Vísir - 06.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.08.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR F I ó r a Það mun mörgum hafa þótt tíð incli, sem afgreiðslumaður Flóru hér í bænum auglýsti í blaðinu í gær: að Flóra ætti að fara frá Bergen í dag, áleiðis -tii fslands, — Sem bet- ur fer reyndist þá fregn sú, sem blöðin fluttu fyrir skömmu síðan, um, aö Flóra væri hætt Islands- ferðum, röng. Hvort sú fregn hefir statað af misskilningi manns þess í Bergen, er skeytið sendi hingað, eða þetta hefur verið í ráði þá um hríö, verður ekki sagt um, enda skiftir það minstu, ef við aðeins ekki missum hana úr förum, því ekki veitir af skipastólnum óskertum sem höfutn haft. Flufningarúm þrautpantað fyrirfram í öllum skipunutn til ný- árs, en rnargir kaupmenn sjá engin ráð til að fá vörur fluttar til lands- ins. aj S í m f r eg n i r. Vík í Mýrdal í gær. Grasspresta varð léleg um alla Vestur-Skaftafellssýslu, grasmaðkur í túnum mikill í austurhluta sýsl- unnar og nokkur vestan til. Stöð- ugar rigningar hafa veriö hér síð- an sláttur byrjaði, þangað til í dag, en í austurhlutanum hefir tíðin ver- ið skárri, og þurkur tvo síðustu dagana, Eyraibakka í gær. Hér um sveitir má heita að hafi verið stöðugir óþurkar frá því í sláttarbyrjun, og hey farin að skemm- ast mikið. í Ölvesinu byrjaði sláttur snemma, og náöist þvi eitthvaö af töðum áður en brá tii óþurkanna. Blönduósi í gær. Grasspretta varö ágæt hér í sýsl- unni, einkum á engjum, en stöð- ugir óþurkar. Taða víðast hvar óhirt enn. í Vestursýsiunni hefir tíðin verið enn verri en hér, og eru hey að líkindum orðin allmikið skemd þar. Þurkur var hér i dag um miðjan daginn. Einar H. Kvaran rithöf. og Sveinn Björnsson yfirdómslögm. eru hér staddir. Sauðárkróki í gær. Grasspretta var ágæt, þrátt fyrir fsinn. En vegna óþurka hafa hey nýst illa, og má gizka á að ekki hafi enn náðst meira en helmingur af töðum í hús, Hey eru þó ekki mikið skemd. í gær var þurkur, og flæsa fyrrihluta dags í dag. Akureyri í gær. Grasspretta varð ágæt í sýslunni og noröur um Þingeyjarsýslur. — ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo 3 I NÝJA VERZLUNIN ■<’ v_ > < m 90 N p e H ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HVERFISGÖTU 34 hefir nú fengið Úrval afs Dömu-Rcgiskápra, svörtum og mislitum, Ullarmússulín, Drengjaföt, Sokka, og margt, margt fleira. NÝJA VERZLUNIN, Hverfisgötu 34. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Þurkar og indælistíð. Síldarafli afarmikill, og hefði orðið hér velti- ár til lands og sjávar, ef Englend- ingar hefðu ekki tekið í taumana. Síldarútgerðarmenn urðu margir tunnu- og saltlausir og urðu margir að hætta um tíma, en búist er við að úr því fari aö rætast. Seyðisfirði í gær. Indælis tíð, stöðugir þurkar. Fiskiafli lítill á Austfjörðum vegna beituleysis, en búist við síidinni á hverri stundu. Daufar undirtektir um land alt. Hér í Reykjavík kusu: 820 af 3800 á kjörskrá. í Hafnarfirði: 58 af 431 á kjörskrá. Seltjarnarnesi: 15 af 89 á kjörskrá. Á Eyrarbakka: 89 af 272 á kjörskrá. Á Stokkseyri: um 60 af um 300 á kjörskrá. Kaupamann og kaupakonu vantar nú þegar á ágætis heimili í Borgarfirði. Gott kaup. Fríar ferðir báðar leiðir. Afgr. v. á. Kex og Kökur fleiri teg. nýkomið í verzlun Guðm. Olsen. f Ögurhreppi mætti ekki kjör- stjórnin — matti meira þurkinn. Kosningunni hér í Reykjavík var lokið kl. 7 e. h. og frá kl. 4 til 7 höfðu komið um 50 manns til að kjósa. Áætlaö var að fjórði hluti kjósenda, sem kusu hér, hafi verið konur, og hafa þá kosið um 200, en á kjörskrá eru um 2100. — Á Akureyri höfðu sárfáar konur kosið, en fleiri þar í sveitunum í kring. En yfirleitt höfðu kon- ur sótt kosningarnar mjög illa. Ostar og Pylsur margar tegundir nýkomið Jón Hjartarson & Co. Steinhringur hefir tapast síðastl. sunnudag. Skilist á afgr. [27 3—4 herbergja íbúð í miðbœn- um með ýmsum þægindum, geta barnlaus hjón fengið 1. okt. Leigan er 75 kr. Tilboð merkt »89« sendist blaðinu. — Herbergi til leigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Heibergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. C. Nielsen, afgreiðsla Gufu- skipafélagsins sameinaða. [262 Gott hús með stórri lóð í Aust- urbænum fæst til kaups. Upplýs- ingar hjá Einari Markússyni í Laugarnesi. [25 I | Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjóium, barnafötum o. fi. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum), [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áöur á Vesturgötu 38. [447 1 s £ 1 Morgunkjólar fást beztir í Garða- tr. 4. [299 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur srúkaðar bækur. Lágt verð. [3 Morgunkjólar fásl og verða saum- iðir í Lækjargötu 12 A. [30 Skyr fæst á Greltisgötu 38, [3 — V1 N N A — Kaupakona óskast nú þegar. Hátt kaup í boði. Telpa um fermingu óskast á sama stað. Þurfa að mæta til viðtals strax í dag. Uppl. á Kárastíg 8. [32 ísafirði í gær. Þurkur í dag, en stöðugar rigningar undanfarið. Töður farnar að hrekjast. Síldinni hefir verið ausið upp hér fyrir norðan, en nú orðið tunnulaust og horfir til vandrœða. Fiskafli hefir einnig verið ágœtur. Af þessari veðurskýrslu má sjá, að tíðarfar hefir verið líkt á á Suðurlandi og alt norður í Skagafjörð, en skiftir um í fjall- garðinum milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Þó fylgjast Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslu með austurhluta landsins í því, að grasspretta hefir orðið góð þar. Á Vesturlandinu hefir verið lík tíð og hér, stöðugir óþurkar. Fyrir fáúm dögum barst Vísi sí fregn úr Dalasýslu, að þar væri hvergi komið strá í hlöðu. — Grasspretta hefir orðið betri á Vesturlándinu en hér. Landskosningarnar. í Vík: 50 af 160 á kjörskrá. í Dyrhólahreppi: 37 af 80 á kjörskrá. Á Blöndósi: 20 af 50 á kjörskrá. Á SauðárkrókU: 32 af 140 á kjörskrá. í Skaiðshreppi (Skagafirð 6 af 44 á kjörskrá, Á Akureyri: 160 af 600 á kjörskrá. í Glæsibæjahreppi: 40 í Öngulsstaðarhreppi: 60 . Á ísafirði: 160 af 550 á kjörskrá. í Súðavíkurhreppi: 9 af 90 á kjörskrá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.