Vísir


Vísir - 25.08.1916, Qupperneq 3

Vísir - 25.08.1916, Qupperneq 3
V 1 S*» R Eg er of önnum kafinn til þess að þakka yður eins og skyldi} eg mun gera það þegar við kom- um til London. Eg hefi séð um að sendur verði fallbyssubátur til Marseyjar áður en klukkustund er liðin. Nokkrum mönnum verð- ur skipað í land og munu þeir reyna jtð handsama þrjótana þeg- ar þeir koma*. »F>að er ágætt«, sagði Bleik. Frh. Brunatryggingar, sðb- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miöstræti 6 — Talsími 254 Hið öfluga og velþekta brunabótafél. MT WOLGA ~Wm (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aöalumboösmaður fyrir ísland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Det kgl. octr> Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og 2-8 Austurstræti 1. N. B. Nielsen, $«tv&vl att$t$svív$%Y tvmautega Dóttir snælandsins. Eftir Jack London, 48 ---- Frh. Hann vafði nú utan um sig rúmábreiöunum þar sem hann lá í öllum fötunum og steinsofnaði. t. ]|t * * * * • * » Corliss var alveg steinhissa á Lucille. — Eg verð að viðurkenna að eg skil hreint ekkert í henni, sagði hann við Trethaway. Eg hélt að hlutdeild hennar í þessum nýju námum gerðu henni óþarft að vera við leikhúsið áfram, — Maður tæmir nú ekki námu á einum degi, svaraði Trethaway. — Veit eg það, en það er hægt að fá lán út á landsspilduna, þgar hún lítur eins vel út og þessi gerir. Það hafði eg hugsað mér að gera, og eg bauð að lána henni nokkur þúsund, vaxtalaust, en hún sagöi nei við því. Húu sagði að sig ---aaa----ja. ÍKíJ--5TO---- Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn íXa kTATd -------yAV. ^ ra?-OTiJ-- Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. LÖGMENN ► < Oddur Gíslason yflrréttarmálaflutnin£smaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi Brynjólfsson yfirréttarmélaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppi]. Skrifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — vantaöi ekki peninga, — hún væri mér mjög þakklát, og ef mig ein- hvern tíma vanhagaði um eitthvað þá skyldi eg koma til hennar. Trethaway brosti. — Nú jæja, — hvað viljið þér nú eiginlega að hún geri? Jafnvel hér á þessum staö gerir maður miklu hærri kröfur, en að hafa bita ofan f sig, brekán ofan á sig og Yukon-ofn að hita sér við. Hún er eins mikiö gefin fyrir sam- kvmislífið eins og við hinir, máske meira. Setjum nú svo aö hún væri rekin frá leikhúsinu, — hvaðsvo? Getur hún kanske farið að heim- sækja liðsforingjafrúna, eða frú Schoville, eða orðið félagi Fronu? Vilduö þér. máske um hábjartan daginn láta sjá hana í fylgd með yður á strætinu? — Vilduð þér? spurði Corliss. — Já, svaraði Trethaway, án þess að hika við, með mestu á- nægju. — Og eg líka, en-----------Cor- liss þagnaði og starði áhyggjufull- ur inn í eldinn. En gætið þér nú að sambandi hennar við Vincent. Þau eru mestu mátar, óg altaf saman. — Já, eg skil það ekki vel held- ur, játaði Trethaway, Eg skil reynd- ar í Vincent. Honum er um að gera að hafa mörg járn í eidinum, Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverftsgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Tíminn. Það var uppi fóiur og fit á mörgutn hér í kauptúninu, með að flýta klukkunni, eftir að út kom áskorun stjórnarinnaj, svo og Lucille á nú námalóð á bezta staðnum á French-hæðinni. Takið nú vel eftir því sem eg segi, Cor- liss. — Vrð getum áreiðanlega sagt fyrir að sá dagur muni koma að Frona samþykkir að sameinast honum að borði og sæng — ef hún þá nokkurn tíma samþykkir — — Og hve nær? — Þann dag sem Vincent og Lucile segja sundur með sér. Corliss var hugsi og Trethaway hélt áfram: — En eg skil ekki vel mein- inguna hjá Lucile, eða hvers vegna henni getur litizt á Vincent. — Smekkur hennar er ekki lak- ari en — en annara kvenna, sagði Corliss ákafur. Eg er viss um að------- — Að Frona er smekkvísari en svo, — hvað? Corliss snérist á hæli og fór. Trethaway horfði á eftir honum og bilurt bros Iék um varir hans. Corliss hafði ekki minstu hug- mynd utn hvað margir voru sem bæði beinlínis og óbeinlínis unnn málefni hans í hag í vikunni fyrir jólin. Tveir menn voru þó sér- staklega ákafir í þessu starfi, — annar af smhyggju fyrir honum og hinn af umhyggju fyrir Fronu. Pétur Whipple hét einn af elztu íbúum landsins, og átti hann náma- eg í hugsuttarleysi þaut í að flýta henni om 1 ki.st. 58 mín., eins og Lögrétta 9. þ. m. sagði fyrir, en von bráðar rak eg mig á ýms atvik sem eg átti ekki gott með að sameina við búmannsklukk- una. Svo stóð á, að eg þurfti að ferðast, en á leið minni var all- langur fjöruvegur, svo eg varð að bíða eftir útfalli nærfelt 2ki,- st., hugsaði eða réttara sagtætl- aðist til, að sjórinn fylgdi lands- lögum og klukkunni, en eins og gefur að skilja, varð ferðaáætlun mín vitlaus. Svo þegar eg kom heim daginn eftir sagði konan mín mér, að eftir eigin reynslu og kenningu »Atla« væru hæsn- in vön að setjjst upp kl. 6 e.m. en í gærkveldi hefðu þau eigí farið -inn fyr en kl. 8. Kýrnar komið af haganum kl. 10 o. s frv. Svo að öllu þessu athuguðu komst eg að þeirri niðurstöðu, að minsta kosti hænsnin væru eftirbreytnaiverðaii en spekingar þessara tíma, sem eltu móðinn á ölium sviðum, svo eg af- réð að seinka klukkunni aftur, og á meðan svona stendur reyni eg að setja hana eftir sólarlag- inu, ef til sér, annars eftir hænsn- unum. A PI. land rétt fyrir neðan French-hæð- ina og var giftur innlendri konu, kynblendingi. Móðir hennar var Indíánastúlka, sem fyrir hér um bil þrjátíu árum síðan hafði tekið sam- an við rússneskan loðskinnakaup- mann. Einn sunnudagsmorgun tók Bishop sér ferö á hendur til þess að heimsækja Whippie, en þar var þá enginn heima nema konan. Hún taiaði blending úr mörgum tungumálum og lét móðan mása. Bishop ásetti sér að standa svo stutt við sem unt væri, án þess að styggja hana. En brátt hné ræða hennar að málefnum sem honum var slík forvitni á að heyra að við- staðan varð miklu lengri en hann hafði ætiað. Hann hummaði og brosti á víxi. Og við og við hrökk honum blótsyrði, — alt eftir því sem ræða hennar gaf tilefni til. Alt í einu stóð konan á fætur og tók gamla bók upp úr kisturæfii og lagði hana á borðið. Hún sagði honum ýmislegt um þessa bók og þar kom að hann falaði hana af henni og keypti hana fyrir hundrað dollara virði af gull- dufti. Svo labbaði Bishop, með bók- ina í fanginu, heim í tjaid til Cor- liss, sem sat þar og stagaði að skóm sfnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.