Vísir - 03.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1916, Blaðsíða 4
VISIR Dómur Japana um úrslit sjóorustunnar miklu. Daginn eftír sjóorustuna í Skage- rak sagði »Berliner Tageblatt«, að Þjóðverjar biðu þess með efjir- væntingn hver áhrif ósigur Breta mundi hafa á Japan. Nú hefir yfirtlotaforingi Japana Saneyuki Akiyama, sem var æðsti ráðunautur Togos í sjóorustunni við Tshushima, sagt sitt álít og er þetta meöal annars haft eftir honum : »Þegar í sfað, er eg sá fyrstu fregnina af orustunni, var eg sann- færður um að Bretar hefðu unniö sigur, og nú, eftir að eg hefi séð skýrslu Jellicoes, álit eg að hér sé um að ræða stórkostlegasta sigurinn sem Bretar hafa unnið á sjónum, En skylt er að geta geta þess, að Þjóðverjar hafa einnig barist hraust- lega. En dóm minn byggi eg á því að: 1. Fioti Breta var staddur langt frá aðalstöðvum sínum, þegar or- ustan hófst og þó tókst Jellicoe aðmíráli að koma öllum meginflot- anum á orustustaðinn. Þetta var afarvandasamt og var það fyrsti her- stórnarsigur Jellicoes í orustunni. 2. Hvorki yfirflotaforinginn né undirforingjar hans gerðu nokkurt glappaskot í stjórn orustunnar. 3. Það voru Bretar sem héldu velli og yfirráöum þeirra á hafinu hefir að engu leyti verið haggað. 4. Skipatjón Þjóðverja er miklu meira en Breta; að líkindum hafa Þjóðverjar mist miklu fleiri skip en Jeliicoe getur um. Eg er sannfærður um að þýzki flotinn gelur ekki lagt út aftur. Beitiskipafloti Þjóðverja hefir beöiö svo mikið tjón, að ógerningur er að senda vígdrekana og hin önnur stóru orustuskip út, vegna þess að þau geta ekki barisi ein, verða aö hafa beitiskipin til njósna og varnar. Tom Brown-sambandið í Ameríku. (Úr: Teosofisk Tidskrift) í fangelsi einu í Ameríku, hefir verið reynd ný meöferð á föngum og hefir hún gefist svo vel, að miklar líkur eru fyrir, að hún ger- breyti fangelsum heimsins, áður en langt líður. Fyrir nokkrum árum gekk mað- ur einn, að nafni Osbome, sjálf- viljugur í fangelsi, til þess að kynn- ast hegningaraðferðinni og reyna aö finna ráð til bóta henni. Hann tók sér dularnafnið: Tom Brown. Meðan hann var í fangels- Símskeyti frá fréttarjtara Vísls Khöfn 2. ágúst í tilefni af tveggja ára afmæli ofriðarins varð mikil friðarhræring um öll hlutlaus lönd í gær. En ávörp ráðuneyta ófriðarþjóðanna og blöö þeirra Iáta mjög ófriðlega. Bifreiðarfélag Rvíkur í Vonarstræti. Sími 405. Leigir bíla í lengri og skemri ferðir. — Ef bíll er leigður til Þingvalla heilan dag er beðið á Þingvöllum endurgjalds laust allan daginn. — Til Þingvalla fer bill venjulega á þriðjudögum, fimtu- dögqm og laugardögum. Pantið pláss tímanlega í síma 405. Verslunarmaður. Reglusamur maður, 24 ára — af mjög góðu fólki kominn — óskar eftir atvinnu við verslun sem innanbúðarmaður eða pakkhús- maður, nú þegar eða í haust. Oetur tekið að sér skriftir á kontór í viðlögum. Tilboð með kaupi sendist afgr. blaðsins mrk. 14. inu, ákvaö hann og mótaði í huga sér umbætur þær, er hann taldi heillavænlegastar, og þegar hann sjálfur varð forstöðumaður hegn- ingarhúss, kom hann þeim í fram- kvæmd. Fangarnir vinna og fá laun fyrir vinnu sína, en hver og einn verður að borga fyrir klefa sinn og sjá sér