Vísir - 03.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefsndi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB IWÖLLER SÍMI 400 6. áre. VISIR Skrifstofa og afgreiösla í' Hótel íslatn! SfMI 400 Sunnudaginn3 september19 16 239. tbl. , GamSa Bíe. Upp úr feninu. Fallegur og. spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af ágæturu döuskurn leikurum. Aöalhlutverkin leika : Frk. Emilie Sannom. Hr. ! jjöholm. Hindsberg Piano og Flygel eru viöurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Orieg, J. P. E. Hartmann, \ Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludw.g Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir fsland. Bifreið heidur uppi ferðum milli Hafn- arfjarðar o'g Reykjavíkur. Fæst einnig leigð í lengri og skemri ferðir. Hringið í síma nr. 9 í Hafnarfirði. EGILL VILHJÁLMSSON, bílstjóri, Hafnarfirði. Oott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. tekiö á móti pöntunntn og gefnar upplýsingar í Vörulv "inu. Einkasala fyrir ísland. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fytirliggjandi, hjá G, Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Mótorbátur. Nýr mótorbátur, hentugur fyrir slefbát, er til sölu með góðu verði. Jörgen I. Hansen. (hjá Jes Zimsen) Laus sýslan. Ein af næturvarðarsýslunum bæjarins er laus. Árslaun 1000 kr, Veitist frá 1. október þ. á. Umsóknarfrestur tii 16. þ. m. Umsóknir, stýlaðar tii bæjarstjórnar, send- ist bæjarfógeta. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. septbr. 1916. Jón Mae;nússon. Nýja Bíó Oftnetnaðurinn hefnir sín sjálfur. Danskur gamanleikur í 2 þáttum, tekinn á kvikmynd af N0RDISK FILMS C0. Aðalhlutverkin leika Oscar Stribolt, Arne Weel, frú Frita-Petersen. Lýðskólinn og barnaskólinn í Bergstaðastræti 3 starfar meö líku fyrirkomulagi og áður, næsta skólaár. Barnaskól- inn byrjar 1. október, en Lýðskólinn fyrsta vetrardag, eins og áöur. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur skólans. Tveir kaupamenn og tvær kaupakonur óskast. — Hátt kaup. A. v. á. Hérmeð tilkynnistvinum og vanda- mönnuin, að jarðarför okkar ást- kæra eiginmanns og föður, Péturs Sigurðssonar, er ákveðin þriðju- daginn 5. september, og hefst með húskveðju kl. IIV21 ffá heimili hins látna, Bræðraborgarstíg 21 Kona og börn hius látna. Draumadísin. Hvar ertu dís úr draumum æsku minnar? Dyluröu þig í ósjáleikans djúpi? Leita eg þín, sem gullsins forðum Finnar friðlýstan geiminn og f myrku djúpi. Skýbólstrar rofna, árblys færist innar; við afturelding bíð eg komu þinnar. Sólirnar hafa kastað yztu klæðum, kyrð býr og þögn í dðprum efnis- heimi, andarnir vaka yfir fólgnum fræðum, frelsisins njóta lífs í duldum geimi. 1 Væri ei skilrúm milli 'ins innra' og ytra ávextir svefnsin gera oss mundi vitra. Myndirnar þínar, draumagyðjan góða, get ^eg ei ráðið fyrir vilii-sýnum, vitandi þó að andar lista' og ljóða lífsmagn sitt fá og vizku' í skóla þínum. Þrái eg heitt aö brautir gerist beinni, bjargtökin náist, sjónin verði hreinni. M. O.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.