Vísir - 20.08.1916, Síða 3

Vísir - 20.08.1916, Síða 3
V I S’l R rstfs*------Tt- Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen Bindivlr Múrskeiðar — margar teg, — Múrhamrar 2 og 3 mm Fiit og Sandsigti — — fæst á — ódýrast Laugavegi 73. á Laugaveg 73. Böðvar Jónsson. Sími 251. Oddur Gíslssen yflrréttarmálaílutnlngsiMBdwr Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-í?. og 4-5 Sitni 26 Saumur allar venjulegar lengdir frá Vir-8’ er ódýraslur á Laugavegi 73 Sími 251. Fétur Magnússon, yfirtíómslögmaður, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl 5—6 . 1—3 herbergi á- sarnt eldhúsi ósk- ast 3. október. Bog:i Srynjóífsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 fuj:pi]. Skrifstofutimi frá kl. 12— og4 -6 e. — Talsími 250 — Jón Hafliðason, Vallarstræti 4. Lampar, Brunatryggingar, sæ- og siriðsváiryggingar A. V. Tuiinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgL octr. Brandassuranco Coma. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. SkriístofutíniiS-I2 og 2-8 Austurstræti L N. B. NieJsen. Hið öfiuga og velþekta brunabótafél. nmr wolga (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Eldhúslampar. í'í áttlampar Lampaglös. nýkomið í verzluu Guðm. Oísen Vindlar sérlega góðir — nýkomnir í verslun Su5m Öfsetv. Pretsmiðja Þ. Þ. Clemeníz. 1916 Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 43. ---- Frh. — Hérna kemur Davíð Harney, og hann getur fyigt yður heim. Það er bara stuttur spölur. — Nú eruð þér ekki vingjarn- legur, hvorki í yöar gaið eða minn. Hún sagði þetta í mjög ákveðnutn róm. — En eg vil ekki skoða þetta sem endirinn á vináttu okkar. Þér megið til að koma og heim- sækja mig þegar hugsanir okkar beggja eru búnar að ná jafnvægi. Eg vil ekki láta tara svona að við m'g. Það er barnalegt af yðar hálfu, Hún leit snögglega viö Eldorado- konginum. Hann var nú íétt kom- inn til þeirra. Svo hélt hún áfram: — Mér finst heldur ekki að eg hafi unnið til þess arna af yður. Eg vil ekki tapa vináttu yöar. Og eg heimta það, hreint og beint, að þér komið og heimsækið mig, og aö alt veröi eins og áður okkar á milli. Hann hristi höfuðið. — Halló! kailaði Davíð. Hann tók ofan og hægði á sér. Það var slæmt aö þér ekki fylgduð mínutn ráðum. Hundar hafa stigiö í verði um einn dollar pundið síðan í gær, og eru altaf aö hækka. Góðan daginn, ungfrú Frona! Góðan dag- inn, Coriíss! Ætlið þiö sömu leið og eg ? — Ungftúin fer sömu ieið. Corliss tdk nú til húfunnar og snéri sér á hæli. — Hvert . ætlið þér? spurði Davíð, — Eg þarf að finna mann, skrökv- aði hann til. — Munið nú þaö, kallaði Frona til hans, að þér endilega veröið að kortta heitn til mín. — Eg er hræddur um að eg hafi ekki tíma til þess, sem stendur. Far vel! Vertu sæll, Davíö! — Já, svei mér þá, sagði Davíð við sjálfan sig og horföi á eftir honum. Þetta getur maður nú kall- að ósérhlífni! Altaf er hann önn- um kafinn — og það ekki í nein- úm smástörfum. En ekki get eg skilið hvers vegna hann ekki vill græða á hundaverzlun. 14. kapftuli. En Corliss heimsótti hana samt, og það áður en dagurinn var lið- inn. Nokkurra klukkustunda sjálfs- prófun haföi verið nægjanleg til þess að sýna honum hvaö hann hafði verið barnalegur. Þaö var svo sem nógu sárt fytir hann að hugsa ti> þess, að hann hefði mist hana fyrir fult og alt, þó ekki bættist þar ofan á að hún skyldi fá ástæðu til aö bera þung- an hug til hans útaf þessari fram- konitt hans við síðuslu •samfundi. Og svo var enn frernur það, — m k svo margs annars — að hann skammaðist sín fyrir frammistöð- una. Hann hafði hugsað sér að hantt gæti borið vonbrigðin eins og mað- ur, sérstaklega þar sem hann fyrir- fram var langt frá því að vita með vissu hvers hann myndi mega vænta. Af þessum ástæðum heimsótti hann hana, og þau gengu út saman. Hann talaði skynsömum og auö- mjúkum orðum tii hennar og myndi hafa borið fram fjöldan all- an af afsökunum, sér til málsbóta, ef hún ekki hefði hindrað það. — Þér hafið ekkert að ásaka yður fyrir, sagöi hún. Hefði eg verið í yðar spotum, heíði eg sjálf- sagl borið mig eius að, nema ver- ið mikiu osanngjarnari. Því þér voruð nú ósanngjarn, eins og þér vitið. — En er eg hefði verið í yðar sporum og þér í mínum, svaraði hann, og leitaðist við aö gera gam- an að þessu, þá hefði það hreint ekki verið nauðsynlegt. Hún brosti, glöð yfir þvt að hann nú virtist ekki taka sér þetta eins nærri og áður. — En því miður er nú þjóð- félagslífinu svo vtsdómslega íyrir komið, að það leyfir ekki sitk endaskifti á hlutunum, bætti hann viö, eitts og honum findist að hattn þyrfti eitthvað að segja. — Ó, sagði hún og hló. Hvað þetta snertir þá gera nú Jesúíta- skoðanir tnínar sig gildandi. Eg get hafið tnig yfir þessa þjóðfé- lagslegu hleypidóma. — Þér viljið þó ekki segja að — — Hana nú. Þetta hneyksiar yðttr eitts og vant er! Nei, eg gæti ekki verið svo barnaleg að segja það bláít áfram, en eg myndi koma ár minni svo fyrir borð að niður- staðan yrði sú sama, þó aðferðin væri háttprúöari. >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.