Vísir - 16.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1916, Blaðsíða 2
VfSIR GLERVARAN V$maill. Diskar, Matarstell, Bollapör, fS#esertskálar, Þvottastell, Tepottar, •Jnnikústar, Kaffikönnur, Sykurker, JViglaburstar, Mjólkurkönnur, Leirkr. föollabakkar, Kristalskálar, Boröhnífar, VÍstakúpur.Skurðarhnífar.desertshnífar jVjómakönnur, Kökuform, Puntpottar, «%$lasskálar, Flautukatlar, Látúnskatlar. Ferðatöskur, Ferðakistur, Strástól- ar, Kolakörfur, Gólfmottur, Smáteppi, Speglar, Myndir, Matarkönnur, Vindlar, Eldspítur, Barnaleikföng o. m. fl. N Ý K O M I Ð ALNAVARAN Dömuklæði. Alklæði. Rúmteppi frá 3.85—13.95. Morgunkjólata j, fl. teg. Silki, svöri og mislit. Flunnel. Léreft frá 0.40--1.36. Gardínutau, mtki3 úrval. Rifstau, rnargir lit r. Tvisttau. Kjdlatau. Linoleum. Verzlunin Edinborg, Mafnarstræii 14. 3 VISIR AígreiösJa biaðsfas á Hóte! Island er opin frá H. 8—7 á bverj- urn degi, Inngangwr frá Vailarati asti, Skrffstofa á sama Rtaö, !nng. frá Aöalstr. — RitGtjjórlnn iil vlðta!* M Jrl. 3-4. Siral 400.- •¦ P, O. Bok 367. Vöruhúsið. Fyrsta ílokks karlmannssauma- stofa. Sfærsta úrval af allskonar fata- efnum. Til athúgunar. Eitt af því sem gerir Reykjavík óvistlegri en aðra bæi á íslandi, er, hve ófrjósamt er í kringum bæinn. Skógar og fagrir grasivaxnir hvamm- ar eru hvergi í námunda við höfuð- staðinn. Alstaðar í hinum menfaða heimi þar sem líkt er ástaft, sér bæjar- stjórnin um að bæta úr þessu með því að leggja land undir trjágarða og almenninga handa bæjarbúum, þar sem þeir geta dvalið sér til skemtunar, og andaö að sér heil- næmu lofti í frístundum sínum, — vor, sumar, haust, og jafnvel á vetrum. «. Hér hefir lítið verið gert í þessa áít. Melarnir eru uotaöir hér sem í- þróttavöllur, en það er vafamál hvort holluslan, sem fylgir líkams- æfingunum, vegur upp á móti ó- hollustunní af ryki því, sem íþrótta- mennirnir anda aö sér. Um það verða læknarnir aö dæma, en eg er hræddur um, að ágóðinn verði lít- ill. — Hvergi annarsstaðar eru íþróltir iðkaðar nema á grasi, enda er alls- staöar í íþróttareglum erlendis tekið fram, að völlurinn sé sléttur, lág- réttur grasvöllur. Mín tillaga er því að bærinn, áð- ur en hann er búinn 'að ráðstafa eða selja meira iand en nú ergert, ilr Vatnsmýrinni, leggi til graslendi sunnan við Laufás — eða kaupi land Eggerts Briem til þess — nægilega stórt fyrir almenning og íþróttavelli og búi síðan út völlinn á viðeigandi hátt. Mundu allir bæja^búar veröa bæj- arstjórninni þakklátir fyrir þetta, og enginn horfa í þá peninga sem það kostaði. Það mun samt áður en langt um líður reka að því, að bærinn verði að geta þetta, og þá er verra við að eiga, ef þarf aö rækta upp tún úr melunum eöa holtunum. Bærinn gæti líklega í staöinn fengið fþróttavöllinn og notað hann fyrir loftskeytastöð eða annað. Mér þætti vænt um aö menn vildu athuga þplta mál og Ieggja því liðsinni, og eg skora á blöðin aö taka það á dagskrá. A, V. Tut'nius, Hjálmar og brynjur —o— í ófriðnum 1870—71 voru hjálmar og brynjur en notaðar af riddara liði. En þá var lítið g gn aö þeim verjum, og nú eru brynjur taldar algerlega gagnslausar. Gagi ið hefir sífelt farið minkandi síðan fa, ið var að nota púður og kúlur. í iií- vígi, byssustingjaáhlaupum ættu ] ó brynjurnar að gera nokkurt gag í, en ekki er þess getið að þær h fi vetiö teknar upp aftur. — I:n hjálmarnir eru aftur að koma: i í »móö« í skotgrafaviðureignii ni. Þegar hermaðurinn stendur í s' ot- gröfinni stendur aðeins höfuðiö upp úr; ef hann hefir sterkan stálhj'ilffl á höfðinu, er honum óhætt fyrir ýmsum skeytum, sem annars myncl t vinna honum bana, og riffilkulur, sem koma lítið eitt sniðhalt á hjálm- ana, hrökkva af þeim. Frakkar hafa því tekið hjálmana upp aftur og sett á stofn fimm verksmiðjur sem framleiða eiga 2 milj. stálhjálma fyrir veturinn. Þeir nota líks svo kallaða hjartaskildi, sem eru 15 og 10 cm. stálplötur, V2 cm. þykkar. Plötur þessar eru saumaðar i her- klæðin. Piusshattar nýkomnar í verzlun Marteins Einarssonar. Karlmanns- regnkápur eru hvergi í bænum jafnódýrar eftir gæöum og í Bankaktr. 9. Eeinh Anderson Hey til sölu Að forfallalausu kemur hey frá Leirá í Borgarfirði hingað til Reykja- víkur í dag, 16. þ. m., efiir hád. og verður það selt strax, þegar bú- iö er aö afferma, annaðhvort við Steinbryggjuna eöa Zimsensbryggju. Brúkaðir innansfokksmunií- ti! sölu á Hótel Island, nr. 28. á Hóíel ísíand ræður fólk íil alls konar vinnu — hefit altaf fólk á^ boöstólum. Sókn bandamanna á vesiurvígstöðvunum. —o— í lok síðusiu viku gáfu Bretar út opinbera tilkynning um árangur sóknar þeirra í Somme-héraði í Frakklandi, sem þá hafði staðið yfir í tvo mánuði, Árangurinn er þessi. 1. Þeir hafa tekið allar aðalvarn- arlít.ur Þjóðverja, þ. e. fyrstu og aðra vrtrnarlínu. Varnarlínur Þjóð- verja eru því nú aðeins bráðabirgða umbúnað ir á bersvæði, sem í engu getur jafnist á við skotgrafavíg- girðingar þcirra, sem þeir höfðu lagt tveggja ára vinnu í. 2. Bretar hau tekið hærri stað- ina alstaðar og horfa nú niður á stöðvar óvinanna. 3. Þeir hafa neyl! Þjóðverja til að tefla fram öltu varaliði sínu í orustunum og leikið það grátt. Hvað eftir annað hafa Þjóðvetj- ar boðað þaö í blöðum síi'um, að ní væri sókn bandamanna a^1 þrot- um loiv.'n. fr. hún hefir þvvtt á móti þokast stööugt áfram 1: ?ð stærðfræðislegri nákvæmni. Staði... sem herstjórn Þjóðverja hefir lýst yfir að væru mjög árfðandi, hafa verið teknir af þeim og þeir aldrei náö þeim aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.