Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1916, Blaðsíða 3
Gula dýrið. [Framh.] Eftir nokkur augnablik þutu kólurnar í kring um bátinn. í fyrstunni þutu þær yfir hann eða féllu aftan við hann og fluttu kerlingar á sjónum, en eftir því sem skotmennirnir áttuðu sig bet- ur á vegalengdinni fóru kúlurnar að verða nærgöngulari. Ein lenti neðarlega í kinnung bátsins og i gegn um viðinn og streymdi sjórinn inn um gatið sem kom eftir kúluna. Önnur lenti ofan í miðjan bátinn og niður úr súðinni. Brátt lentu kúlurnar eins og fann- drífa á bátnum og rifu sig i gegn um súðina, þófturnar og árarnar en allar fóru þær samt fram hjá Bleik. Bleik hélt áfram róðrinum, sem var i raun og veru Iífróður ogef hann hélt áfram öllu lengur, eins og nú var ástatt, þá gat hann ekki endað nema á einn veg. Eu lífsþráin viðurkennir aldrei að dauðinn sé til. Bleik sá að hann varð að troða einhverju í stærstu götin á bátn- um, því ella var viðbúið að hann mundi sökkva undir honum. Hann lagði inn árarnar og fór að leita í bátnum að einhverju sem hann gæti notað til að troða í götin en fann ekkert. Svo tók hann það örþrifaráð að færa sig úr skyrtunni og. rifa hana í smá renn- inga sem hann tróð svo í götm. Meðan hann var að þessu, þutu kúlurnar í kring um hann og settu ný og ný göt á bátinn, svo þessi aðgerð hans var heldur lítilsvirði, en það var hið eina sem hann gat gert. Hann fann blikkkrús í skutnum og byrjaði að ausa. Hann stóð í austrinum og hamaðist ákaflega þangað til báturinn var nærri því þnrausinn, þá tók hann aftur til áranna. En um leið og hann sett- iet niðnr varð honnm litið til anst- nrs og sá hann svartan skýstólpa sem tengdi saman haf og himin. Eftir hafinu og Ioftslaginu að dæma, þá vissi Bleik að hann var langt frá Evrópu en honnm varð fyrst ljóst hvar hann mundi stadd- ur vera, þegar hann sá skýstólp- ann. Það var fyrirboði voðalegra hvirfilvinda, sem eru tíðir gestirí höfunum hjá Kína. Hann vissi að ef eitthvað af þessam hvirfil- vindi næði honnm, þá mnndi bát- urinn vera eins og eggjaskum i ólgusjó. Haan sá að skipverjar höfðu einnig tekið eftir hinni yfir- vofandi hættu, því skipinu hafði verið snúið til norð-anstnrs og fealdið í þá átt með fnllri ferð. f»að var vafasamt hvort verra var, að vera fangi á eimskipi hjá Wa Ling eða vera frjáls í lekum bát úti á reginhafi og búast við hvirfilvindi á hverri stundu. En þegar Bleik sá skipið fjarlægjast, þá vissi hann að hann átti þó nú einum óvini færra um stnndar sakir. fFrh.] HENGILAMPAR, BORÐLAMPAR, ELDHÚSÁHÖLD, ---og alskonar E BÚSHLUTIR. t oi kst ml í bænuiQ. Johs. Hansens Enke Austurstræti 1. i i 0 >£-L.-l--l-vLvL..L-»L--L.-L»Lf»L. ■i -5 j Bæjarfréttir. Aflmæll í dag: Ágúst Helgason Birtingarholti. Hjörleifur Þórðarson trésm. Ragnheiðnr Magnúsdóttir húsfr. Guðrún Kristjáusdóttir húsfr. Finnbogi J. Jónsson versl.m. Sigurbjarni Jóhannesson bpkh. Sveinn M. Sveinsson framkv.stj. Daníel Halldórsson bókhaidari. Mjólkurfélagið baflr að sögn ákveðið að hætta að selja mjóik, vegna þess að verðlagsnefndin hefir sett hámarks verðið of lágt. Goðafoss bafði loftskeytasamband við Gullfoss f fyjradag og var þá kominn langt undan landi. Gekk ferðin vel og veður var ágætt. Bærinn byggir. Nú er bærinn farinn að byggja timbnjskúr allmikinn snður með Lanfásvegi til að bæta úr hús- næðisleysinu. Er 10 fjölskyldum ætlað þar húsnæði. — Það er þá komið á daginn, sem Yísir sagði fyrir í fyrra, að bærinn yrði að byggja. En bæjarstjórnin kaus að kaupts Bjarnaborg fyrst. [og byggja síðan timburhjall, sem væntanlega verðar bráðlega rifinn niður aftur. Hárþvottur og feandfágun er nú hverjum