Vísir - 18.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1916, Blaðsíða 1
Úlgcfandi: HJiUTAFÉLAG. Bit»tJ. JAKOB MÖLLEK SfMI 400. m ITIfillt. Skrifstofa og afgreiðsla i HÖTEL ÍSLAKD. SfMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 18. október 1916. 285. tbl. Gamla Bíó.i Síðasti dansinn Áhrifamikill ítalskur sjón- leikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðalhlutverkið íeiknr hin fræga spánska dansmey Concbita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vol leikin, og stendur yfir ll/9 klukkust. Tölusett sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. "9 undirrituð votta hér með öllum þeim, er réttu mér kærleiks- ríka hjálparhönd við fráfall manns- ins míns Ólafs Ólafssonar, er lést á SeyðÍBflrði 1. þ. m. Nöfn flestra þeirra ,er ,sendu mér gjafir [eru mér ókunn, og nefni ég því ekki nöfn nema síra Bjarna Jónssonar sem ég þakka hjartanlega fyrir alla þá huggun og hluttekningu er hann veitti mér í sorgummín- um, Eg bið gjafarann allra góðra hluta að launa öllum velgerðar- mönnum mínum. Rvík 17. okt. 1916 Þóra Björnsdóttir nú í Bjarnaborg. Símskeyti. írá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 17. okt. Bretar ern komiiir yfir járnbrautina milli Demibissar og Ðrama í Austur-Makedoníu. Búlgarar hörfa hægt nndan á öllum vigstöðvunnm. V. K. F. Framsókn fceldnr fund 19. þ. mán. kl. 81/, síðd, á venjulegum stað. Yms mál til umræðu, svo sem mjólkurmálið. Áriðandi að konur sski fundinn. «G8Btir verðft a þessum fundi. Konur ganæið i félagið. Stjórnin. lipton's the er hið bosta í heimi. í heildsölu fyri, kaupmenn, hjá \J. JlilFÍKSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. NÝJA BÍÓ Hin nýja nppgötvun. Mikils verðar umbætnr á talsímanum. Þeir sem tala saman sjá hver annan meðan á samtalinu stendur. Mjög fróðleg mynd og ljðmandi fögur, leikin af frönsknm leikurum. Inn í hana er auk þess fléttað baráttu tveggja manna um sömu konuna og hina dæmalausu uppgötvun, svo hún.er einnig afskaplega spennandi. Allir þurfa að sjá Mð undurfagra svissnesfca iönds- lag sem sést á mynd þessari. Þar eð myndin stendur yflr hálfa aðra klukkastund kosta aðgöngumiðar 60, 50 og 15 aura. Duglegur og * j_ • j_ j reglusamur IIIUIAJI lö Ll,- helst vanur TUXHAM, óskast,nú þegar. Hátt kanp. Upplýsingar í Landsst]örnnnnL ------------;---------------_--------------------------------------------------------------------*, Almennur í>ingmálafundr verÖur haldinn í Iðn'iðarmannatmsinu föstudaginn 2(L. þessa mánaðar kl. 8% síðdegis. Þess er vænst, að allir frambjóðendnrnir komi á rand- inn ojj lýsi afstöðn sinni til þingmála og svari fyrirspurn- nm, sem npp kmraa að verða bornar. Húsið opnað kl. 8. Nokkrir kjósendur. Drekkið [CARLSBERG PORTER Heimstns bestu óafengu '=f[ drykkir. % Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. CARPSBERG SKMTEFRI .JRQ.RJÍ tf* m W m Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirlipgiandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolfuhlutafélag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.