Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1916, Blaðsíða 4
VISIR Skjaldsveiim — hvers ? »Landiö«, sem út kom í gær (fyrir tímann) er að fræða lesendur sína á því, að ritstjóri Vísis sé «flokkspólitískur ritstjórk og kallar Visi »skjaldsvein stjórnarirínar*. — Blað þetta hefir áður, algerlega að ástæðulausa borið það á Vísi að hann væri flokksblað, og því er sýnilega um það hugað að menn trúi því. Það eru tvö mál, sem blaðið hefir þótst geta bendlað Visi við f lokksfylgi í: Bankalóðarmálið og brezku samningarnir. Um þaö fyrra þarf ekki að ræða hér, því það hefir áður verið sýnt og sannað að »Landiö« fór þar með ósannindi; afstaða Vísis í því málí var eldri en stjórnarinnar. — Nú skal athuga hið síðara. Brezku samningarnir eru alls ekki flokksmál. Þeir eru gerðir með ráðiog samþykki trúnaðarmanna allra fipkka — einnig þess flokks, sem Landið er málgagn fyrir. Um- boðsmaöur landsins í þeim samn- ingum var kosinn ágreiningslaust af velferðarnefndinni og hún lagði samþykki sitt á alt sem hann gerði. Af þessu er auðsætt, að þó að ráðherra beri formlega ábyrgð á samkomulaginu, þá bera allirílokk- ar jafna siðferðislega ábyrgð á því — einnig »Lands«-flokkurinn. Hafi Vísir varið samningana, þá hefir hann varið alla flokka jafnt. £n nú er þess að gæta, að.af- staöa samningsaðila var þannig, að annar gat sett hinum kostina. Þess vegna var í sjálfu sér ekkert að verja. Stjórn og velferðarnefnd voru tii neyddar að taka því sem bauðst. Það var kunnugt, að Bretar höfðu ákveðið að stöðva flutninga héðan til Norðurlanda og Hollands. Það var við búið að aðflutningar til fs- iands á kolum, veiðarfærum o. fl. yrði stöðvaðir. — Þegar reglugerö- in frá 30. júní birtist og það kom í ljós, að þeirri hættu var afstýrt, aö aðflutningar yrðu stöðvaðir, gegn því einu að flutningaskip yrðu skylduð til að koma við í brezkri höfn, þá lét Vísir í Ijósi, að betri samningum hefðum við ekki getað búist við. — Ritstjóri Vísis hafði ekki séð samninginn sjálfan, hann hefir ekki verið birtur og »Landið« hefii því ekki séð hann heldur. En Vísir bygði sinn skilning á samn- ingnum á þeirri ráðstöfnn, sem gerð hafði verið til að fullnægja honum, reglugerðarákvæðinu um viökomu í brezkri höfn. »Landið« hiýtur aftur á móti að hafa bygt sinn skilning á einhverju öðru. — Og það má nú hversem yill lá Vísi það, og bera honum á 4-5 hreinlátir tóbakssku rðarmen n geta nú þegar fengið atvinnu við Landstjörnuna. brýn^flokksfylgi fyrir, að hann varði sinn skiining á samningnum gegn staöæfingum Landsins, en því verð- ur þó ekki á móti mælt að sá skiluingur var fslendingum hagfeld ari. — Það viðurkendi »Dagsbrún« Iíka, þó hún virtist vera hálfhneyxl- uð á því. En fyrir það þykist Vísir eiga kröfu til að heita »skjaldsveinn lands- ins (með litlu I) og eins og áður er sagt gekk hann þar erindi allra flokka. En hvers skjaldsveinn er þá »Landið«, ritstjóri þess eða a. b. sá, sem í þaö skrifaði? — Hvaðan hafði það fengið sinn skilning á málinu? Samninginn sjálfan þektu ekki aðrir hér á Iandi en ráðherra, vel- ferðarnefndarmennirnir, brezki ræð- ismaðurinn og ef til vill einn mað- ur, sem ekki verður nefndur hér En allir þessir menn, að brezka ræðismanninum einum undanskild- um, skilja samninginn eins og Vísir, og halda því enn fram, að síðasta krafa Breta hafi verið ný krafa. Ef Landið vildi hafa fyrir því, að spyrja síra Kristinn Danielsson um þetta, þá gæti þaö sannfærtsig um að það er rétt. Síra Kr. D. er einn nefndarmanna og hefir sömu skoðun á þessu og hinir. »Skilningur« Landsins hlýtur því annaðhvort að hafa verið bygður í »lausu loftic, eða það hefir haft sitt vit úr ræðismanni Breta og gengið hans erindi, með því að vefengja skilning stjórnarinnar og velferðar- nefndarinnar, sem þó einn flokks- maður þéss á sæti í. Það er nú líklega að gera of háa kröfu til ritstjóra Landsins, eða »a. b.