manni orðin nanð- syn, og má heita að hamingja Dóttir snælandsins. Effir Jack London, — Já, það lítur út fyrir það, sagði hann og leit til hennar hálf- nndrandi, og hvar sem Del fer og flækist hefir hann meðferðis gamla rússneska bók. Hann getur ekki lesið neitt í henni, en samt sem áður álítur hann að hún sé refsi- nornin sem eltir Yincent. Og vitið þér hvað, Frona! Svo sterka trú hefir hann á þessu, að eg hefi ekki getað annað en orðið snort- inn af því lika. Eg veit ekki hvort þér munið koma til mín eða eg til yðar, en------- Hún slepti bátnum og fór að sbellihlæja. Honnm féll það jlla og hann blóðroðnaði. — Ef eg hefi — byrjaði hann. — Heimskingi, greip hún fram í fyrir honum, hlæjandi. Verið nú ekki að þessari heimsku, og fyrir alla muni farið þér ekki að verða hátíðlegnr, það fer yður ekki vel, sem stðndur, þar sem þér lítið nú út eins og sjóræningi, votur og slæptnr, með stóran hnif í beltinu og ber niður að mitti. Þérmegið gjarnan hnykla brýrnar, verða öskuvondur, blóta og hamast, en bara reynið þér ekki að vera há- tíðlegur. Eg vildi óska að eg hefði ljósmyndavélina mína hérna, því þá gæti eg einhvern tíma seinna sagt sem svo: Vinir mínir! Þessi mynd er af Corliss, hinnm fræga norðurfara, eine og hann leit út að endaðri hinni heimsfrægn för sinni „gegn nm hið dimmasff Alaska“. Hann benti ógnandi á hana og sagði mjög alvarlegur: — Hvar er pilsið yðar? Hún leit ósjálfrátt niður um sig. Pilsið var slitið og bætt, en pils var það þó, og hún lyfti upp höfð- inu kafrjóð út undir eyru. — Þér ættuð að skammast yðar! — Nei, fyrir alla muni farið þér nú ekki að verða hátíðleg, það fer yður ekki veJ, sem stendur. Sko! Ef eg nú bara hefði ljós- myndavélina mína hérna —•* — — Þegið þér nú hreint og lát- nm okkur halda áfram, sagði hún Tommy biður. Eg vona að sólin brenni húðina af hryggnum á yð- ur! stundi hún upp, til þess að hcfna síd, um leið og þau rendu Norial-nœrföt nýkomin til Jóh. Ögm. Oddssonar Laugaveg 63. Stúfasirs hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Ungur maður óskar eftir atvinnu viO afgreiðslu eða skriftir Meðmæli fyrir hendi. A. v. á- ungra manna og kvenna sé mjög undir hárafari og naglafari komið. Jungfiú Magnþóra Magnúsdóttir hefir nú orðið við þessari kröfu tímans og gort sér höfuðþvottar- og handfágunar sal á Laugavegi 40 með öllurn bestu og nýjustu tækjum. Þangað munu nú menn og konnr sækja fegurð og ham- ingjn. Magnbóra lærði þessa list í höfuðstað Noregs. 4 bifreðar, nýjar höfðu komið með Gnllfossi frá Ameríku. bátnnm fram af skörinni og út á- ána. Tíu mínútum siðar klifruðuþau upp ísvegginn og héldu áfram þangað sem neyðarflaggið stöðugt blakti. Á jörðinni undir flagginu lá maðurinn. Hann lá grafkyrog þau voru farin að óttast að þau hefðu komið of seint þegar hann hreyfði höfuðið lítið eitt og stundi lágfc. Föt hans vorn úr grófgerðu efni og öll gatslitÍD, svo að al- staðar skuin í manninn beraD. — Hann var grindhoraður og vöðva- laus og það leit út eins og hnút- nrnar mundn stingast út úr húð- inni þá og þá. Þegar Corliss þreifaði a lífæð hans, opnaði hann auenn og horfði fram fyrir sig með starandi augnaráði. Það fór hrollnr nm Fronu. — Hamingjan góða! Þetta er ljóta sjónin, tautaði Mc Pherson, um Ieið og hann strank um sbin- horaðan handiegg mannsins. — Farið þér nú þangað sem bátnrinn er, Frona, sagði Corliss. Tommy og eg ernm færir nm að feera bann þangað. En þótt þeir færu eins varlega með hann og þeim var unt, þá bomst hann þó avo við á þeim flutningi, að áður en þeir kæmu honum í bátinn raknaði hann dá- lítið við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.