Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 4
ViSlR Símskeyti frá fréttarltara Vísls Khöfn 28. seplember. Síðustu orusturnar í Sommehéraðinu hafa verið ægilegri en dæmi eru til áður, og var þúsundum smálesta af skotfærum ausið yfir Þjóð- verja, svo þeir stóðust ekki fyrir. Líkur eru til að danska ráðuneytiö bæti við sig 3 mönnum, sfnum úr hverjum flokki. Keyrsludrengur, 16—18 ára, duglegur og ráðvandur, getur fengið atvinnu við að keyra út brauð og vera í smásnúningum, í&ettthöjtsfea&aú. KENNARA VANTAR við lýðskólann í Hjarðarholti í Dölum. Uppl. gefur PÁLL ÓLAFSSON, hittist í Pingholtsstræti 25. Almennur kjósendafundnr fyrir Sjálfstæðlsmenn verður haldinn í Báruhúð laugardagitin 30. sepfemb. ki. 81|2 síðd. Allir sjálfstæðismenn velkomnirl JíUjjpms J&tötvð&sL Svevtvn JByómssotw VERZLUNAR- MAÐUR ungur og reglusamur, óskar eftir ATVINNU. Ágæt meðmæli fyrir hendi. A.v.á mmmmmm&zw HÚSUÆBÍ 1 Á góðum stað í bænum óskar stúlka eftir einu hetb. Fyrirfram borgun ef óskast. Uppl. á Lvg. 19, hornbúðin. Sími 347. [383 Reglusamur piltur, helst í verzl- unarskólanum, getur fengið leigt með öðrum pilti frá 1. okl. A.v.á. _______________________[380 Einhleypur reglusamur pillur, ósk- ar eftir öðrum til að leigja með sér. A. v. á._____________ [378 Herbergi með húsgögnum óskast 1. okt. helzt nálægt miðb. [377 1 — 2 herb. með aðg. að eldh. óskast til leigu 1. okt. Afgr. v. á. ____________________ (406 1—2 siúlkur sem hafa mjög lítið meðferðis, geta fengið leigt nú þeg- ar. Uppl. á Lindarg. 7, kjall. (407 Nárosstúlka getur fengið lítiö her- bergi leigt á Stýrimst. 9. (408 1 herb. og eldh. óskast til ieigu 1. okf. fyrir lilla fjölsk. A. v á. ___________________________(409 Sólríkt, gott herb. með sér inng. tii leigu fyrir einhleypan mann (eða tvo). Uppl. á Amtmst. 4 A. [410 Eitt herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. á Lind- ragötu 5 uppi. [415 I — y I N N A —- I Veirarstúlku vantar. Sigurbj- Porkelsson, Njálsg. 44. Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúlka óskast í vist frá 1, okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loft. [313 Þrifin, ung stúlka óskt í vist á fáment heimili, strax eða 1. okt. Nýlendug. 15 B, niðri. [316 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [340 Stúlka óskast í vist 1. okf. í Hafnarfirði. A. v. á. [341 Slúlka óskast í visl frá 1. okt. nk. — Góð kjör í boði. Uppl. hjá Heiga Árnasyni í Safnahúsinu. [362 Góð stúlka óskast í vist, nú þeg- ar eða frá 1. okt. til Indriða Ein- arssonar skrifstofustjóra, Tjarnarg. 3C [363 Vetrarstúlka óskast á Stýrimanna- stíg 5. [371 Barngóð og þrifin stúlka óskast í vist 1. okt. A. v. á. [372 Stúlku vantar mig nú þegar. Sigríöur Þorsteinsdóttir, Ingólfsstr.4 [374 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Vesturg. 54. [375 Barngóð stúlka, 17—18ára, ósk- ast nú þegar iil að gæta 2ja barna. Hentugast að hún sofi heima. Frú Míiller, Stýrim.st. 11. (399 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. á Frkst. 6. (400 Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á Skólavst. 