Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1916, Blaðsíða 4
VlSIR TROS fæst í Liverpool. Sauðagærur kaupa G. Gíslason & Hay, Reykjavík hæsta yerði! Upphlutsfesti fundiu í miðbæu- um. A. v. á. [263 2 hnakkar hafa tapast í haust (sinn í hvort skifti). Pinnehdur gerðu eigandanum góðan greiða ef þeir skiluðu þeim í Söluturn- inn. Fundarlaunum er heitið. [276 Tapast hefir viravirkisbrjóst- næla frá Klapparstíg til Tjarnar- götu 40. Finnandi skili henni á Klapparstíg 15, gegn fundarlaun- um. [275 Þrír hestar: Ijósgrár, rauðbles- óttur og jarpur hafa tapast i nótt. Skilist á Lindargötu 36. [280 HÓSNÆÐK 1 Maskínuolia, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Ste'molíuhiutaféiag. JSTý bóls.: Tvær gamlar sögnr eftir Jón Trausta. Fæst hjá öllum bóksölum. Aðal- útsala í Bankastræti 11. Þór. B. Þorláksson. Duglega stúlku til að standa fyrir þvottahúsínu, 2 þvottastúlkur og eina gang- stúlku, vantar að Vifilsstöð- um. Upplýsingar gefnr yflr- hjúkrunarkonan. Ungur maöur sem gengið heflr í gegnnm 4 bekki Mentaskólans óskar eftir atvinnu á skrifstofa eða við skrift- ir. A. v. á. Skipum sökt. Flotamálastjórnin þýska hefir skýrt frá því opinberlega, að í ágústmánnði hafi þýskir kafbátar og þýsk tundnrdufl sökt 126 versl- unarskipum fyrir óvinunum. Skip þessi voru samtals 170.772 smá- Jestir (br.) að stærð. Á sama tíma viðurkennir hún, að sökt hafl verið 35 hlutlausnm skipum, að stærð 38.568 smálest- ir, vegna þess að þau bafi flutt bannvöru. Bn þar eru líklega ekki þau skip talin með, sem far- ist hafa á sprengiduflum, og talan þá að Ilkindum of Iág. Á einni viku í septembermán- uði seírja norsk blöð að Þjóðverj- ar hafl sökt („torpederet") 10 n o r s k u m skipum, að stærð sam- tals 24.373 smál. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þaa beztu og vönduðnstu sem búin eru til á Norðurlöndum. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix“ í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VH. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joaekim Andersen, Professor Bartfaoldy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, ProfesBor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Sehytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulf, Albert Orth. Nokknr hljóðfæra þessara ern ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- nm, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar sendir nm alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavít. Binkasali fyrir ísland. | TAPAÐ -FDNDIЙT| Vasabók með peningnm hefir tapast í miðbænum. Skiliet gegn fundarlaunum. A. v. á. [262 Böggull með utanyfirfötum í tapaðist um borð í „íalandi" eeinast þegar það var hér. Finn- andi skili á Langaveg 67. [264 Kassi merktnr: Þorey Páls- dóttir, fanst á Spitalastíg 'í fyrra- dag. Vitjist í Þingh.str. 25. [278 Herbergi með miðstöðvarhitnn, helst í miðbænum, óskast. A. v. á. _________________________[229 Einhleypur óskar eftir herbergi. A. v. á. [260 KENSLA Tilsögn í Harmoníumspili veitir, Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. Oftast heima frá 12—6. [144 Orgelspil kennir Unnnr Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðmui kl. 6—7 e, h.________________________[220 Byrjendur geta fengiö tilsögn í ensku, döasku og stæröfræði. A.v.á. ______________________________[240 Tilsög-n í orgelspili veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. [247 | VINNA Góð stúlka óskast í viet í Að- alstræti 6. [215 Unglingsstúlku vantar mig strags. Ágústa Þorsteinsdóttir. Kárastig 13. [217 . Þrifin stúlka óakast í vist. Uppl. Nýlendngötu 15 B. [207 Stúlka óskar eftir ráðskonu- störfum á rólegu heimili. Uppl. á Barónsstíg 12, hjá Árnabjörgu Árnadóttir. [224 Geðgóð, dugleg og þrifin stúlka, vön matreiðslu og öðrum innau- hússtörfum, óskast í vetrarvist. R. v. á._____________________[242 Góð stúlka óskast i vetur. Uppl í Veltusundi 1 (uppi). [238 Stúlka óskast til vors eða skemur, annari stúlku til hjálpar, í góðu húsi. Ágætt kaup í boði. Uppl. á Laufásveg 47. [281 Stúlka óskast í vist nú Þe8ar. Hátt kanp. A. v. á, [261 Nokkrir menn verða teknir í þjónnstu á Bergstaðastr. 45 (uppi). ________________[268 • Stúlba óskast á fáment heimili. Uppl, á Norðurstíg 5 (niðri). [270 Stúlka óskast í vetrarvist á Kárastíg 8. [273 Hraust og vöndnð stúlka getnr fengið herbergi m.eð annari. A.v.á. [277 } Skrautlegast, fjölbreyttast og ódýrast er gull og siifurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Dngleg og þrifin stúlka óskast á gott heimili. R. v. á. [243 Keyrslumann vantar. Uppl. á Laugaveg 22, skósmíðavinnustof- unni. [254 Hraust og þrifin stúlka óskast á Bræðraborgarstíg 15. Sími 468. [250 Stúlka óskast' í vetur. Uppl. á Njálsgötu 15. [279 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. Uppl. á Bræðraborgarstíg 4 (niðri). [271 KAUPSKAPDB Góður ofn til sölu, ennfremur laglegur og sterkur kontorstóll. A. v. á. [274 Skyr fæst í Túngötu 2. [272 Gott Harmonínm óskast til leign. Fyrirfram borgun. A. v. á. [269 Til sölu: vetrarfrakki og Betli- heimsstjarna og fleiri blóm. Uppl. á Laugaveg 50 B. [265 Góð snemmbær kýr til sölu nú þegar. Uppl. hjá Bjarnhéðni Jðns- syni, Aðalstræti 6. [266 Lítið orgel fæst með tækifæris- verði. A. v. á. ]267 Kósaknúppar fást á Hverfls- götu 40 (uppi). [259 46 árg. af gömlum Þjóðólfi í skinnb., 8 árg. af Fjallkon- unni innb., Snpplement J. Tb., Tredje Samling og Þorláks-Bibíía, fæst fyrir lágt verð í Bókabúð- inni á Laugavegi 4. [258 lO hænuungra, eða færri, af góðu varpkyni, helBt snemmfæddir, óskast. [257 Brúkaðar námsbækur, sögn og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 [21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl Og þribyrn- ixr* fást al* af í Garðarstræti 4 (gengið app frá Mjóstræti 4). [20 Til sölu: skrifborð, stoppaðir stólar, borð, kápa, spegill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, divan, beísli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, 3 hiljardborð, bæknr, skápur, kommóða o. fl. A. v. á.- [134 Góður reiðhestur miðaldra til sölu. A, v. á. [195 Stór magasinofn til böIu A.v.á. [196 Morgunbjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.