Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A f g r e i ö s 1 a blaösins á Hótel Island er opin frá W. 8—7 á hverj- uni degi. Inngangur ftá Vaiíarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. Irá Aðaistr. — Rhstjórinn tll víftt*l» frá kl. 3-4, Símí 400.— P. O. Box 367. ^aðtttngaYstoJaYi á Hótel fsland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boöstólum. Kjördæmakosningarnar. Framboðin Framboðsfrestur til kjöreiaema- kosninganna þ. 21. okt. var út- runninn á föstudaginn, eða að sumra áiiti á laugardaginn var. Vísir hefir reynt að afla sér upplýsinga um framboð í öilutn kjördæmum lands- ins og hafa þessir boöiö sig fram: / Reykjavík. Jörundur Brynjólfs- son keni.ari (v). Jón Magnússon bæjarfógeti (h), Knud Zimsen, borg- arstjóri (h), Magnús Biöndahl, út- gerðarmaður (s), Sveinn Björns- son yfirdómslögmaöur (s), Þorvarö- ur Þorvarðsson prentsmiðjustj. (v^ / Gullbr.- og K'ósarsýslu: Björn Bjarnarson hreppstj. (h), Björn Kristjánsson, bankastj. (s), Einar Þorgilsson kaupmaður (s), Kristinn Daníelsson, prófasíur (s), Þ. J. Thor- oddsen, læknir (s). / Árnessýslu: Árni Jónsson í Alviðiu (s), Böövar Magnússon á Laugarvatm (s); Einar Arnórsson ráöherra(s), Gestur Einarsson Hæli (s), Jón Jónatanssoi’, Ásgautsstöð- um (s), Jón Þorláksson, landsverk- fræðingur (h), Sigurður Sigurðsson ráöunautur (h). 1 Rangárvailassýslu: Einar Jóns- son á Geldingalæk (h), síra Eggert Pálsson á Breiðibólsstaö (h), sira Skúli Skúlason í Odda (s). / Vestmannaeyjum Karl Einars- son, sýslumaður (s), Sveinn Jónson, trésmiður (Rvík)(h). I Vestur-Skaftafellssýslu: Gísli Sveinsson Iögm. (s), Lárus Helga- son í Kirkjubæjarklaustri (s), síra Magnús Bjarnarson Prestsbakka (s). (Af heimastjórnarmanna hálfu er sagt að Páll Jónsson Iögmaður hifi ætlaö aö bjóöa sig fram, en ekki fengið nógu marga meðmæleudur. Húsnæðisskrifstofa bæjarstjórnarinnar í bæjarþingstofunni opin kl. 3—6 virka daga. Allir er enn vanta íbúðir ættu að mæta til viðtals á skrif- stofunni. Skorað er á þá, sem kynnu að hafa óleigðar íbúðir að gefa sig þegar fram við skrifstofuna. Tekið er á móti upplýsingum um geymsluhús og góða kjallara, sem breyta mætti í íbúðir. Nathan & Olsen kaupa vel verkaðan SUNDMAGA Rj f AusturSkaftafellssýslu: Þorl. Jónsson á Hólum (s), síra Sigurð- ur Sigurðssoti frá Ásum (h). / SuðurMúlasýslu: Björn R. Stefánsson kaupm. (h), Guðm. Egg- erz sýslum, (s), Ólafur Thorlacíus læknir (s), Sig. H. Kvaran (h), Sveinn Ólafsson Firöi (s), Þórarinn Benediktsson Gilsárteígi (s). í NorðurMúlasýslu: Guttoruiur Vigfússon Geitageröi (h), Ingóifur Gíslason læknir (h), Jón Jónssón Hvanná (s), Þorst. M. Jónsson kenn- ari (s). Á Seyðisfirði: Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti (h), Karl Finnbogason skólastjóri (s). Í Norðurþingeyjarsýslu: Bene- dikt Sveinsson bókav. (s), Steingr. Jónsson sýslum. (h). / Suðurþingeyjarssýslu: Pétur Jónsson á Gautlöndum (h) einn.og því sjálfkjörinn. / Eyjafjarbarsýslu: Einar Árna- son Eyrarlandi (?), Jón Stefánsson ritstjóri (h), Kristján Benjamínsson Tjörnum (s), Páll Bergssou kaupm. (h), Stefán Stefánsson Fagraskógi (h). Á Akureyri: Erlingur Friðjóns- son trésm. (v), Magnús Kristjáns- son kaupm. (h), Sigurður Einars- son dýralæknir (s). / Skagafjarðarsýslu ; Síra Arnór Árnason Hvammi (h), Jósef Bjöms- son Vatnsleysu ^s), Magnús Guð- mundsson sýslum.'(s), Ói. Briem (s). 