Vísir - 13.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1916, Blaðsíða 4
VlSlR Simskeyti frá fréttaritara VCsis Khöfn 12. september, Enver Pascha og Búlgaríu»keisari« eru komnir til Þýzka- lands. Zaimis forsœtisráöherra Grikkja hefir sagt af sér, Bæjar&jöld. Hérmeð er skorað á alla þá gjaldendur, bæði konur og og karia sem eiga ógoldið áfallið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvar, fasteignagjald eða annað, að greiða það nú þegar. Öll gjöld til bæjarsjóðs eiga að vera goldin innan mánaðar hér frá. Verslun Jóns Þórðarsonar, Rvík. Mikið, fallegt og fjölbreytt úrval af alskonar búsáhöldum, leirvöru, glervöru, postulíni og barnaleikföngum nýkomið í Verslun Jóns Þórðarsonar. 3slet\sli Jyjfem&a \ *}Cattpti\at\t\aWóSt\ ósliat aB Já Z du^U^at stúl^ut \\l átsvvstat 'y.áti liaup \ %oí\\ Nánari upplýsingar gefur Jón Ólafsson, Miðstræti 8, Reykjavík. Trúlofuð eru: Steindór Gunnlaugsson cand. jur. fógetafulltrúi Akureyri og ung- frú Bryndís Pálmaddttir (prests Þor- valdssonar) frá Hofi í Skagafirði. Elnar H. Kvaran, rithöfundur, kona hans og Ragn- ar sonur þeirra komu að norðan I fyrrradag, með Ingólíi frá Borgar- nesi. Sama dag kom Einar sonur þeirra að austan, norðan um land með botnvörpungi. Hólar fóru frá Leith þann 11. þ. m. áleiðis hingað. Hlunnindin, sem íslenzku skipin fá í New- York, frí höfn, eru því að þakka, að megnið af vörum þeim, sem þau eiga að fiytja, er flutt á járn- brautnm eins og sama félags. Járn- brautarféiagið greiðir hafnargjaldið. í TAPAfl — FUNDIfl 1 Poka vantar úr síöustu ferð »Gullfoss« með fatnaði, steinolíu- vél ofl. Merktan: Þórunn Brands- dóttir. Skilist í Ingólfsstr. 6. [109 £ fer til útlanda fimtudaginn 14. september kl, 4 síðdegis. C. Ztmsen. Húsnæðisskrifstoía bæjarstjórnarinnar verður opnuð fimtudaginn 14. september og veitir Siguröur Björnsson kaupmaður henni forstöðu. Skrifstofan verður fyrst um sinn í bæjarþingstofunni og opin kl. 3-6 sd. á virkum dögum Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. sept. 1916. K. Z i m s e n. i VI N N A Dugleg og umgengnisgóð stúlka óskast fyrri hiuta dags á litlu heim- ili. A. v. á. [70 Stúlka óskast strax. A.v.á. [91 Stúlka óskast um lengri eöa skemri tíma. A. v. á. [94 Stúlka óskast á kaffihús nú þegar. Uppi. í síma 322. [96 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. í Bárunni. [113 Stúiku vantar á sveitaheimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. hjá kaupni. Jóni Bjatnasyni á Langavegi 33. [112 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4j. [77 1 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- ! slætti í Bókabúðinni á Laugav, 4. ! [31 HÚSNÆIH I I KAUPSKAPUR Skyr, mjög gott, fæst á Grettis- götu 38. [110 Nótur fyrir píanó, harmoníum og orgel, barnaskólabækur, sögu- og fræðibækur, leikrit til sölu meö afar- lágu verði á Laugav. 22 (steinh.) ____________________________lin_ Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 • Gaslampar, 50 kerta, og gas- suðuvélar fást hjá Jónasi Guð- mundssyni, Laugav. 33. Sími 342. [99 j í g ó ð u h ú s i í Miðbænum ' eru 2 stór og rúmgóð heib. án I húsgagna til ieigu frá 1. okt. Bréf, i merkt: »Herbergi«, sé skilað á | skiifstofu þessa blaðs innan 2 daga. I [105 ■* ......—.— --— --------- . - | Skemtilegt herb. í góðu húsi óskast til leigu frá l.okt. — Uppl. í Skóverzl. L. G. Lúðvígssonar. Eitt eða tvö herb. og eldhús óskast 1. okt. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [106 Einhieyp stúlka óskar eftir herb. frá l.okt. Uppl. í síma 266. [107 Einhleyp kona óskar eftir góðu herb. hjá góðu fólki, helst eldhús með öðrum. Mánaðarleg borgun fyrirfram, ef óskað er. A. v. á. [108 Bjart herbergi, er nota má fyr- vinnustofu, óskar undirritaður að fá sem fyrst. helst í austurbænum. Ríkarður Jónsson á Hvg. 47. _______________________________[84 Prentsm'f S1r\ Þ. Clementz. 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.