Vísir - 01.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIÍt Slippfélagió í Revkjavík. tftgerðarmenn og sklpstjórar! Til þess að þér þurfið ekki að fara í marga staði til þess að fá alt sem að skipaútgerð lýtur, þá höfum vér nú með síðustu skipum hirgt oss svo vel upp með vörur, að vér sjáum oss fært að geta boðið flestallar þær vörutegundir er þór þarfnist, valdar af fagmanni í þeirri grein, og að mun 6(1 ýr- ara en annarstaðar. Vér viljum að eins nefna hór nokkrar nýkomnar vörur: Bðmullarsý, Galv. Bátasaumur, frá 1” til 6”, Gulv. Bátasaumsrær, frá */„ til 1”, Blakkir á M/B, I og II skornar, Blakkarkrókar, BlakkarÉjól, Vargaklær, Skrúflása, Akkerislás§, Keðjulása, Björgunarhringi, Þokuhorn, Þokulúðra, Botnmálning á járu og tréskip, Blancbíernis, Karbólinium Tjara, Sfcálbik og Verk, Terpinfcína, Menja, Krít, Fernisolía, Axelfeiti, Cilenderolía, Maskínuolía, Maskínutvistur, mislitur og hvítnr, Logg og Logglinur fyrir gufnskip og seglskip, Dakkglös, Gal v. Bugnings Saum frá 2” til 7”, Ga!v. spikara frá l1/^” til 10”, Strengatifti, allar stærðir. Pappasaumur, Eirsaumur, Strákústar, Tjörukústar, Málningarkústar, Blýhvíta, olíurifln og þur, Zinkhvíta, Lagaður farfi, margir litir, Þurkandi, Messingskrúfur, Galv. Skrúfur, Mabtursbandaskrúíur, Handaxir, Skaraxir, Bátafernis: Best Hard Boat Varnish, Bátaneglur úr Játúni, Barómeter, Bátaofnar með rörum, Filtpappi, Hengilásar, Vaselin. Pantanir ilt um Jand afgreiddar um hæl, og munum vór af fremsta megni kappkosta að gera við- skiftamenn ánægða. Með skipum, sem koma bráðlega frá Danmörku og Englandi, eigum vór von á birgð- um af: Eik, Pitspine og Furu ásamt öllum vörum, er skipaútgerð viðkemur. Virðingarfylst Drengur getur enu þá komisfc að t:' að bera VÍSI út um bæinn. 0 Komið sfcrax í dag! FÆÐI Fæði geta nokkrir menn fong- ið frá 1. okt. næstk. A. v. á. [5 Fæði fæst á Grundarstíg 4. Hendrikka Waage. [6 TAPAÐ-FDNDIÖ I Fundin brjóstnæla. Vitjist í Mjóstræti 6. [35 'Gullnæla með stórum, svörtuia MosaiksfceÍDÍ tapaðist í gær, frá Stýrimannast. 8 upp að búð Jón- atans ÞorsteÍKssouer. Skilist á Stýrimannasfc. 8 gegn frmdarlaun- um. [36 Fundist hefir peningabndda með peningum f. Vitja má á Grettis- götu 27 niðri. 37 KAUPSKAPUR 1 UDg og góð snemmbær kýr óskast til kaups. A’ v. á [18 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl og þrihyrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjöstræti 4). [20 Brúkaðar námsbækur, eögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 ____________________________[21 Karlmaunskápa og vetrarfrakki, næstum óbrúkað til sölu með góðu vorðií Þinghoitssfræti 25,uppi. [23 Fóaliegur formingarkjóll óskast til kaups. Uppl. Biokaffé. [32 | KENSLA Þeir sem vilja fá tilsögn í har- moníumspili gefi sig fram fyrir lok þessa máaaðar. Heima kl. 11- -12 og 7—8. Smiðjust. 11. Loftur GuðmundsíOD. [4 [24 Bðrn tekin tii keaslu Smiðjui-tíg 7 (niðri). Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, reikning og dönsku ’geta nokferir menn fengið. A. v. á. -[27 Det kgl octr. Drandassurance Comp. Vátryggir: Ilús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstoí'utími 8—12 og 2—8. Austurslræti 1. N. B. Ntelsen. íbxTð vantar mig. Johs. Mortensan, rakari. Bankastræti 9. Sími 510. [2 1—2 herbergi;;, og eldhús ósk- ast fyrir barnlausa fjölakyldu. A. v. á. [3 Góðri stofu óska ég eftir nú þegar. Þ. Jónsdóttir hjúkrucajr- kona til viðtals. Amtmannsstíg 5. Sími 312. [28 Til leigu. Búð á góðum stað í bænurn. A. v. á. [33 1—2 herbergi óskast nú þegar. Afgr. v. á- ' [34 VINNA 1 Stúlka óskast í visfc hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [7 Sfcúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loft. [8 Lipur stúlke, sem getur fleytt sór í döusku, óskasfc. F’rú Jör- gensen, Nýlendug. 15 B, nppi. [9 Góð og þrifin stúlka óskast hálf- an daginn. Laufásv. 38. [10 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [11 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. Uppl. á Vesturg. 46. [12 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [13 Stúlka óskast í visfc, 1. okt. I Hafuarfirði. A. v. á. [14 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. nk. — Góð kjör í boöi. Uppl. hjá Helga Ámasyni í SafnahúsÍDn. [15 Stúlka óskast i vist strax. Uppl, á Frkst. 6 [16 Bösk stúlka óskast í vist í heima- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. til 8. rogí. Gott kaup. Uppl, í Þingholfcsstræti 25 uppi. [17 Barngóð og þrifin stúlka óskast í vefcrarvist, upplýsingar. á Lauga- veg 12 niðri. [22 Barngóð stúlka 17—18 ára ósk- ast nú þegar til að gæta 2 barna. Æskilegast, að hún gæti sofið heima. Frú Miiller, Stýrimanna- stíg 11. [26 Vetrarstúlka óskast. Uppl. á Grettisgötu 26. [29 Stúlka ó-kaat i visfc nú þegar. Afgr. v. á. [30 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Skólav.st. 27. [3l Unglingsstúlka óskast til að gæta að börnnm í Aðalstræti 18. [36 Motrista vauta r strax. A. v. á. [25 Félaersprentémiðian.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.