Vísir


Vísir - 02.10.1916, Qupperneq 1

Vísir - 02.10.1916, Qupperneq 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Ritstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifatofa og nfgreiðsla i HQTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 2. október 1916. 268. tbl. Oamla Bíó. Flagð nndir íðgrn skinni. Gamanleikur í 2 þáttum leikinn af Yitagrapks frægu leikurum frá New York. Ást og beiizin. Gamanleikur, leikinn af hin- um fræga skopleikara lYox-d. gítex-ling'. Borgarstjóra- skrifstofan verður opin frá 1. okt. að telja fra kl. 10—12 og 1—3 hvern virkan dag. Verzlunarmaður, ungur og reglusamur, óskar eftir atvinnn. Ágæt meðmæli fyrir hendi. A. v. á. Símskey ti. Kanpmannahöfn 30/9 ’16. Rottböll, Christensen og Stauning haía tekið sœti í danska ráðunéytinu, sem embættislausir ráðherrar. Sala vesturheimseyjanna er nú sama sem samþykt. Allir helstu meim gríska hérsins og fiotans hafa tekið höndum saman við Venizelos. — Wandel hermálaráðherra hefir sagt af sér embætti. Þeir þrír menn eem bætt hefir verið í danska ráðuueytið ern sinn af hverjum flokki, liottböll hægrimaður, Christensen J. C., vinstri- maður og Stauning jafnaðarmaður. Br það í fytsta sinn sem jafn- aðarmaður teknr sæti í ráðuneyti Dana. Jafnaðarmönnum heflr áð- ur verið boðið að skipa ráðuneytið, einir eða með gerbótamönnum, en þeir hafa ekki viljað. fæst í verzloninni á Laugaveg 64 Dugleg og þrifin stúlka sem kann matarlagningu, óskast 4 gott heimili. Hátt kaup. A. v. á. 2-3 Irtrgja íMfl vantar mig frá 1. okt. Ennfremur 2—3 herbergi handa einhleypum. Guðm. M. Björnsson, Grettisgötu 46. Kaupmannahöfn 1. okt. Rólegt á vesturvígstöðvunum. Falkenhayn hefirunnið allmikinn sigur á Rúmenum hjá Hermanstadt. George DuncantCo. Dundee. Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til íiskumbúða. Framleiðir allar jute-vörur. Stórt úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsm. fyrir ísland, 6. Eiríks, Reykjavík. U. I. F. ReyUjaYítoir heldur afmælisfagnað i Goodtemplarahúsinu miðvikudaginn 4. okt. — Til skemtunar verSar: Sjónleikur, erindi (dr. Guðm. Finnhogason) o. fl. Aðgöngumiðar kosta 50 aura og verða seldir öllum ungmenna- félögum hjá Ársæli Árnasyni Laugaveg 14 og i Liverpool. Húsið opnað kl. 8^/a síðd. — Tíminn takmarkaður. óskar eftir atvinnu nú þegar við afgreigslu i búð eða bakaríi. Tilboð merkt afgr. Vísis. „350“ sendist á Vel valinn erfingi. Jón sál. Guðmnndsson, frá Bræð- raborgarstíg 19, sem nýlega var getið um hér í blaðínu að væri látinn, beflr arfleitt Fiskimanna- Nýja Bíó Llku líkt. Gamanleikur, Ieikinn af þeim Henry Seemann, Christel Ho.'cb, Gerhard Jessen, Gyda Aller. Hreinalij arðir- Ljómandi falleg og fróðleg mynd. Nýkomið! • 60 5-i -O <X> I if' 3 i “• i Ryklrakkar. Regnkápur. Yetrarfrakkar. Yetrarkápur. Karlmaunsfatnaðir. Manchetskyi’tur. Hálstau. Sokkar. Handklæði. Treflar. Vasaklútar o. m. íl. Best að versla í Fatabúðinni. Hafnarstræti 18. Sími 269. sjóð Kjalarnessþings (styrktarsjóð ekkna sjódrukknaðra manna) að öllum eigum sinum. Jón sál. var alla æfl iðjumaður og sparsamur og var talinn vel efnaður orðinn, hafði bygt sér laglegt ibúðarhús, eem hann átti alveg sknldlanst, og meiri munu eignirnar hafa verið. Dánarfregn. Bágar ástæöur. Sjómaður einn héðan úr bænum andaðist austur á Seyðisfirði í gærmorgun. Hanu hét Ólafur Ólafsson og átti hann og fólk hans heimili á Grundarstíg nr. 11 þang- að til í gær. Hann Iætur eftir sig ekkju, Þórunni Bjötnsdóttur, og 6 ung börn, sitt á hverju árinu, og voru þau húsnæðislaus síðast í gærkvöldi, er sira Bjarni Jónsson færði þeim þessa sorgarfregn, sem honnm hafði borist i símskeyti frá Seyðisfirði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.