Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 4
V I SI R «fc~Í*'.*lW,» ■! > II ■■ I » — I II !!■ .. ———1 1 1 ■■ Símskeyti frá fréítaritara Vísls Khöfn 25. september. 15 Zeppilinskip hafa nýlega gert árás á England, en tvö þeirra fórust í förinni. Frakkar hafa fariö á flugvélum til Essen og kastaö sprengikúlum á verksmiöjur Krúpps. BRYTA (karlmann eða kvennmann) vantar nú þegar á flóabátinn INGOLF Uppl. á afgreiðslunni. as r\ fcom M S v e \ ti s 3®nssotxar & Keyrsludrengur 16—18 ára, dugiegur og ráövandur, getur fengiö atvinnu við aö keyra út brauð og vera f smásnúningum. Bernhöftsbakarí Búðarpiltur 14—16 ára, vel að sér í reikningi, iipur og ábyggilegur, getur fengið atvinnu við verzlun í miðbænum nú þegar. Umsóknir og uppl. auðk. »89« sendist Vísi. Verzlunin Silki í svuntur — Slifsi og Blússur ■ Morgunkjólatau, margir litir, — . Stór Magazinofn til sölu hjá Siggeir Torfasyni. SaUaSav &uu\av til sóiu hjá Siggeiri Torfasyni. GULLFOSS Svört iau úr ull og silki Creptau. Cheviot — Stúfasirs o. m. fl. Tapast hafa ný skæri, á leið frá Zimsen að Laugav. 5. Skilvís finn- andi er vinsami. beðinn að skila þeim gegn fundarl. á Gréttisg. 19B. Brúujarpur hestur, mark: heil- rifaö hægra, hefir tapast. Skilist á Klapparst. 1 A. (339 j Reyktur rauðmagi, á 50 aura bandið, á Frakkast. 14. (337 i Til sölu orgel, legubekkur, botð ! stór og smá, stólar, bókahilla raeð ; skáp, rúm með öllu tilheyrandi og 1 m. fl. A. v. á. [274 i Morgunkjólar fást í Lækjarg. 12 A [255 I _______________________________ Morgunkjólar fást beztir í Garöa- stræti 4. [7 6 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í GarCarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4j. [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. -[31 Saumavél, næstum ný er til sölu. A. v. á.[318 Barnavagn óskast keyptur. A. v. á. [319 Gott barnarúm, vcggmyndir of'. til söln. — Petersen frá Viðey, Iðn- skólanum. [323 Skyr, mjög golt, nýkomið á Grettisg. 38. [324 „Gads danske Magasine“ 1914 og 1915, fæst fyrir hálFvirði í Bóka- búðinni á Lgv. 4. [325 Rúmstæði til sölu á Bergstaðast. 45, uppi. [326 Til sölu: Borð, 4 stoppaðir stól- ar, 3 rúmstæði með dýnum, 2 for- stofuhurðir. Til sýnis á Hverfisg. 30, uppi, frá 4—6 í dag. [327 Pluss-legubekkur og stólar til sölu á Stýrim.stíg 8. Sýnt frá kl. 10— 12 á hád. [328 Dökkblár kvenbúningur (dragf) til sölu á Lgv. 38. [330 Legubekkur óskast til kaups eða leigu. Veizl, Jóns Þórðarsonar. Undirritaðan vantar íbúð 1. okt. n.k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason gullsm. [171 Stúlka óskar eftir litlu herb. með ofni frá 1. okt. A. v. á. [303 2ja—3ja herbergja íbúð vantar mig 1. okt. Johs. Mortensen rakari. Hverfisg. 32 B. Sími 510 Stór stofa í Miðb. með miðsf. hita og nokkru af húsg. tii Ieigu frá 1. okt. Raesting getur fyigt. Uppl. á Skólav.st. 45, niðri. [331 íbúð óskast 1. okt. Uppl. hjá H. Aiiderseu & Sön. [332 Herb. fyrir einhl. er til ieigu. Uppl. í Lækjarg. 12 B. [333 2 herb., stór og rúmgóð, handa reglus. einhl. manni eru til leigu í Tjarnarg. 18. [334 Skrautlegast, fjölbreyttast og ódýrast er gull og silfurstásslð hjá Jóni Her mannssyni, úrsmið, — Hverfisgötu 32. — Herb. fyrir einhl. mann óskast til leigu nú þegar. Helst í nánd viö Stýrim.skólann. Tilb., merkt: »Hetbergi«, send. afgr. (335 Herb. til leigu, aðeins handa einhl. A. v. á. [336 Bréf og samningar eiu vélritaöir, A. v. á. [320 Stúlka óskast í vefrarvist. Uppl. á Lindargötu 1 D. [300 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstöðum 1. okt. UppJ. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Tvær stúlkur óskast í velrarvist. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [25J Stúika óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Biöttug. 6, uppi. [272 jvíokkrir menn geta fengið þjón- ustu. A. v. a. [304 2 stúlkur óskast í vetrarvist. Uppi. í K. F. U. M. [305 Stúlka, sem er vön innanhúss- verkum og þjónustubrögðum, ósk- ast á heimili nálægt Rvík í vetur, Uppl. á Grettisgölu 1. — Guðrún Jónsdóttir. [310 Dugleg og góð stúlka óskast á gott heimili. A. v. á. [311 Heilsugóð og þrifin stúlka ósk- ast í vist 1. okt. Wiehe, Sauðag. [22 Stúlka óskast í vetiarvist. A. v. á. [312 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. ioft. [313 Stúlka óskast í vetrarvist á gott heimili í Vestmannaeyjum. Uppl. á Laugav. 40, uppi. Stúlka óskast í vist á Lindarg. 23, uppi. [315 Þrifin, ung stúlka óskt í vist á fáment heim'bj strax eða 1. okt. Nýlendug. 15 B, niðri. [316 Stúlka, vel að sér í matartiibún- ingi, óskar eftir vist hálfan dagiun. A. v. á. [321 Stúlka óskar eftir vist nú þegar. A. v. á. [322 Vetrarstúlku vantar á Smiðjustíg 13. ___________ [329 Stúlka, vön matartilb., getur feng- iö vetrarv. á Hvg. 34. (338 £• Lávvxsdotiu Bröttugöiu 6 kennir ensku og dönsku. Prentsmiöja Þ. Þ. Clemeníz. 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.