Vísir - 25.09.1916, Page 3

Vísir - 25.09.1916, Page 3
VISIR Regnkápur ull og Waterproof. Regnfrakkar »impregnerede« hentugir sem haust og vor-frakkar. Vetrarfrakkar nýkomnir. Braunsyerslun, Reykjavík. UPPBOÐ á vöruleifum frá Brydes-verslun verður haldið í Good-Tempiarahúsinu og byrj- mánudag 25. september kh 4 e. h. Nathan & Olsen kaupa vel verkaðan Svw&maaa. 1 VA' 1—1 VATRYGGE^GAR I Hið ðfluga og alþekta brunabótafélag mr wolga (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar. sse- og siríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsimi-254 Dot kgl. oeir. Brandassuranee Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofuiimi8-12 og 2-8. Austursíræti 1, N. B. Nieisen. Stúlka sem helst heflr lœrt matarlagnlngu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fengiið vst frá 1. október á barnlausu Jielmili. Hátt kaupl Tilboð mrk. »1. OKT.« sendist afgrelðslu þ. blaðs. Stúika um 25 ára aldur sem reiknar og skrifar vel, og sem heflr áhuga fyrlr versl- un getur fengiö atvinnu vfð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaup! Meðmæii óskastl Tiiboö mrk. ,,STÚL.KA“ sendlst afgrelðslu blaðslns. Stórt rúm með fjaðradýnu og annað minna til sölu á Vesturgötu 33. Brötiugöiu 6 kennir ensku og dönsku. LOGMEMM ► 4 Péiur Magnússoa, yfirdömslögmaður, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl 5—6 . Oddur Gfsiason yflrréftarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Siml 26 Bogl Brynjölfsson yflrréttarnrálaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [ujpi]. Skrif stofutimi frá kl. 12—1 og 4—6 e.m — Talsími 250 — íBesá au^sa v i s Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Verk- rnanna- buxur mjög sterkar, fást í verslun Sulm. ^Ussouav. bjóðverjar sekta Dani. Lögberg hefir það eftir dönsku Ameríkublaði,„Ugebladet“, 11. ág. síðastl., að þjóðverjar hafi gert Dönum að greiða sér skaðabætur er nemi 80 miljónum dollara, fyrir það að þeir hafi leyft enskum kafbátum að sigla um Stórabelti og Ermarsund inn í Eystrasalt í fyrra. Segir blaðið, að þjóðverjar hafi komist að þessu á þann hátt, að þýzkir kafbátsmenn, sem látist hafi verið enskir, hafi farið þess á leit við Danastjórn, að mega fara óhindraðir gegnum Eyrarsund og kváðust þeir vera á leið til Kiel. Leyfi þetta hafi þeirfengið viðstöðulaust og hafi þar um ský- laust hlutleysisbrot verið að ræða. Segir blaðið að Danir sjái sér ekki annað fært en að borga sektina, enda hafi þeir ekki treyst sér að bera á mðti kærunni. Fremur er saga þessi lýgileg! Lofthernaðurinn. Nóttina milli 2. og 3. þ. m. fóru 13 Zeppelinsskip í herferð til Englands.— Þótti það tíðindum sæta að eitt skipið féll til jarðar ekki alllangt frá Lundúnum, við Cuffly. Hafði enskur flugmaður komist upp fyrir það og skotið á það í 12000 feta hœð. Er það verk mjög rómað f enskum blöð- um, enda þáði afreksmaðurinn, Robinson að nafni, Victoríukross- inn að launum. í loftskipinu voru 16 menn sem ailir létu lífið. Eggert Stefánsson endurtekur söngskemtun sína í Bárubúð í kvöld eftir áskorun. Kirkjukonsert Páls Isólfssonar í gær var vel sóttur, og var þó rúm fyrir fleira í kirkjunni. Full hefði kirkjan vafa- laust veriö, ef konsertinn hefði byrjað kl. 9 en ekki 7,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.