Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei íeianri SÍMI 400 6.. ás"íE» Fóst]udvai;inn 29 sepdember 1916. 265. tbl. I. O. O. F. 989299 Síúlka damla Bfé Sksautgripir greifafrúarinnar Ameríkskur sjónleikur í 2 þátt- um, ágæílega leikinn af Vita- graph, frægum ieikurum. Glssemand fær ekki að giftast Gamanleikur í 2 þátiuro, aða!- tííutverkin leikur Holger Petersen. 2-3 herbergja íbúðvaníarmlg frá 1. okt. — Ennfremur 2-3 herbergi handa einhleypum* Guðm. M. Björnsson Grettisgötu 46. .....—————^— ffóð og frifln stúlka óskast í vist irá 1. október. igústa Thors. hittist á Frfkirkjuvegl 11. I KENSLA ] Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, reikning, og dönsku geta nokkrir menn fengið. A. v. á.______[388 Nokkur böin, innan skólaskyldu- aldurs verða lekin til kenslu á Hverfisgötu 70 a. [389 Þeir sem vilja fá tilsögn i harmoní- umspili gefi sig fram fyrir lok þessa mánaöar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiöjust. 11. Loftur Guðmundsson. [294 ^tu$ osfe&st ueu,pt n ú þ e g a r. — A. v. á. — — vön karimannafatasaum — ósk- ast nú þegar. Andrés Andrésson. Bankastræti 11. Fundur í Dagsbrún á morgun. Sjá götuauglýsingar. }í&» 2>" llr greipum ðanðans. Sögulegur sjónleikur f 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, » Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuð hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bfó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilanders síðri hér en í henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannleik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. DUGrLEG OG ÞRIFIN = STffLKA = sem kann að mjólka — óskast að Laugalandi strax. — Hátt kaup. Tilkynning. Þeim, sem framvegis kynnu að vilja skifta við mig und- irskrifaðan, kunngerist hér með að eg opna nýja skö- smíðavinnustofu á Laugavegi 24 laugardaginn 30. september. Vfrðfngarfylst r ^úst *fx< Suðmuudsstm skósmfður. ev vföwfieut um attau fcevm sem feeita feex e^ S»st í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá GL EÍríkSS, Baykjavík Einkasali fyrir ísland. KARLMAÐUR vanur skepnuhirðinug. óskast á heimili í grend við baeinn. A.v.á. Botnia íór héðan á leiö til Seyðisfjarðar og útlanda í fyrradag.^ Meðal far- þega voru: Böðvar Kristjánsson kennari og kona hans. Frú Krist- jana Thorsteinsson. Eggert Stefáns- son söngvari. Páll fsólfsson organ- leikari. Jón|Leifs!Þorleifsson (póst- afgreiðslumanns). Sig. Þórðarson (Ólafssonar prests á Þingeyri). Þor* valdur Krabbe verkfr. og kona hans, Jón Sveinbjörnsson kammerjunker. Petersen frá Viðey og fjölskylda hans (alfarin). G. E. Guðtnunds- son kolanemi. H. Zölner stórkaup- maður. Tang ^kaupm. frá ísafirði. Friðþj. Nieisen umboðssalt. Hall- grfmur Kristinsson erindreki o. fl. Tit Vestmanneyja fóru Bjarni Sig- hvatsson og unnusta hans o, fl. — Til Austfjaröa : Pétur Bóasson agent, frú Steinunn Vilhjálmsdóttir frá Eiríksstðöum, ungfrújDómh. Brietn o. fl. Listamenn. Tvö listamannaefni lögðu af stað til útlanda með »Botníu« f fyrradag, til þess að halda áfram námi í hljóðfæraslætti, þeir Jón Porleifsson og Sigurður Pórðar- son. Peir hafa báðir notið kenslu Páls Isólfssonar að undanförnu Erlend mynt, Kaupoihðfn 25. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,69 >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.