5, uppi. (401 Dugleg og þrifin stúlka, sem kann matreiðslu, óskast á gott heimili. Hátt kaup. A. v. á. (402 Eina stúlku vantar 1. okt. til hjáipar í eldhúsi á Vífilsstöðuro. UppL gefur ráðskonan, sem er að hitia fösíiidaginn 29. kl. 5—6 í Veltusundi 3 B. — Inngangur um portið. [370 Síúlka, vön húsverkum, óskast í vist frá 1. okt. Upp!, á Bræðrabst. 33. (403 Rösk stúlka óskast í vist i heima- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. til' 8. maí. Goít kaup. Uppl. í Þingholtsstræti 25 uppi. [414 Hnakkur hefir tapast af hesti. Skilist á Laugaveg 8. Fundariaun. ______________________________ [412 Tapst hafa í gær, hér í bænum. 5 hesíar. 3 jarpir, 1 rauður og 1 moldóttur, allir járnaðir og ný- komnir úr ferð. Verði einhver var við þá, er hann vinsamlegast beð- inn að gera aðvart í Mjóstræti 4 gegn fundarlaunun.. [413 Morgunkjóil, röddóttnr (í umbúð- um) var tekinn í misgripum 27. þ. m. í búð Ámunda Árnasonar. Skil- ist sem fyrst. [417 s KAUPSKAPUR Rúmstæði til sölu. A. v. á. [354 Ofnar fást keyptir á Skólavörðu- stíg 5. Til sýnis kl. 10—12 áhád. ___________________ [356 Til sölu orgel, legubekkur, boið stór og smá, stólar, bókahilla með skáp, rúm með öllu tilheyrandi og m, fl. A. v. á.___________[274 Til sölu: sófi og 6 stólar, orgel, borð stór og smá, bókahilla, rúm með öliu tilheyrandi, þvottaborð. o. m. fl. A. v. á. [416 Ágæt ódýr undirsæng til sölu á Kárastöðum (Kárast. 13 B). [404 Ung kýr, helzt tímabær, óskast til kaups nú þegar. Til viðtals við Vísir milli 4—5 í dag. [405 Rúmstæði til sölu á Bergstaðast. 45, uppi. [326 Reyktur rauðmagi til sölu á Hvg. 72. [347 Dragkista (kommóða) til sölu og sýnis á Njálsg. 11. uppi. [360 »Opgave Bog« J. A. D. Jensens (í sjóm.fræði) kaupir Bókabúðin á Lvg. 4. [382 Hvílubekkur eða legub. óskast leigður. A. v. á. [384 Lítið brúkuð eldavél til sölu. A. v, á, [390 Hengilampi til sölu og tvær tómar kjöttunnur. A. v. á. [391 Lifandi hænur sem verpa enn fást. Uppl. á Laugav. 42, 3ja lofti. [392 Vetraryfirfrakki á ungling er til sölu, mjög ódýrt. A. v. á. [393 Dragkista óskast til kaups. A. v. á. [394 Innanstokksmunir eru teknir dag- lega til útsölu á Laugav. 22, steinh. Sími 431. (395 Skrifbotð óskast tii kaups. Uppl. á Hverfisg. 72. (396 FermingarkjóII til söiu. A. v. á. (397 Stórt, fallegt og nýlegt gólfteppi til sölu í Tjarnarg. 35, Sólheimum. Sími 421. (398 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4). [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. ______________________________ [31 Gluggi og hurö til sölu, einnig rúmstæði. Uppl. á Smiðjustíg 6, niðri. (346 Vvl sótu, i laust til íbúðar 1. okt. Mjög aðgengilegir skil- máiar. Sérlega hentugt fyrir 2 menn að kaupa. A. v. á. MAÐUR sem vill k a u p a gott hús með öðrum, laust 1. okt. og getur lagt til ca. 1200 krónur, gefi sig fram í dag milli kl. 5 og 7 á NJÁLSGÖTU 11. AfmseHskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Heíga Arnasyni í Safnahúsínu. Fæði geta nokkrir rnenn fengið frá 1. okt. næstk. A. v. á. (411 Fæði fæst á Grundarstíg 4. Hendrikka Waage. [386

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.