Vísir - 22.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1916, Blaðsíða 4
VlSIJl ókleift. Tapið sem gasstöðin yröi fyfir ef gasverðið yröi ekki hækkað næmi 6000 kr. á mánuði iskamm- deginu, Iíklega 50—60 þús. kr. um árið. Ómögulegt að sjá fyrir hve lengi ófriðurinn stendur og ekki víst að vöruverð lækki þá þegar. Taldi hann auk þess mjög hætt við því að það yrði óvinsælt, ef nú- verandi gasverði æiti að halcla eftir að kolin yrðu komin í venjulegt verð, 20—30 kr. sirnl. Það gæti orðið ti! þess að menn þá hættu að nota gas, sæju sér hag í því í svipinn að fá sér önnur hitunar- tæki. Af því myndi leiða tap fyrir gasstööina og skuldin greíddist þá seinna en til hefði verið ætlast. Auk þess yrði bærinn að laka nýtt lán, til að borga þennan tekjuhalla og og mætti gera ráð fyrir að það yrði erfitt ekki sízt vegna þess í hvaða tilgangi lánið ætti að taka. Að öllu athuguðu áleit hann þetta óráðlegt, þó hann væri fylli- lega sammála Þ. Þ. um aö. full nauðsyn væri á að eitthvað slíkt yrði gert til að létia undir með fá- tækara fólkinu. Þetta yrði einskonar dýrtíðarhjálp, en hún myndi koma ranglega niður; efnamenn nota gas- ið mest og þessi ráðstöfun yröi þeim því að meiri notum en fá- tæklingunum, sem lítið gas noía- Réttara væri því að reyna aö finna einhverja aðra leið til að rétta þeim hjálparhönd, sem þess þyrftu mest með. Þ. Þ. vildi ekki halda máli þessu til streytu, og voru tillögur gas- nefndarinnar samþyktar í einu hljóði. — Jafnframt var ákveðiö aÖ fjóra lampa rnætti hafa i sambandi við hvern suðugasmælir, í stað tveggja áður. Ljósgasfaækkunin kemur því lítið fram við aðra en þá, sem hafa fleiri lampa en fjóra. — Þá var og ákveðið að húseigendur sjálfir kosti viðhald og viðauka gasáhalda, breytingar og þ. h. Þó kostar gasstöðin innlagningu nýrra | húsæða nema gröft og múrvinnu. j 4. málið, fundargerð fátækra- nefndar kom ekki til kasta fundar- ins. 5. mál: Kosning 7 manna í kjörstjórn. til hlutbundinna alþingis sér yrðu greiddar kr. 900, enbær- inn gert gagnkröfu að upphæð um 250 kr. — Dómurinn féll þannig, að Sveini voru dæmd&Y kr. 56,17 með 5% vöxtum frá sáttakærudegi. Málskostnaður fyrir yfirrétti fellur niður, en undirréttarmálskostnað var Sveinn dæmdur til aö greiða bæn- um meö kr. 20, og 4 kr, í sekt í landssjóð fyrir óþarfa þrætu. 7. mál: Lögregluþjónar bæjar- ins fara fram á uppbót á launum vegna dýrtíðar, óákveðna, og »frí- an klæönað«. Erindi þeirra var lesið upp á fundinum, og vísað til fjárhagsnefndar umræðulaust. 8. mál var erindi landsimastjór- ans um lóð undir loftskeytastöð. Er farið fram á 250x80 metra Ióö á Melunum, þar talínn Ianghentug- astur staður fytir Ioftskeytastöð hér nærlendis. Að sumu leyti væri hentugra að hafa stöðina suöur á Reykjanesi eöa einhversstaðar fyrir sunnan Reykjanesfjallgarð, hún þyrfti þá ekki að vera eins sterk, en af ýmsum ástæðum réttara að hafa hana hér, enda vafalaust gert ráð fyrir aö bærínn ákveði lóðarverðið þar eftir. Málinu vísað til fjárhags. nefndar. I KAUPSKAPUR 1 Fallegur 10 I. borðlampi, helzt postulíns óskast strax. Einnig ný- kosningaí stað áður kosinna manna, \ le*ur kvenkjóll af meðalstærö. Uppl. sem verða fjarverandi er kösning j á Skólavðrðustíg 15 (uppi). [236 fer fram