sjálfur fyrir fæði. Föngunum er kent. Þeim er gert skiljanlegt, að hver einstaklingur hafi skyldur að rækja og veröi einnig að bera ábyrgð á gerðum sínum gagnvart þjóöfélaginu. Þeim er sýnt fram á, hversvegna þjóðfélagið neyðist til að taka í taumana, hvérs vegna hegningin sé nauðsynleg og réttlát, ef lög þess eru fótum troöin. Eins konar sjálfræöi ríkir í fangelsinu, og föngum, er hegða sér sóma- samlega, er bráðlega gefin lausn. Þessi skynsamiega og mannúð- lega meðferð, hefir unnið krafta- verk. Með gönilu aðferðinni, urðu að- eins tíu af hundraði ærlegir menn, en með þessari »Brown’s-aðferð« s j ö t í u o g f i m m af hundraði. Eins og nærri má geta, er Osborne elskaður og virtur meðal fanganna. Nýlega héldu fjörutíu fyrverandi sakamenn, sem allir voru orðnir merkir borgarar, veizlu mikla, til að fagna honum. Aö enduðu hátíöahaldinu, mynd- uðu þeir »Tom Brown sambandið®, og er hlutverk þess, aö hjálpa og leiðbeina sakamönnum, þegar þeir losna úr fangelsunum, — því ein- niitt þá byrja oft þyngstu þrautir þeirra. — Umsóknir um utanskólakenslu skólaskyldra barna næsta vetur í skólahéraði Seltirninga, komi til formanns skólanefndar fyrir 31. ágúst. Skólanefndin. £ * Sulá^tatidsetv & S’óu. Special Fabrik for Vægte. Störste lager i Jylland. Aalborg. Danmark. Smjöriíkið sem allir spyrja eftir, svo og Ostar og Pylsur fæst í Versl, Breiðablik Lækjargötu 10. Sími 168. Nær myndi slíkur mannvinur sem Osþorne rísa upp á þessu landi, og hvenær slíkt félag sem »Tom Brown- sambandið* ? Hér ætti þó að vera kleift að bjarga, þar er tiltölulega fáirganga glæpabrautina. M. Jóh. Reyktur Lax og Rauðmagi fæst í Versl. Breiðablik. Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Morgunkjólar fást beztir í Garða- str. 4. [299 Vöðlur vil eg kaupa. Jón Sigurðsson á Laugavegi 54. ____________________________ [I Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaðar bækur. Lágt verö. [3 Til sölu með tækifærísv. svefnher- bergishúsgögn, legubekkur (chaisa- launge) og ýmislegt fleira. Böövar Gíslason, Laugavegi 32 A. [9 Nýlegur hnakkur sem upphaflega kostaði 80 krónur fæst keyptur með tækifærisveröi. A. v. á. [10 Nokkra pakka af skósmíöagarni get eg selt. Jón Vilhjálmsson, skósmiður. [17 Sunnudaginn 23. þ. m. tapaöist frá Reykjavik að Kolviðarhóli bögg- uil með dagblöðum (Vísir) og Langsjali. Finnandi vinsamlega beðinn að skila til Þorleifs Jóns- sonar í Kaupangi í Reykjavík gegn fundarlaunum. [8 Tapast hefir svört karlmannsvax- kápa, meö flöjelskraga, einhversstað- ar á leiðinni frá Helga Zoega og upp að húsi Jónatans Þorsteinsson- ar á Öskjuhlíð (fariö suður Laufás- veg). A. v. á. [16 Herbergi til leigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Stofa með húsgögnum fæst leigð um lengri eða sketnri tíma. Fæöi fæst á sama staö. A, v. á. [12 2 herbergi og eldbús óskast frá 1. okt. fyrir barnlaust fólk, helzt í Vesturbænum. A. v. á. (13 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 Stór stofa, hentug fyrir kennara, til leigu nú þegar í Vonarstræti 2 (í hliðarhúsinu). [15 3 -4 herbergi og eldhús óskast frá 1. oktober. Upplýsingai á Vesturgötu 38 (ujppi). [18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.