Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1916, Blaðsíða 4
ViSIR Mansehettskyrtu r hvítar og mislitar nýkomnar í góðu úrvali. BLensln 1 útsanmi og dönsku geta nokkr- ar stúlkur fengið á Langaveg 42 hjá Elinborgu Þ. Lárnsdóttur. Heima kl. 6—8 e. h. Skrautlegnst, fjölbreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Dnglega stnlku til að standa fyrir þvottahúsinu, 2 þvottastúlkur og eina gang- Unglingsstúlku vantar mig strags. Ágústa Þorsteinsdóttir. Kárastig 13. [217 \ stúlku, vantar að ~Vífilsstöð- um. Upplýsingar gefnr yflr- hjúkrunarkonan. Þrifin stúlka óskast í vist. Uppl. Nýlendugötu 15 B. [207 Smiirninc^snlia Stúlka óskast til 14. maí á Kárastíg 8. [222 rvy M. JI I OLJl H -Bl a I 1 XJ-4X STULKA óskast á fáment heimili. S. P. Jónsson skipstj. Vesturgötu íív''- ávalt lyrirliggjandi. Sími 214. Stúlka óskar eftir ráðskonu- störfnm á rólegu heimili. Uppl. á Barónsstíg 12, hjá Árnabjörgn Árnadóttir. [224 Kona óskar eftir þvottum. A.v.á. [225 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Stúlka óskar eftir formiðdags- vist á góðu heimili. A.v.á. [230 Landsins stærsta úrval af er á Laugaveg 1. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. TAPAÐ-FUNDIÐ Síldartnnna var tekin í mis- gripnm á steinbryggjunni s. 1. föstndag. Geymd á Framnesv. 1 c. [232 Stúlka, helst úr sveit, óskast á fáment og rólegt heimili. Uppl. & Rauðarárstíg nr. 1. [206 Góða stúlku vantar á ágætt heimili. Uppl. gefur Ingigerður Jónsdóttir, Hverfisgötu 80. [235 Nýlega hefir fundist smápakki á Vatnstíg. Vitjist á Laugaveg 30. [234 Góð stúlka óskast í vetur. Uppl. í Veltusundi 1 (uppi). [238 Fyrir kaupmenn: HÚSNÆÐI 1 | KAUPSKAPUB | _ J - / íbiið vantar mig. Johs. Hortensan, rakari. Bankastræti 9. Sími 510. [2 Brúkaðar námsbæknr, sögu og fræðibæknr, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 [21 Til leigu: Tvö herbergi með sérinngangi fyrir einhleypa eða fámenna fjölskyldu. Uppl. í Háteig við Reykjavík. [226 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Herbergi með miðstöðvarhitun, helst í miðbænnm, óskast. A. v. á. [229 Langsjöl og þrihyrn- VLX* fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Lítið brúknð eldavél til söln. A. v. á. [390 WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. KENSLA | Til sölu: skrifborð, stoppaðir stólar, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstigvél, hnakk- nr, söðull, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, biljardborð, bækur, ekápur fl. A. v. á. [134 Tilsögn í Harmoníumspili veitir Loftur Gnðmnndsson, Smiðjustíg 11. Oftast heima frá 12—6. [144 Orgelspil kennir Unnur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðinni kl. 6—7 e. h. [220 Olíuofn óskast tíl leign eða kanps á Amtmanosstíg 4 a. [221 Kensln í enskn og dönskn geta byrjendur fengið. Uppl. í Tjarnar- götu 24. [128 Hi álnarkokk vantar nú á TWLaís og IVTaisxnjöl fæst í [227 Góðnr reiðhestur miðaldra til eöln. A, v. á. [195 Flóabátiim Ingólf. Upplýsingar á afgreiðslunni. I VINNA 1 2 stúlkur óska eftir vist til 1- febrúar n. k. Uppl. á Bjargarst. 14. [216 Stór magasinofn til sölu A.v.á. . [196 Rúmstæði með madressu til sölu á Hverfisg. 71. [231 Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar. Uppl- & Grettisgöta 24 (nppi). [177 Miölkurverð. Möttull til sölu á Grettisg. 44 A. [201 3 olíubrúsar til sölu á Nýlendu- götu 13. [233 j Frá 18. þ. m. verður útsöluverð á nýmjólk. 86 aurar líterinn. Reykjavík 8. okt. 1916. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Unglingsmaður óskar eftir at- vinnn við verslnn. Góð meðmæli og námsvottorð fyrir hendi. A.v.á. [212 Stofuborð og fjaðramadressa til söln í Bergstaðastræti 50. Sími 238. [23tí Vetrarstúlka óskast á fáment heimili í Hafnarfirði. Uppl. á Vesturgötu 46 (vppi). [213 Eldavél er til söln á Ranðaráí- stl'g 1. [237 Góð stiilka óskast í vist i Að- alstræti 6. [215 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.