Vísir - 16.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiösla í Hóte! ísland SÍMI 400 6. árg. LaugartiagÍRn 16, seplember 1916. 252. tbl. Gam!a Bíó y,\t\ m$t\& ^aU&s4e\y\&ss\t\s kuetvtva- r amsttvatvtva. Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel Ieikinn og spennandi frá byrjun til enda. A ð a 1 h I u t v e r k i ð leikur einhver sterkasti maður heimsins ,M A C I S T E‘. t*eir sem sáu hlna ágætu kvikmyd »CABIRA« sem sýnd var í Gamla Bíó ekki als fyrir löngu, mutta eftir kappanum Maciste. W& Önnur eins tnynd sem þessi hefir hér aldrei verið sýnd, enda leikur Maciste af enn rheiri snild en áður. Það má búast við mikilli aðsókn að þessari mynd, þess vegna aettu menn að tryggja sér aðgöngumiða í síma 475. Myndin stendur yfir um 2 kiukkustundir. Betri sæti tölusett kosta 1 kr. Almenn sœti o,60. Barna sæli 0,25. Verslunar- og iðnaðarfyrirtæki Nýja Bíó Erlend tíðindi mjög fróðlegar og skemtilegar myndir hvaðanæfa. Stribolt flytur búferlum ’rajög hlægilegur sjónleikur, leik- ítsn af: Oskar Stribolf, Chr. Scröder. Fífldyrfska. Atnerískur sjónleikur. K. F. U M towuí ......... -gg Knattspyrnufél. Valurl Æfing á morgun (sunnudag) kl. f)1/g stundvíslega. Fjölmennið. Væringjar! Æfing á morgun, 17. þ. m., kl. 11 f. hád. í húsi K. F. U. M. Mætið allir stundvíslega. § túl a til sölu vegna þess að eigendur fyrirtækisins geta ekki sökum annara anna, gefið sig við því eins og með þarf, þar eð umsetning eykst með hverjum mánuði og þaraf Ieiðandi þarf meiri umsjón. Penlngasala nú er á degi hverjum til jafnaðar nokkuð á annað hundrað krónur . 0g getur aukist að mun. —.. Við fyrirtækið vinna 7 manns og getur borið mikið fleiri ef vill, sérstaklega getur sá er kaupir haft reglulega góða og þægilega atvinnu með góðum launum. A fyrirtækinu þurfa engar skuldir að hvíla, fremur en vill, Hrein sala, Ótakmarkað lánstrau&t utan lands og innan sem heitir SOLVEIG og er JÓ- HANNSDÓTTIR og kom með s/s Islandi írá ísafirði til Rvíkur þ. 11. þ. m. getur vitjað pakka sem hún á geymdan á Hverfis- göfu 49 (búðinni). j INNILEGT þakklæti til allra er auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar Guðlaugar Steinþóru. Elín Porsteinsdóttir. Páll Níelsson. f verzluninni ÁSBYRGI á Hverfisgötu 71 fæst mr sem gerir hverjum sem er auðvelt að kaupa. Núverandi eigendur fúsir að eiga hluti efsvósemur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt ,Yerslunar- og iðnaðaríyrirtæki’ saltmeti alskonar. Hvergi betra né ódýrara. Sími 161. + t Jl^elt ?Sor$3^ot\ efnafræölngur andaðist að heimili sínu hér í bænum í nótt. Hann haföi þjáðst all-lengi af nýrnaveiki og verið þungt haldinn seinustu mánuðina. Hans verður minst nánar hér í blaðinu síðar. í Æfing 4 mOTeun Um w»“"fr’ mKfl8 8tu“dv,tleg*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.