Vísir - 20.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Riistj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ITIfilR W A9 ShMMi Skh'tst'olá o» afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 Sunnudaginr»20, ágúsi 19 16, 225. tbl. Gamla Bíó sýnir í kveld Herskipaflota Breta, Framúrskarandi falleg og fræðandi mynd. Sýning stenduryfir 172 klst. Þess vegna breylisí sýninga- títninn í dag þannig: Fyrsta sýning byrjar kl. 6.. Önnur — — kl, 7Vi Tölusett sæti veröa elcki á þessum sýninguro. Betri sæti kosta 50 aura, alm. 35 aura og barnasœti 10 aura. Síðasta sýnirtg kl. 9. Þá verða tölusett betri sætl, sem fást eftir kl. 6 og kosta 60 aura. Hænsnabygg og Hafrar er komið í , verzl. Vísi, Hringið í síma 555. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðján stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludw,g Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug.* Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnurn, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eirík. s, Reykjavík.^ Einkasali fyrir fsland. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför Önnu sál. Jónsdóttur, frá Bollagörðum, fer fram frá heimili hennar, þriðju- daginn 22. ágúst, kl. 11 f. h. y ORBSENDING frá Netjaversiun Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstræti 16. Nýja Bíó Afmælisdagurinn Ljómandi fallegur frauskursjón- leikur, leikinn af hinu heims- fræga íilmsfélagi Pathé Fréres. Myndin er með raunveruleg- um litum. Simnefni: let. 4 Símar: 137 og 543. Utgerðarmenn! Þeir sem næsta ár þurfa að nota: »Snörpinætur*, Snörpi!ínur«, »Snörpuspil>, »Síldarnet«, »Silunganet<', >Laxanet«, »Þorskanet«, »Ádráttarnet«, Línur frá 1 pd. til 6 pd. — Öngla, Öngultauma, Lóðarbelgi, Segldúk úr Hör og Bómull, ættu að leita upplýsinga hjá undirrituðum sem allra fyrst — sem hefir bestu sambönd — og getur þvf selt édýrast. Virðingarfylst. Sigurjón Pétursson. oooooooooooooooooooooooooogooooooooooooooooooooc II NÝJA VERZLUNTN U HVERFISGÖTU 34 % hefir nú fengið Úrval af: ? Sönfu-Regnkápm, ! svörtum og mislitum, ? Ullarmtissulín, Drengjaföt, Sokka, ? Avexti í dósum og sælgæti til ferðalaga er bezt að kaupa í Hu'ngiðísíma Fimm, Fimm, Fimm; Leverpostej er nýkomin í Sími 555. msmaí Bæjaríróttir fflM --------------------—--------------------ftJWÍRBWM z t i* ? u ? > J P * ? N ? I! ' t o i ? Afmæli á morgun: Brynjólfur Gíslason, sjóm. G. Eirikss, stórkaupm. Guðrún Zoega, ungfrú. Sveinbjörn A. Egilsson, ritstj. Áfmæltakðrt með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Heiga km%syn\ í S*mahúsinu. og margt, margt fleira. ^ '> 8 v NÝJA VERZLUNIN, Hverfisgötu 34. " X L : O ? f m Q eoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum að eg hefi opnað rakarastofu mína á Laugaveg 38 B. Óskar l»orsteinsson. Erlendl mynt. Kauprahöfn 18. ágúst, Síerlingspund kr. 17,10 s. 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,25 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Doliar 3,72 3,75 framhaid á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.