Vísir - 18.10.1916, Blaðsíða 2
YISIR
Tekið er á móti auglýsingum i „Vísi“ i Landsstjörnunni
eítir kl. 8 á kvöldin.
n u XJ u u u u *-!■ Iilili X| B
Afgreiðsla blaðsina á Hótel
laland er opin frá kl. 8—8 á
hverjnm degi.
Inngangur frá Yallaretræti.
Skrifatofa á sama stað, inng.
frá Aðalstr. — Bitstjórinn til |
viðtals frá kl. 3—4, ^
Sími 400. P. 0. Box 867. ^
Prentsmiðjan á Lauga- 7f
veg 4. Sími 183. I
T í
y||» UHIlliál
Reyktur Skinke á kr. 1.20
pr. y2 kg. og Grænar baunir
í 2 pð. dósum á kr. 1.20 dósin
verzl. B.H.Bjarnason
...................
Hetjuskapur!
Á föstudaginn var, að mig minn-
ir, var auglýstur úrslitakappleiknr
Inilli knattapyriinfélaganna Yals
og Reykjavíkur; átti slagurinn að
standa í dag (sunnud.). Eg gladd-
ist mjög við, jþvi nóg var búið að
draga þá á Ianginn kappleikana
um Reykjavíkurhornið. Mér er
næsta óknnn ástæða þessa dráttar,
en það er sem mig minni, að þeir
eftir Hornreglunum eigi að vera
háðir á vorin eða á öndvérðu
sumri.
Það væri annars ekkert á móti
þvi, að hafa nokkra kappleika að
haustinu til, eða reyna það, ef
hægt væri vegna æfingaleysis.
Það hefir nfl. sýnt sig margoft,
að því lengra sem dregur fram á
sumarið því daufari eru menn við
,æfingar. Það er líka því að kenna,
að margir úr félögunum fara úr
bænum um sumartímann. Samt
eru dæmi til þess, að kappleikar
hafi verið háðir að haustinu til
fyr en nú, þótt sumir hafi runnið
á svellinu í dag.
En það var ekki æfingarleysi,
sem þeir kendu um að hefði haml-
að honum, það hefði eg þó getað
skilið, því eftir því sem eg best
veit, hafa æfingar hjá þeim ekki
verið neitt glæsilegar, frekar en
hjá Fram. Enda sýndi það sig
síðastliðinn sunnudag hvaða þýð-.
ingu það hefir að halda sér við
með stöðugri æfingu ef maður á
að megna nokkurs þegar á kapp-
leik kemar. Framarár höfðu ekki
siíert á knetti langa lengi, en
Yalir æfðu eina og berserkir;
enda lánaðist þeim að ná sigriog
honum ekki svo elælegum, eins og
við munum.
í morgun, þegar mér varð litið
Árni Eiríksson,
Austurstræti 6,
hefir fengið frá Ameríku þessar og fleiri
*-r«-
\
Vefnaðarvörur:
f' I
FLÓNEL hvítfog mislit, mjög falleg!
REKKJUVOÐIR, RÚMÁBREIÐUR,
TVISTDÚKA óvenju fallega!
SIRTSDÚKA einlita og mislita.
MORGUNKJÓLADÚKA,
DAGTREYJUDÚkA, KJÓLADÚKA, SVUNTUDÚKA,
LJEREPT drifhvít og óbleikjuð.
GRISJU, GLUGGATJALDADÚKA,
OXFORDDÚKA, PIGUE, CAMBRIC,
MiJliskyrtudúka, VÍMnuskyrtudúka
og fjöldamargt fleira.
"r
er
Heim l
út um gluggann og sá hve veðrið
var yndælt, datt mér strai í hng
kappleikurinn sem átti að fara
fram í dag, því eg bæði hlakkaði
til að sjá bardagann, og svo var
eg spentnr mjög fyrir úrslitunum.
Eg labbaði auður á YöIJ Jaust
fyrir kl. 2, en kom að honum,
mér og öðrum til mikillar undr-
nnar, læstum og mannlausum.
Yið þóttumst þó hafa Iesið það
rétt, að leikurinn ætti að hefjast
kl. 2. — AUir löbbnðu svo burt
við svo búið. Þegar kom ofan í
bæ var mér sagt, a f V a 1 s-
m ö n n u m, aö kappleiknum hefði
verið frestað vegna reðais!
Þeim þótti of kalt í veðrinn,
Reykvíkingum! Þetta þótti mér-
heldnr ótrúlegt, svo eg fór á fund
formanns Reykvíkinga til þess að
fá fulla vissu fyrir þessn, en það
stóð þá alt heima sem Yalsmenn
höfðu sagt, þótt það væri harla
ótrúlegt. Sagði formaður eitthvað
á þá leið að það þyldi enginn
maður að vera á vellinum í l1/,
kl.tíma, hálfber í þessum kulda.
Framsækjendur þyldu það ef til
vill, en fyrir bakverði og mark-
verði væri það ekki nokkur til-
tök. Bakverðir kófsvitna annað
augnablikið og standa svo kyrrir
þess á milli og gæti því elegið
að þeim. „Markverðir myndu
frjósa í hel“. Allir þeir, sem s é ð
hafa knattspyrnu, sjá hvaða fjar-
stæða slíkt og þvílíbt er. Þeir
treysta sér ekki til þess að keppa
í 0° kulda eða hita. En þær
betjur! Dómarinn hefði Iíka átt
að segja að sér findist of kalt;
en ef hann hefði gest skyldu
sína, þá tel eg víst að svitinn
hefði brátt sagt til sin. Hann
hefir mest að gera af öllum sem
taka þátt í leiknum. — Einnig
sagði formaður að eg þyrfti ekki
að vera að rifast um þetta við
sig, mig varðaði lítið um það;
skömmin kæmi niður á þeim sjálf-
um. Það var það eina sem við
vorum sammála uro.
Allir urðu auðvitað mjög svo
forviða, þegar þetta epurðist, að
Reykjavíkurmönnum befði þótt of
kalt í veðrinu. Einn úr kappliði
Vals sagði t. d- sér dytti ®kki
í hug að taka þátt í kappleik á
á þessu ári, þar sem þeir væra
með þessa duttlunga.
Eg held, og það gera vist
margir fleiri, að ástæðan hafi
verið önnur en frá var sagt. Þeir
Til inínnis.
Baðhúsið opið kl."8—8. ld.kv. til 11.
Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og
1—3.
BæjarfógetaskrifBtofan kl. 10— 12ogl—6
Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og
1—6.
íslandsbanki kl. 10—4.
JK. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/*
siðd.
Landakotsspit. HeimBóknartími kl. H—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán
1—3.
LandBBjóður, afgr. 10—2 og 6—6.
Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7..
Náttúrngripasaín l1/*—%%■
Póathúsið 9—7, sunnnd. 9—1.
Samáby*gðin 1-6.
StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sd., «pd., fimtd. 12—2.
hafa þó það upp úr krafsinu að
fá að halda horninu í vétur, þótt
þeir hafi ekki til þess unnið; ekki
hygg eg þeir fái kost á betra
veðri en þessu, nú i haust.
16U G.