Vísir - 13.10.1916, Qupperneq 4

Vísir - 13.10.1916, Qupperneq 4
ViSI£ heldur fund sunnudaginn 15. þ. m. kl. 6 e. m. í Bergstaðastræti 3. AUir meðlimir beðnir að mæta. S t j ó r n i n. Dugiegur mótoristi, helst vanur „P0PULÁR“ óskast strax. Upplýsingar hjá NATHAN & OLSEN. Kista merkt M. S. á lokið með stóru letri hefir verið hirt í misgripum nú í síðustu ferð e.s. Ceres frá Akureyri til Eeykjavíkur. Finnandi gefi sig fram og fái ómakslaun greidd hjá H.f. Kveldúlfur Vanur kyndari getur fengið stöðu á s. s. Baldur. Hf. ,Bragi‘ Ipskan og áreiðanlegan sendisvein vantar strags í LIVERPOOL. | TAPAÐ -FDNDIÐ | Grábröndóttur köttur hefir tap- ast. Skilist á Vesturgötu 12. [294 Tapast hefir af Baldursgötu nr. 1, hvít gimbur veturgömul með marki: Geirstýft hægra, biti aft- an, blaðstýft framan vinstra, biti framan. Tjörguð í hnakkaun og rassinn. Hver sem kynni að finna kind þessa, er vinsamlega beðinn að tilkynna hana á Baldursgötu 1, gegn góðri borgun. Kristrún Einarsdóttir. [295 Peningabudda með peningum í, fundin í dag. Vitjist til Péturs Halldórssonar (í Höepners pakk- huai). ___________________ [296 rpapast hefir svartnr, hálfvax- inn fresaköttur. Sá sem kynni að verða var við hann, 6* vinsam- lega beðinn, gegn þóknun, að koma honum á Lindargötu 7 A. [297 Kaupið VisL j KENSLA Tilsögn í Harmoníumspili veitir Loftur Guðmundsson, Smiðjustig 11. Oftast heima frá 12—6. [144 Orgelspil kenuir Unnur Vil- hjálmsdóttir. Fyrst um sinn til viðtals í Gróðrarstöðinni kl 6—7 e. h.______________________ [220 Byrjendur geta fengið tilsögn í en,sku, dönsku og stærðfræði. A.v.á. ___________________________ [240 Tilsög-n í orgelspiii veitir undirrituð. Jóna Bjarnadóttir, Njálsg. 26. __________________________ [247 Tilsögu í tvöfaldri bókfærslu, dönskk og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Byrjunarkenslu geta 2 — 3 börn fengið nú þegar. Afgr. v. á. [303 Eg kenni hannyrðir snnnudaga sem aðra daga. Gnðrún Ásmunds- dóttir, Laugaveg 33 A. [301 Þorst. Finnbogason, Hildibrands- húsi, kennir börnum og ungling- nm ensku, dönsku og fl. [302 KAUPSKÁPUR Góður ofn til söln, ennfremur Iaglegur og sterkur kontorstóll. A. v. á. [274 Litið orgel fæst með tækifæris- verði. A. v. á. ]267 ÍO lujt'rixmrura, eða færri, af góðu varpkyni, helst snemmfæddir, óskast. [257 Brúkaðar námsbæknr, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Langav. 4 [21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl og þrihýrn- ur fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [20 Til söln: skrifborð, stoppaðir stólar, borð, kápa, spagill, bókahilla, bækur, byssa, reiðstígvél, hnakk- ur, divan, beisli, veggmyndir, dúkar, grammofónlög, veiðistöng, 3 biljardborð, bækur, skápur, sófi o. fl. A. v. á. [134 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Tunnur og kv&rtel til sölu í Þingholtsstræti 15. [304 Til sölu: Sófi, sæng, madresiia, lítill ofn, kringlótt borð, vaskur, rúmstæði, kringlótt stofnborð, ferða- koffort og strástóll. A. v. á. [305 Standlampi óskast til kaups með sanngjörnn verði. A. v. á. [244 Vestfirsknr lúðoriklingur til söln á Láugaveg 39. Selst að eins frá kl. 8—10. siðd. Verð 0.90 ^ kg. B. Benónýsson. [192 1 LEIGA | Gott Harmoníum óskast til leigu. Fyrirfram borgun. A. v. á. [269 Orgel óskast til leigu. Fyrir- fram borgnn. Davíð Björnsson, Bergstaðastig 45 uppi. [307 | TILKYNNING 1 Hlínverjarl Mætið í kvöld kl. hálf níu í Gt.húsinu. [308 HÚSNÆÐl 1 Einhleypur óskar eftir herbergi. A. v. á. [260 Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum. A. v. á. [309 V!NNA | Stúlka óskaat' í vetur. Uppl. á Njálsgötu 15. [279 Skrautlegast, fjölbreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Góð stúlka óskast í vist í Að- alstræti 6. [215 Stúlka óskar eftir ráðskonu- störfum á rólegu heimili. Uppl. á Barónsstíg 12, hjá Árnabjörgu Árnadóttir. [224 Góð stúlka óskast i vetur. Uppl i Veltusnndi 1 (uppi). [238 óskast til vors eða skemnr, annari stúlku til hjálpar, í góðu húsi. Ágætt kaup í boði. Uppl. á Laufásveg 47. [281 Nokkrir menn verða teknir í þjónustu á Bergstaðastr. 45 (uppi). _____________________________[268 Stúlka óskast í vetrarvist á Kárastíg 8. [273 Stúlka óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags í b a k a r í i eða í góðu húsi. Afgr. v. á. [292 Stúlka óskast sem fyrst. Uppl. Vesturgötu 12. [293 Vetrar-stúlka óskast. Upplýsingar á Laugaveg 19, uppi. [298 Vegna forfalla getnr stúlka komist að, að læra matreiðslu með góðum kjörum. A. v. á. [300 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Laufásv. 27, kjallarauum. [310 Nokkrir menn geta fengið þjón- nstn á Bergstaðastig 45 nppi. [306 Hraust og húsvön stúlka ósk- ast strax, (aðeins 3 manneskjur í heimili). Vesturgötu 14, niðri. Schous-hús. [287 Stúlka, helst úr sveit, óskaát á fáment og rólegt heimiii. Uppl. á Rauðarárstíg nr. 1. [206 Stúlka óskast á fáment heimiii. Sigurj. Jónsson, Vesturg. 37. [288 Stúlka óskast. Uppl. í bakarí- inu á Laufásvegi 4. [289 Stúlka óskar eftir vist hálf»nn daginn. Uppl. Bergstaðast. 28. [290 Vetrar-stúlka óskast, Upplýs- ingar á Lækjartorgi 1. (Mölsteðs- hús bak vi8 íslandsbanka). [291 Yetrar-stúlka óskast strax. Hátt kanp. Laugayeg 59. [282 Vetrar-stúlku vantar nú þegar. Njálsgötu 62 (niðrl). [283 2 stúlkur óskast í vist. Hátt kaup. Upplýsingar á Amtmanns- stíg 4, kjallaranum. [284 Hranst stúlka óskast í vist. Uppl.á Hverfisgötu 72, niðri. [285 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Klapparstig 24. [286 Dugleg og þrifin stúlka óskast á gott heimili. R. v. á. [243 Hraust og þrifin stúlka óskast á Bræðraborgarstig 15. Simi 468. [250 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.