1 Húnavatnssýslu: Guðm. Hann- esson próf. (s), Guöm. Ólafssou Ási (s), Jón Hannesson Undirfelli (h), Jón Jónsson læknir (h), Þórar- inn Jónsson Hjaltabakka (h). í Strandasýslu: Magnús Péturs- son læknir (s), einn, og því sjálf- kjörinn. í Nordur-lsafjarðarsýslu: Síra Sigurður Stefánsson í Vigur (h), Skúli Thoroddsen, Iögm. (s). Álsafirði: Magnús Torfason bæj- arfógeti (s), Sigurjón Jónsson út- geröarstjóri (?). í Vesturlsafjarðarsýslu : sfra Böðv- ar Bjarnason Rafnseyri (?), Mattías Ólafsson ráðu lautur (h). í Barðastrandarsýslu: Hákon Kristófersson í Haga (s), síra Sig- urður Jensson í Flatey (s). I Dalasýslu Bjarni Jónsson frá Vogi (s), Benedikt Magnússon í Tjaldanesi (s). / Snœfellsnesýslu : Halldór Steins- son læknir (h), Óskar Clausen, verzl- unarstjóri (s), Ólafur Erlendsson á Jöifa(h), Páll V. Bjarnasso, sýslu- maður (h). I Mýrasýslu: Andrés Jónsson frá Síðumúla(?), Jóhann Eyjólfsson ^ í Brautarholti (h), Pétur Þóröarson í Hjörsey (s) I Borgarfjarðarsýslu: Bjarni Bjarnason á Geitabergi (h), Jón Hannesson í Deildartungu (s), Pétur Ottesen á Ytra-Hólmi (s). Aftan við nöfn þeiria, sem kunn. ugt er, að hafa fylgt Heimasjórn- arflokknum til þessa er (h), (s) fyrir aftan nöfn þeirra sem fylgt hafa sjálfstæðisflokknum, en (v) við nöfn þeirra, sem bjóða sig fram fyrir verkamenn. Um nokkra fram- bjóðendur er Vísi ókunnugt hvaða flokki þeir hafa fylgt og er (?) við nöfn þeirra. T I L. MINNIS: Baðhúsíö opiö «. d. 8-8, id.kv. tii 1 I Borgarst.skriLit. í brunastðð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. VI. 12 3 og 5-7 v.d fslandsbantd opfnu !0-4. K, F. U. M. Alm. sanrk.'sucnd. SV, siðd Landakotaspít. Sjúkravitj.timi ki. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjörn til viö- tais 10-12 Landsbiíkasafn 12-3 og 5-8. Uilán 1-3 Landssiminn oplnn v. d, dagiangt (8-0) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið oplð P/,-21/, siðd. Pósthúsíð opið v, d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hchnsóknartiini 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fnid. 12-2 Ókeypis iækning háskólans Kirkju8træti 12 i Alm. lækningar á þrlðjud. og fósíud. k>. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud. kl. 2-3. Tanulækningar á þriðjud. kl. 2—3, Augnlækningar i Lækjargötu 2 á tnið vikud, kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—ö. Tvímælt. —o — Þaö var hérna um daginn verið aö skrifa um þaö í einhverju blaði að Reykvíkingum væri alveg nauð- synlegt að taka upp þenna góða sið að eta tvímætt, lil þess að spara — meðal annars. Spara auðvitað húsmæðrunum tíma frá þessu dauð- ans leiðinlega matarstússi, tíma, sem betur væri variö til að »spásséra« svolítið meira, eða þi til þess að geta almennilega og með góðri samvizku matarins og mannsins síns ! vegna og barnagreyanna dvalið á undirbúningsfundum undir kosning- ar og skift sér af bæjarmálum og þjóðmálum. Og spara vinnukon- urnar — vitanlega, veslingana sein hafa altaf allan daginn svo mikið að gera, að þær hafa aldrei tíma til að danza nema á næturnar. Nóttinn er eini tífflinn, sem þær eiga; en þær eiga hana líka. »Nóttin, hún er mín.« Svo fellur nú þetta tal niður, eins og vant er, og enginn minnist á það meir. Mér er afar illa við alla nýbreytni — nema í mat, — og allar svo kallaðar »framfarir«. En þessi tillaga um að éta tvímælt fell- ur mér ágætlega; þó hefi eg ekki trú á að hún spari mér peninga, — þvert á móti. Og eg efast um að hún spari »píuna«. Stúlkan hjá mér hefir þénað hjá dönskum og vill altaf láta kalla sig piu. Eg sé alveg í hendi mér, hvern- ig þetta gengur með að éta tví- mælt. Ekki dettur mér í hug að fara á fætur fyr en eg hefi fengið morgunkaffið mitt með bollu eöa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.