Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR Regnkápur ull og Waterproof. Regnfrakkar »impregnerede« hentugir sem haust og vor-frakkar. Vetrarfrakkar nýkomnir. Braps Terslun, Eeykjavík. UPPBOÐ á vöruleifum frá Brydes-verslun verður haldið í Good-Templarahúsinu og byrj- mánudag 25. september kl. 4 e. h. Nathan k Olsen kaupa vel verkaðan Stúlka sem helst heflr laart matarlagnlngu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fenglið vst frá 1. október á barnlausu heimili. Hátt kaupl Tilboö mrk. »1. OKT.« sendist afgreiöslu þ. blaðs. Stúika um 25 ára aldur sem reiknar og skrifar vel, og sem heflr áhuga fyrir versl- un getur fengið atvinnu víö stóra vefnaöarvöruverslun nú þegar. Hátt kaupl Meömæli óskastl Tilboð mrk. „STÚLKA" sendist afgreiðslu blaðslns. Stórt rúm meö fjaöradýnu og annað minna til sölu á Vesturgötu 33. ensku Qg dðnsku. 3tv^a £. £áYUs&6ttu Bröttugötu 6 kennir VATRYGGINGAR L: Hið ðfluga og alþekta brunabótafélag HT WOLGA TBSÍ (Stofnaö 1871) tekur að sér alskonar brunatrygglngar Aöalumboösmaður fyrir ísland Halldór Elríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, see- og stríðsvátrygginear A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími-254 Döt kgl. oetr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alakonar. Skrifstofutmii8-12 og 2-8. Austursíræti 1. N. B. Nielsen. Fétur Magrtússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5-6 . Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22, Venjulega heima W. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogl Bir-ynjóifsson yfirréttarméiaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uypij. Skrifstofutími frákl. 12—log4—6e.m — Talsimi 250 — < Verk- manna- buxur mjög sterkar, fást í verslun ——»— iii iii. ' Djóðverjar sekta Dani. Lögberg hefir þaö eftir dönsku Ameríkublaði, „Ugebladet", 11. ág. síðastl., að þjóðverjar hafi gert Dönum að greiða sér skaðabætur er nemi 80 miljónum dollara, fyrir það að þeir hafi leyft enskum kafbátum að sigla um Stórabelti og Ermarsund inn í Eystrasalt í fyrra. Segir blaðið, að þjóðverjar hafí komist að þessu á þann hátt, að þýzkir kafbátsmenn, sem látist hafi verið enskir, hafi farið þess á leit við Danastjórn, að mega fara óhindraðir gegnum Eyrarsund og kváðust þeir vera á leið til Kiel. Leyfi þetta hafi þeir fengið viðstöðulaust og hafi þar um ský- laust hlutleysisbrot verið að ræða. Segir blaðið að Danir sjái sér ekki annað fært en að borga sektina, enda hafi þeir ekki treyst sér að bera á móti kærunni. Fremur er saga þessi lýgileg! Lofthernaðurinn. Nóttina milli 2. og 3. þ. m. fóru 13 Zeppelinsskip í herferð til Englands.— Pótti það tíðindum sæta að eitt skipið féll til jarðar ekki alllangt frá Lundúnum, við Cuffly. Hafði enskur flugmaður komist upp fyrir það og skotið á það í 12000 feta hœð. Er það verk mjög rómað í enskum blöð- um, enda þáði afreksmaðurinn, Robinson að nafni, Vietoríukross- inn að launum. í loftskipinu voru 16 menn sem ailir létu lífið. jgbj | Bæjaríréttir fgg Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Eggert Stefán8son endurtekur söngskemtun sína í Bárubúð í kvöld eftir áskorun. Kirkjukonsert Páls Isólfssonar í gær var vel sóttur, og var þó rúm fyrir fleira í kirkjunni. Full hefði kirkjan vafa- laust verið, ef konsertinn hefði byrjað kl. 9 en ekki 7,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.