eða ekki geta verið í kjör- J Ágætur einshests-skemtivagn til stjórn af öörum ástæðum. - Nöfn . sðlu með gjafverði. A. v. á. [244 þeirra sem kosnir voru man Vísir ekki, enda getur vel orðið breyting á þeim enn. Ágætt kvenreiðhjól til sölu með gjafverði. A. *v. á. [245 6. mál. Tilkyntur landsyfirréttar- dómur í máli, er Sveinn Jón Ein- arsson hafði höfðað gegn bænum út af vangreiddum gjöldum fyrir aukahreinsanir árin sem S. J. E. hafði salernahreinsun bæjarins með höndum. Hafði S. krafist þess að \ Tllboð óskaBt { 3 tunnur af söltuðu spaðkjöt! og 1 tunnu af söltuðu nautakjöti. Skilist é afgr. f lokuðu umslagi, merkt >kjöt« fyrir sunnudagskvöld 23. þ. m. [247 Skyr fæst á Orettisgötu 44 uppi (vesturhúsið). ]246 10—15 karlmenn hefi eg yerið beðinn að ráða í síldarvinnu fyrir norðan nú þegar Hátt kaup í boði Svetan íSj&vtvssan yfirdómslögmaður. Staðarstað, Fríkirkjuveg 19. Heima kl. 11—12 og 4—5. SwlQoss fer héðan kl. 12 í Bótt. y.J. £\ms&\$a$él 3stands. Gott orgel óskast til kaups eða J eigu. A. v. á. [200 Langsjöl og þrfhyrnur fást alt af í Oarðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgðtu 38. [447 Reyttur og óreittur lundi fæst í íshúsinu. Einnig lundafiður. [196 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Pottar, katlar, leirtau, ágætur ofn, kistur, kofort, skrifpúlt o. fl. til sölu með góðu verði i, Laugavegi 22 (Steinh.). [235 Tómar f lö skur kaupir Yersl. YON. 20 pör heyreipi til sölu. Hjörtur Fjeldsted á Skólavörðustíg 45 [234 Tveir telpuhattar — aunar alveg nýr — til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [248 r HÚSNÆÐI 1 Herbergi án húsgagna óskast til leigu. A. v. á. [229 Hús óskast til kaups. Tilboð merkt S. H. sendist afgreiðslunni sem fyrst. , [242 Góð húseign til sölu í Vestbæn- um. Kaupin verða að gerast fyrir 25. þ. m. A. v. á. [243 2—3 herbergi og eldhús óskast til lelgu 1. október. Han-ien, Lindargötu 1 (uppi). [249 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. A. v. á. [205 í - VINNA 1 Herbergi með leigu í Bárunni. húsgögnum til [163 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenua fjöl- skyldu. Fyrirfram borgun um lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [184 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. fyrit barnlaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v. á. [213 Einhleypur og reglusamur piltur óskar eftir herbergi til íbúðar frá l.okt. næstk. (íuppbænum). A. v.á. _________ [215 Herbergi til leigu í austurbænum frá 1. okt. n. k. A. v. á. [226 Staður fyrir vinnustofu er til leigu frá 1. október næstk. A. v. á. [227 Stofa meö sérinngangi og hús- gögnutn (ef vill) er til leigu nií þegar. Sömuleiöis loftherbergi án húsgagna. Uppl. á Hverfisgötu 83 (aðrar dyr uppi), [228 Stúika óskast nú þegar til búa til miðdagsmat. A. v. á. > [241 Kona með 1 barn óskar eftir innistörfum f sveit. Uppl. á Vega- mótastfg 3 (uppi). [251 Stálpuð telpa óskat strax tii 1. október. A. v. á.__________[252 Kaupamann vantar. Qott kaup og löng vinna. A. v. á. [252 Til ferðalaga er áreiðanlega bezt bezt að kaupa niöur- soðið Kindakjöt í Mardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 111 Harðfiskur (jöklara)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.