«, að ætlast til þess að þeir slcilji það, að þeim samningsaðilan- um sem ætlaði að gera nýja kröfu í skjóli »samningsins« hafi verið nokkur hagur í því að »Landið« sló hans »skilningi« föstum og að blaðadeilan sem það hóf hafi þann- ig gert ógagn. — Því ef þeir eru ekki skjaldsveinar brezka ræðis- mannsins, þá eru þeir skjaldsveinar heimskunnar. Mjólkurverðið. í 209. tbi. Vísis er niðurlag greinar, sem heitir »Mjólkurverð- ið«. í henni stendur að mjólk- urverðið í Khöfn sé 28—30 aur. á lít. Sé átt við vanalega »pasteuri- seraða« mjólk — og eftir sam- henginu í greininni verður ekki annað séð — þá er þetta rangt meðfarið. Lítirinn af »pasteuri- seraðri« mjólk kostaði í Khöfn 23—25 aur. Petta var þ. 20. júlí þ. á., daginn áður en s/s ísland fór þaðan, og var víst ekkert talað um að hækka mjólk" urverðið. B. O. r KAUPSKAPUR 1 Langsjöl og þríhyrmti fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjólurn, barnafölum o. fl. er tekinn á Vesturgðtu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. « [447 Morgunkjólar fást beztir í Garða- str. 4. [299 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaöar bækur. Lágt verö. [3 Nýlegur möttull sem upphaflega kostaði 80 krónur fæst keyptur meö tækifærisverði. A. v. á. [10 Nokkra pakka af skósmíöagarni get eg selt. Jón Vilhjálmsson, skósmiður. [17 Hænsni til sögu.^. A. v. á. [19 Barnakerra til sölu í Tjarnar- götu 3 B. [20 r TAPAÐ —FUNDIfl 1 ¦Roger Casement enn á lífi. Sú fregn birtist hér snemma í fyrra mánuði, að búið væri að lífláta uppreistarfóringjann Roger Casement, sem dæmdur hafði verið þá um mánaðamót- in til hengingar fyrir drottinsvik af enskum kviðdómi, — einsog Vísir skýrði frá á sínum tíma. En þessi líflátsfregn hefir farið eitt- hvað á milli mála, því að í ensku blaði frá 19. f. m. ér skýrt frá því að Casement hafi sókt um að fá dóminum áfrýjað til æðra dóms og hafði úrskurður verið kveðinn upp þ. 18. þ. m, og áfrýjunarbeiðninni verið synjað. Búist er við að Casement muni nú reyna að fá máli sínu skotið til þingins. Tapast hefir svört karlmannsvax- kápa, með flöjelskraga, einhversstað- ar á leiðinni frá Helga Zoega og upp að húsi Jónatans Þorsteinsson- ar á Öskjuhlíð (farið suöurLaufás- veg). A. v. á. [16 HÚSNÆÐI ] Stærstu skipin sem fórust í sjóorustunni segir »Landiö« að hafi heitað Warspite, 28500 smál. (enskt) og Pommern, 1320 smál. (þýzkt.) Við þetta er það að athuga, að >Warspite« fórst ekki, og Pommern var ekki stærsta þýzka skipið sem fórst. — Lutzow, sem Þjóöverjar hafa viður- kent að hafi farist í orustunni var t. d. 28000 smál. að stærð. Pom- mern mun hafa verið 13200 sniál., 1320 líklega prentvilla í Landinu. 3%úB M UvBu: 3—4 herbergja íbúð í rrriðbœn- um með ýmsum þægindum, geta barnlaus hjón fengið 1. okt. Leigan er 75 kr. Tilboð merkt »89« sendist blaðinu. — Herbergi tii Ieigu'Tfyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. fyrir barnlaust fólk, helzt í Vesturbænum. A. v. á. [13 Hérbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 Stór stofa, hentug fyrir kennara, tjl leigu nú þegar í Vonarstræti 2 (í hliöarhúsinu). [15 3—4 herbergi og eldhiis óskast frá 1. oktober. Upplýsingar á Vesturgötu 38 (uppi). [18 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. fyrir einhleypt fólk. Afgr. v. á.________________[21. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. C. Nielsen, afgreiðsla Oufu- skipafélagsins sameinaða. [262 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.