hampur (í stopp) og ýmislegt til bygginga fæst á Laugavegi 73. Sími 261. Böðvar Jónsson. Undirritaðar bóka- pappírs- og ritfangaverslanir loka kl. 7 að-kveldi frá í dag til 10. sept. í haust. Rvík 14. júlí 1916. Brúkað |rúmstæði'S óskasí keypt. 158 Gott ódýrt orgel óskasttil kaups. A. v. á. [159 Kvenhattar nýkomnir til Jórunnar Þórðardóttur á Laugavegi 2 (uppi). [611 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garöarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Góð húseign með stórri lóð fæst til kaups með góðum borgunar- skilmálum. Semja má við Einar Markússon á Laugarnesspítala. [169 Nýtt skyr fæst á Grettisgötu 44 uypi. [170 Egg kaupir Lauganesspítali. [171 Bókaversl. Isafoldar Bókaversl. Sigí. Eymundss. Sigríður Björnsdóttir. Pétur Halidórsson. Versiim Þór. B. Þorlákssonar. Arinbj. Sveinbjarnarson. Gruðm. Gamalíelsson Verslunin Björn Eristjánsson Jón Björnsson. Sigurður Jónsson. Sigurjón Jonsson Arsæll Arnason. 2 duglegar stúlkur ræð eg til Norðfjarðar. Hátt kaup. Verða að fara með OULLFOSSI. y,aW^« ^ómasaow, £auo,a\>. B5. Bifreiðafélag Reykjavíkur 1915 hefir ávalt bifreiðar í Iengri og skemri ferðir. Til Pingvalla fer bifreið þrisvar í viku, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Síml 405. Reyttur og óreyttur Lundi fæst í Ishúsinu. r KAUPSKAPUR 1 Nýlegt orgel til sðlu nú þegar. A. v. á. [116 Lítiö brúkuð reiðföt tii sölu með góðu verði í Bergstaðastræti 3 niðri. [82 I — VINNA I Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 2 stúlkur vantar nú um tíma hér í vinnu, 25 aurar um tfmann. Afgr. v. á. [164 3 kaupakonur vantar í heyskap í grend við Reykjavík. Gott kaup, 9—10 vikna vinna. A. v. á. [165 Kaupakona óskast strax. Má hafa barn með sér. Uppl. á Orettisgötu 32. [172 r HUSNÆÐI J 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst i vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okl., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð frá 1. október. Má vera ein hæö. A. v. á._____________________[162 Herbergi með húsgögnum til leigu »" Bárunni. [163 2—3 herbergi og eldliúsj óskast 1. okt. næstk, fyrir fámenna fjöl- skyldu. — Fyrirframborgun fyrir lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [173 [ TAPAfl—FUNÐIð 1 Slifsisprjónn (lukkuhnútur) tapaðist í gær. Skillst Rann- veigu Ólafsdóttur í Bankastræti 14. [153 Tapast hefir silfurbrjóstnál með laufum niður úr. Finnandi er vin- samlegast beðinn að skila henni á afgreiðsluna. [174 Tapast hefir kvenúr með bóm- ullarfesti í gær. Skilist gegn fund- arlaunum í Þingholtsstræti 25. [175

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.