Vísir - 06.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1916, Blaðsíða 1
IJtgefíiudi hlutaféla;g Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍIWI 400 VISIR Skriístofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 6, ágúst 1916 212. tbl. GamSa Síó Ur herbúðum Rússa i Póllandi. Sannar og skýrar stríösmyndir frá eyöileggingu Póllands. Grimmur hundur. Sprenghlægilegt. Kvikmyndaleikkonan nýja. Aöalhlutv. leikur hinn heims- frægi skopleikari Charles Chaptin. Það er einhver sú hlægileg- asta tnynd sem hægt er aö hugsa sér. rm Bæjaríróttir m Afmœii á morgun: Einar Ág. Guðmundsson. Guðrún Borgfjörö, ungfrú. Guðrún Brynjólfsdóttit, húsfrú. Halldór Þórðarson, bókbindari. Jónas Jónasson, kennari. Ak. Siglryggur Jóhannesson, trésm. Soffía Thorsteinsson, ungfrú. Vilhj. Gíslason, skipstj. Afmeeliskort með ísleazk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fóst hjá Helga Árnasynl í Safhahúsiau. Erlend mynt. Kaupmhöfn 4; ágúst. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R e y k j a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 17,20 17,00 100 fr. 62,00 61,00 100 mr. 64.75 64,75 1 Horin 1,50 1,50 D°Har 3,72 3,75 Flórufarþegarnir eru nú loks komnir til ákvörö- unarstaöar síns meö Goðafossi til Siglufjaröar og Akureyrar. Skipið var á Akureyri í fyrradag. Trúlofuö eru: ungfrú Kristín Jónsdóttir frá frá Reykjahlíð og Andrés Jónsson, Litlu-Háeyri, Eyrarbakka. HÍRBÁTUR Fjögra manna ffar — sex róið — meö rá og reiöa — hefi eg til söiu nú þegar, með tækifærisverði. Vesturgötu 44. Reykjavík. Heildsölubirgðir hjá G. Gíslason & Hay> Ltd. Reykjavík — Sími 481 Nýja Bíó Saíanite. Sjónleikur i 3 þáttuœ, leikinn af ágætuni dönskm leikurum svo sem frú Cristet Holck, hr. Nicolai Johansen, hr. Qunnar Sommerfeldt o.fl. Mynd þessa er vert að sjá, því hún er bæði vel leikin og efnis- mikil. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Hermanns sál. Einarssonar frá Brekku. Reykjavík 5. ágúst 1916. Aðstandendur hins látna. Hrisgrjón, Hveiti, Bankabygg. Bankabyggsmjöl, Maismjöl, » Molasses«-fóðui uijöl. Katfi, Kakaó, Niðursoðnir ávextir, Niðursoöinn fiskur. Reyktóbak, Vindlar, Vindlingar. Skór og stígvél, Olíufatnaður, Höfuöföt, (húfur og hattar), Álnavara, Tilb. fatnaður (handa konum og körlum). Regnkápur, Vefjargarn. Baölyf, Þvottasápa, Handsápa, Kerti, Málaravörur, Pappírspokar, Prentpappír, Tviritunarbækur. Ullarballar, Heysekkir, Umbúðastrigi, Veggjastrigi, Þakpappi, Gólfpappi, Fiskilínur, Önglar, Manilla, Netjagarn. o. m. fl OL Carlsberg Pilsner — Lys — Porter Krónu Lageröl — Pilsner. Central Maltextrakt Reform — K. B. — Krónu Dobbeltöl Nýkomið til Jóns Hjartarsonar & Co. Hafnarstræti 4. Sími 41. Símskeyti frá fréttaritara Vísis i Khöfn 5. ágúst Stdrorusta stendur yfir við Verdun. Frakkar hafa tekið Fleury og Thiaumont. Kaupsamningurinn um Vesturheimseyjar Dana er undirskrifaður. Hjá Verdun er sýnilega barist enn með gamla laginu. í skeytinu sem Vísir fekk í gær, var sagt frá því, að Frakkar hefðu tekið Fleury, og nú taka þeir þaö aftur, og viðbúið að Þjóöverjar taki það aftur í dag. — \ M. Gaillard heitir franski ræðismaðurinn sem hingað kemur í stað hr. Blanche, en ekki Ouillard, það var prentvilla í blaðinu í gær. Hann kemur ekki fyr en eftir 2—3 mánuði, að sögn. Ólafur Jónsson lögregluþjónn er i sumarfríi upp í Borgarfirði. Botnía átti að fara frá Kaupmannahöfn í gær. Eiríkur Einarsson sýslumaður Árnesinga er stadd- ur í bænum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.