Vísir - 02.10.1916, Page 3

Vísir - 02.10.1916, Page 3
VÍSIR balda þeir menn sem með ráðin fara, að það sé ekki tímabært enn að gefa út á íslandi árbók, sem ekki er tkrifuð fyrir hálfvita og glópa ? Ef sú er ástæðan, að mennirn- ir vita ekki hvernig þeir eigi að gera Blæanakið úr garði svo það megi til gagns verða, án þess að hrúgað sé saman í því allra þjóða grautarleyfum, þá ættu þeir að leggja niður starfann svo aðrir menn færari geti tekið við. Hákon svarti. >1* kU «si/» »sL» *Jy» nU y 'r 'r 'r Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Ingibjörg Porláksd. búðaret. Þorvaldur Helgason skósm. Símon Bjarnason skrifari. Þóranna Eiþórsdóttir húsfrú. Bjarni Jónsson húsgagnasm. Sigríður Jónsdóttir frú, Ak. Jóhannes Guðmundsson Félagsg. Þorgrímnr Sigurðsson skipstj. -Ak.ímselislioi't með íslenzk- um erindum og margar nýjar teg- undir korta, fást hjú Helga Irna- syni í Safnahúsinu. Á götuna eða sama sem, eru nú margir bæjarbúar fluttir til bráðabirgða Nokkrir hafa tjaldað hér og þar, uppi hjá skólavörðu og víðar. Margir fá að hýrast í eiuu her- bergi hjá kunningum sínum með alt sitt. Sumir hafa fengið svefn- herbergi á gistihúsum og einhver- ir hafa flutt í betrunarhúsið. „Prince Gíeorge" enskt hjálparherskip, éitthvað það stærsta, sem hér hefir eést kom hingað inn á höfnina í gær Erindi þess er óknnnugt. Ealknáman. Kalknámufélagið er nú bomið á Jaggirnar og er þegar byrjað að vinna námuna. Fisklanst heflr nú verið í bænum um hríð í fyrradag var þó seld gömnl Iúða á torginu fyrir 25 aura puudið — og rann út. Götuljósin, 1 raun réttri átti að kveikja á götuljósunum í gær, en úr því varð þó ekki vegna þess að fram- Ieiðsluofn gaestöðvarinnar varbil- aðnr. Erlend mynt. Khöfn 29. sept. Sterlingrpund kr. 17,47 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,69 Dreng vantar til seadi- ferða i Guten- bergsprentsmiðjn. Kensla. Ung stúlka með stúdentsprófl tekur að sér að kenna byrjendum dönsku, ensku, þýsku og yflr höfuð að tala allar algengar námsgreinir. Upplýsingar í Barnaskólahúsinu hjá Morten Hansen. Nýi dansskölinn Fyrsta æfing skólans verður miðvikudaginn 4. obtóber 1916 kl. 9 e. h. í Báruhúsinn. Listi til áskriftar fyrir nemendur, liggur frammj í Litlu húðinni. Við stóra verslun á Norðurlandi getur ungur ókvæntur verslunarmaður, sem er fær um að stjórna versluninni í fjarveru kanpmannsins, fengið atvinnn. <^ott 3s.aup i tooöí. Urasóknir, auðb. „VERSLUN" sendist Vísi fyrir næstu helgi. Dóttir snælandsins. Effir Jack London. Coubertin og Vincent urðu fyrri til, og stukku á stað eftir kíkin- um, sem þeir komu með að vörmu spori. Welse tók við honum og hélt honum all-lengi fyrirauganu. Síðan sagði hann: „Þetta er mað- nr, sem er þarna“. Hann rétti nú baróninum kíkirinn, og bætti svo við, „og það er eitthvað að þessum manni“. „Hann er skríðandi“, sagði bar- óninn. „Hann skríður áfram á fjóruro fótum. Sko! Sko! Og hann rétti Frouu kíkirinn, skjálf- andi af geðshræringu. Það var ekki gott skygni, sök- um snjóbirtunnar sem skar mjög í augun. En Frona gat nú samt nokkurn veginn greint manninn í kíkinum. Hún sá að hann skreið að furutré, sem lá þarna, og vind- urinn hafði rifið upp og rikt um. Tvisvar reyndi hann að komast