Vísir - 27.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.08.1916, Blaðsíða 3
VISIR Urval af Gluggatjaldaefnum — (Gardínutau) — er nýkomið í Austurstræti 1. Nýir kaupendur fá Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Snmrningsolían ö:óða er væntanleg með e,s. Islandi næst. §ssr blaðið ókeypis iggf til mánaðamóta. Asg ft. aunnlaugsson & Co Ðet kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonur. SkrifstoíutímiS-12 og 2-8 Ausíurstræti 1. N. B. Nleísen. Oddur Gfsfason yflrrétfarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heirna ki. 11-12 og 4-5 Simi 26 óskast strax tii að bera Vísi út utn bæinn Hið öfluga og velþekta brunabótafél. 6MET WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldér Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sæ- og siríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Bogi Brynjélfsson yfirréft&rmálaflutnlngsmaCur, Skrifstofa'i Aðalstræti 6 [u; pi]. Skrifstofutimi frákl. 12— og4—6 e. ________— Taisimi 250 —_______ Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgðtu 30. Sirni 531 — Heima k! 5—6 . UmMiU^a Pretsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstað&r Aðalumboð fyrir ísland N athan & Olsen Dóttir snæiandsins. Eftir jack London, 50 ---- Frh. — Hvað stoöar það þó mann langi til einhvers þegar ekkert er til í aðra hönd, svaraði eg. Kerti kosta tíu dollara tylflin og einn dollar stakt kerti, sagði hann. Viitu gefa mér sex dósir af mjólk fyrir eina flösku af óblönduöu whisky? — Hvernig feröu að því að geta þaö ? spurði eg. — Láttu mig einan um það, svarar hann. Fáðu mér dósirnar, Það er hart frost. Eg á til kerta- form. — — Þetta er dagsatt hvert einasta orð. Hvað haldið þið nú að Davíö geri ? Jú, jú! Hann fór með allar sex mjólkurdósirnar mínar, steypti úr þeim í kertaformið og seldi svo þessi kerti fyrir eina flösu af góðu »sprútti«. Undir eins og hægt var að láta heyra til sín fyrir hlátrinum í hin- um sagði Davíð: — Þessi saga, sem Matt segir er alveg sönn, en hann segir ekki nema helminginn af henni. Manstu nú ekki hinn helminginn, Matt? Matt hristi höfuðið. — Af því mig sjálfan vantaði mjólk, hélt Davíð áfram, þá bland- aði eg mjólkina úr þremur dósun- um með vatni. Og úr þeirri biöndu steypti eg svo kertin, Hinum þrem- ur hélt eg og hafði svo nóga mjólk í kaffið mitt í heilan mánuð. — Já, þarna hefirðu þá laglega snuðað mig, Davíö, sagði Matt. Og ef cg nú ekki væri hér gestur þinn og í þínum húsum, þáskyldi eg segja kvenfólkinu ýmsar þær sögur af afreksverkum þímim, sem fengju hárin til að rísa á höfðum þeirra. En í þetta sinri ætia eg aö hlífa þér. Jæja, nú skaltu kveðja gesti þína kurteislega, því nú för- um við af stað, — Nei, ekki í kvöld, minn kæri, sagði Matt við Vincent, sem bjóst til að fylgja Fronu heim. í kvöld er þaö eg, gamli fóstri hennar, sein tek að mér að fyigja henni. Matt hló við um leið og hatin rétti Fronu hendina. Og Vincent var neyddur til að hlæja ffka því allir hinir hlógu að þessu. Og hann varö nú að slást í för með ungfrú Mortimer og Coubertin barón. — Hvaöa sögut eru þetta sem eg heyri um þig og Vincent? spurði Matt, án formála, undir eins og þau voru komin spölkorn frá hinu fólkinu. Hann horfði fast á hana með hvössu, gráu augunum sínum. En húu mætti augnaráði hans án þess að láta sér bregða. — Hvað veit eg um hvað þú hefir heyrt, svaraði hún. —- Þegar fóik fer að tala um unga stúlku og ungan mann, aðta persónuna fríða og hina ekki bein- línis ljóta, og bæði ógift. Hvað getur það þá þýtt netna aðeins eitt ? — Og hvað er það ? — Það eina, sem mest er um vert í heiminum. — Nú, — og svo? Frona var hálf ergileg og viidi ekki hjálpa homitn áfratn, — Hjónaband, náttúrlega, hreytti hann út úr sér. Fólk segir að það líti út fyrir það hvaö ykkur snertir. — En segir nú fólk að það sé þannig? — Er ekki nóg að það líti þannig út? spurði hann, — Nei. Og þú ert nógu gam- all til þess að geta vitað annað eins. Herra Vincent og eg erum góöir vinir — það er alt og sumt. En þó nú svo væri sem þú segir, — hvaö svo? — Já, sagði Matt hugsandi, það er nú fleira talað. Fólk ber það uppi í sér að Vincent sé líka mjög góður vinur stelpu nokkurrar niðri í bænum — Lucile heitir hún. Og það er nú roargt og margt sagt um hana. — Og a)t þetta þýðir? spurði Frona, Hún beið við og Matt leit á hana alveg hissa. — Eg þekki Lucile. Og mér geðjast vel að henni, sagði Frona. Þekkir þú hana? Fellur hún þér ekki í geð? Matt ætlaði eitthvað að segja. Hattn ræskti sig en svo varö það ekki meira, En eftir litla stund náði hann sér og var nú býsna áxafur. — Svei mer þá, Frona, sem mig ekki langaði mest af öllu til að lumbra duglega á þér. Hún hló. Það þorir þú ekki. Þeir dagar ctu Iiðnir þegar eg hljóp berfætt um íorgin í Dyea. — Þú raátt ekki stríða mér, sagði hann. — Eg er ekki að stríða þér. Fellur þér Lucile illa?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.