Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1916, Blaðsíða 3
Sjóðstofnun. Á leiðiuni vestur með „Gull- fossi" var etofnaður sjóður, sem á að heita „Framsóknarsjóður ís- lands", til þess að „styrkja efni- lega íslendinga, sem af eigin ramleik ckki kafa fjárhagsleg- ar ástæður til þess að afla sér jþeirrar mentunar, sem hað llfsstarf krefst, sem heir hafa vaiið sér. Samstundis sðfnuðust kr. 3000,00 —. og gaf herra Thor Jensen helminginn af þeirri upphæð, og lofaði ennfremur að gefa sjóðnum 3000 kr. á ári í næstu 5 ár ef hann lifir. Bráðabirgðastjórn var kosin: Thor Jensen, form. Árni Biríksson, ritari. Arent Claessen, gjaldkeri. Jðn Björnsson vara-form. Hallgrímur Benediktsson. Sigurjón Pétursson, Jónatan Þorsteinsson. Bráðabirgðastjórnin á að hafa samið lög fyrir sjóðinn fyrir árslok. Á leiðinui að vestan bættust við á þriðja hundrað krónur. Byrjað verður á samskotaum- leitunum nu þegar hér heima. Hugsað er til að láta sjóðinn taka til starfa (þ. e. veita styrk) hið allrá fyrsta. mundi hann fús að styðja hann með ráðum og dáð. v Fór Venizelos fyrst til Kritar og er mikið af því látið, hve vel eyjarskeggjar hafi fagnað honum, enda bafaþeir allir sem einn lýst sig honum fylgjandi og teljast til „uppreistarm ann a". Fyrirspurn. Br leyfilegt að flytja út úr land- inu hringnætur, sem notaðar hafa verið hér við laftd til véiða, hvort heldur er á innlendum eða útlend- um fiskiskipum eða tilheyraudi báta? e S j ó m a ð u r. Svar. IVeiI Það er bannað með lögum; en þeim lógum er liklega ver framfylgt en bannlðgunum. Venizelos, í símskeytum til Vísis hefir verið sagt frá því, að Venizelos hafi farið frá Aþenuborg og að hann hafi myndað bráðabirgða- ráðuneyti og sest að í Saloniki. — í nýkomnum utlendum blöðum er sagt að hann hafi Iýst því yfir áður en hann fór frá Aþenu að hann færi þaðan sem hermaður. Hann ætlaði sér ekki að berast á banaspjótum við Grikkjakonung og stjórn hans, heldur að hefjast handa í broddi sinna fylgismanna til þess að ná aftur þcim löndum í Austur-Makedoniu, sem Bnlgar- ar hafa lagt undir sig, án þess að stjórnin gríska hreyfði hönd né fót til að aítra þVÍ. Einkis kvaðst hann fremur óska en að konung- urinn tæki þá ákvörðun að ganga i lið með bandamðnnum og þá -5 j Bæjarfréttir. Afmæli í dag: Einar irnason kaupm. Benedikt Sigfússon söðlasm. Steingr. Torfason kenn. Hafnarf. Bryn.i. Einarsson símaverkfr. Jón Ólafsson skipstjóri. I. P. Ungerskov skipstjóri. Páll Vídalín Bjarnason sýslum. Ingvar Nikuláss. prestur. y Fyrsti snjór, á þessu hansti sem teljandi sé, féll hér á jörðu í gærkveldi, all- [ ar götur hvítar um háttatíma. Verkamannaflokkurinn hólt kjósendafund í gær í Báru- búð. Hafði ÓJafur Friðriksson boðið þeím Magnúsi Blöndahl og Sveini Björnssyni á fundinu og töluðu þeir þar báðir. Frummæl- andi á fundinum hafði verið Jör- undur Brynjólfsson. Pundurinn hafði farið allvel fram og ræðum þeirra Magnúsar og Sveins verið vel tebið, ekki siður en annara ræðumanna. "v * Erlend mynt. Khöfn 13. okt. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68 Fermingar og brúðkaupskort, með ísl. erindnm, margar teg., fáet hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Knattspyrnu kappleiknum milli Vals og Rvíkurfélagsins, sem fram átti að fara í gær, var frestað sökum kulda. — Veðrið var annars gott og milt eftir að sól var hækkuð á loftí; en knatt- spyrnumennirnir eru víst ekki miklir veðurfræðingar. Botnía á að fara frá Khöfn á morgun. Sængurfatapoka tapaði eg með „Ceres" síðustu ferð á leið frá Seyðisfirði til Reykjavikur. Pokinn var merkt- ur Jón Sveineson Seyðisfirði. Finnandi beðinn að láta mig vika hið fyrsta. Jón Sveinsson Skólavörðustíg 18. Haiad.aviniia kend í Hafnaríirði. Uppl. á sima- stöSinni þar. [327 Krone Lagerö 2 fGFmdÍF dFengÍF geta fengið atvinnu hjá orj'taiiu.m á Gru.l.líossi nú þegar. Vísir er bezta augíýsingábíaðið, fæst á Grettisgötu 44 nppi (vestra husið). Dóttir snælandsins. Bffit Jack London. 81 Frh. Nú notið þér yður af góðgirni yðar, sagði hún. — Og hefi tvöfalt gagn af henni, sagði hann. — Bn þér megið þetta ekki, sagði hún biðjandi. — Hvers vegna ekki. — En------- — En, hvað! Fröken Tilgerð! — Ó, þér vitið mjög vel að það er ekki rettnefni. En ef eg ekki þyrfti að taka tillit til annara, þá mundi eg kaneke, undir þessam óvanalegu kringumstæðum------- —* Fjandinn hafi Vinoent, sagði hann, um leið og hann lauk við að binda um hana. Svona, komið þér nu. — Eg mundi segja það sama í yðar sporum, sagði hún um leið og hún þreif aftur til bátsins. — En hvað þér eruð orðinn breyttur, Vance! Þér eruð alls ekki sami maðurinn og þér voruð þegar eg mætti yður á Dyea-veginum. Pé. höfðuð þér, meðal annars, ekki lært að blóta. — Nei, eg er ekki samurmað- nr, og það á eg Guði og yður að þakka. En að eins held eg það að eg sé ærlegri en þér. Egbreyti ætið í samræmi við mína eigin heimspeki. — Nei. Vitið þér nú. hvað! Þetta er nú ekki réttmætt! Þér heimtið of mikið, og eins og sak- irnar standa —------- — Bara litlu tána? — Eða þá yðar bara þykir vænt um mig á þann hátt sem bróður þykir vænt nm yngri syatir. Og ef svo er, þá megið þér gjarnan, ef þér kærið yður um — — — Þegið þér nu hreint, sagði hann byrstur, annars endar þetta með því að eg breyti eins og heimskiugi. — Og kyssið á allar tærnar, sagði hún. Hann svaíaði engu og þau héldu nu áfram niður síðustu brekkuna þar sem Mc Person sat á árbakk. anum og beið þeirra, — Del Bishop hatar Vincent, sagði hán. Hversvegna gerir hann það? f Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.