yfir það, og í þriðja sinni tóksfc honum það, en þá valfc hann Iíka örmagna. útaf á grúfu niður i krapasnjóinn. „Það er maður“, sagði hún, um leið og hún réttí Vincent kíkinn, „hann er skríðandi og eins og hann væri að þrotum kominn. Nú er hann dottinn, hérna megin við tréstofninn“. „Hreyfir hann sig“, spurði Jakob Welse. Og þegar Vincent hristi höf'nðið, í stað þess að svara, vék hann sér inn í tjaldið og kom þaðan aftur samstuudis með byssu sína. Haun skaut sex skotum út i loftið, hverju á eftir öðru. „Hann hreyfir sig“, sagði nú Vincent, sem hafði nákvæmar gætur a manninum. „Hann skríður nú niður að ár- bakkanum. Ó! — Nei. bíðum við eitt augnablik — jú! Hann ligg- ur nú á jörðinni og lyftir upp hattinum, eða einhverju þvíliku, með stafnum sínum. Nú veifar hann með honum“. Jekob Welse skaut sex skotum í viðbót. „Nú veifar hann aftur. Nú er hann búinn að sleppa stafnum og ligg- ur grafkyr". Þau litu, öll þrjú, þegjandi spurnar'angum á Jakob Welse. Hann ypti öxlnm. „Hvað get eg vitað hvort það er hvítur maður eða Indiáni. — Það er líklega hungur, sem að honum gengur, eða þá hann hefiv eitthvað meifcfc sig“. „Já, en máske er hann aðfrarn kominn“, sagði Frona, með biðj- andi röddu við föður sinn, eins og hún héldi að hann, sem svo mikils megnaði, gæti gert alt. „Við getnm ekkert við það ráðið“. „Ó! þetta er ótfcalegt, óttalegt“, sagði baróninn, „rétfc fyri? augun- um á okkur, og við getum ekkert aðhafst. Nei!“ hrópaði hann svo alt í einu í mjög ákveðnum róm, „Það skal ekki ske. Eg fer til hans yfir ísinn“. Hanri rauk á stað og hefði þotið niður árbakkann, ef Jakob Welse hefði ekki náð í handlegginn á honum og aftrað honum. „Ekki svon'a bráður, barón! Reynið þér að átta yður!“. „En“ - „Hér þýðir ekkert en! Þarf maðurinn mat, eða meðul, eða hvað? Standið við eitt angnablik. Við skulum reyna í sameiningu“. „Já, og þið megið treysta á mina meðhjálp", sagði Vincent. Angu Fronu tindruðu. Á með- an hún fór inn í tjaldið og tók til matarbita, náðu karlmennirnir sér í sextin eða sjötíu og fimm faðma langan kaðal, og bnndu þeir Jakob Welse og Vincent sinn hvorum enda ntan nm sig. og baróninn höfðu þeir a milli sín. Hann krafðist þess að fá að bera mat- Vælin, og batfc þau á sínarbreiðn herðar. Frona horfði á þá Ieggja út á ána. Hún sá að þeim gekk vel í fyrstn, en hún varð þess vör að þetta breyttist fljótfc, þegar fasta lagísnnm við árbakkann slepti. Faðir hennar gekk á nnd- an, hægt og rólega, og reyndi ís- inn framundan og til beggja hliða og breytti sífelt um stefnu. Vin- cent, sem var aftastur, datfc fyrst- ur ofan í. En um leið og hann féll i vökina, skant hann stafnum þversum yflr haúa og hélt sér nppi á honum, svo höfuðið stóð npp úr. Sfcraumurinn togaði sterk- lega í hann, én hinir vorn sterk- ari og drógu hann upp úr. Frona sá að þeir nú ráðgnðnst um sem snöggvast, og að baróninn baðaði út öllum öngum i mesta ákafa, og að því búnu skildi Vincent við þá og sueri til sama lands, Hann skalf og nötraði af kulda þegar hann skreið npp á bakkann til Fronu: „Þetta er alveg ómögu- legt“, sagði hann. „Nú, jæja“, sagði hún í ergileg- um róm, „því komu þá ekbi hinir Iíka til baka?“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.