Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 2
 Afgreiðsla blaðsinBáHótel ísland er opin frá, kl. 8—8 & hverjnm degi. Inngangur frá, Vallarstræti. Skrifatofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. 5 Simi 400. P. 0. Box 367. | Prentsmiðjan á Langa- $ veg 4. Sími 133. ^ Auglýsingnm veitt mðttaka J $ í Landastjörnunni eftir kl. 8 á I p kvðldin. | uu^ui. ■« u «. 'n vi • ! "1*1 JU^|T^^iTilTr»“^w Töfuskmn kanpa Nathan & Olsen. ukaniðurjöfnunarskrá liggur frammi á bæjarþingstofunni frá Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskriffltofan kl. 10—12 og 1—5. íalandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. sunnud. 8l/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbðkaBafn 12—3 og 5—8. Útláii 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/a—21/,. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjöðmenjasafnið, sd., pd., fimtd. 12—2. Mjólknrleysið í köfnðstaðnnm. Mikið er nú rætt og ritað nm mjólknrleysið í höfuðstaðnnm, en mjólkin eykst lítið við þær um- ræður, og fólkið er ekki ánægð- ara með mjólkurskortinn en verð- hækknnina. Sýnast mætti vera létt verk að ráða fram úr þessum kröggum sem verðlagsnefndin hefir stofnað sér og bæjarbúum í, með því að setja hámark á mjólkurverðið. Eg áfelli nefndina ekki fyrir aðsetja 16.—30. október aö báöum dögum meö- töldum. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. okt. 1916 imsen. N ýhaínar-kaffið er best. hámark á vörnr sem eru seldar of háu verði, það virðist vera sjálfsagt, en að ráðast eingöngu á mjólkina eða hvaða vörutegund sem væri sem tekin væri fyrir, en hinar látnar afskiftalansar, þrátt fyrir það þó þær séu seldar til- tölulega hærra verði, þannig lög- uð ráðstöfnn hlýtur að mælast illa fyrir hjá þeim sem hlnt eiga að máli, og jafnvel þeim sem málið er óviðkomandi. Hefði nefndin stöðvað kjötverðið með 1,00 kr. kgr. og smjör eftir sömn hlutföll- um, og ennfremur athugað hvort Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegnnd viðsvegar um heim, þ. á. m. einnig í Ameríkn, álitin standa öllum öðrnm framar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Refir eingöngn þanlvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og aflstöðvar og hverja aðra notkun sem er. Enn fremur hráolínmótora og flytjanlega mótora með 3 til 320 hestöflum. Bolinder’s mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur, • Bolinder's verksmiðjurnar i Stockholm og Kalihall, ern stærstu verksmiðjurnar á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yflr 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 Bolínder’S mótorar með samtals 350.000 hestöflnm eru nú notaðir um allan heim, í ýmsnm löndnm, alstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú Bolínder’S mótora. Stærsti skips- mótor smíðaður af Bolínder’S verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolín á kl.stund pr.hestafl. Með hverjum mótor fylgir nokknð af varahlutum, og skýringar um nppsetningn og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í Parfs 1900. Ennfremnr hæðstn verðlaun, heiðurspening úr gnlli á Alþjóðamótorsýningunni í Khöfn 1912. BoIÍnder’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 heiðurspeninga, og 106 heiðursdiplómur, sem mnnn vera fleiri viðnrkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðnrlöndum í sömn grein hefir hlotið. Þan fagblöð sem nm allan heim eru í mestn áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á Boiínder S vélar Til sýnís hér á staðnnm eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BolÍIlder’S vélar í skip sín, hrósað Þeim mjög. Einn eigandi Bolínder’S mótors skrifar verksmiðjunni: „Eg er harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd mílur í misjöfnu veðri, án þesa nokkrn sinni að taka hana í snndur eða hreinsa hana“. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögnm er nota BolÍnder’S vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja BolÍnder’S mótora eru sannfærðir um að þeir séu bestu og hentugnstu mótorar sem hingað hafa flnzt. Bolinder S mótora er hægt að afgreiða með mjög stnttnm fyrirvara, °S destar tegnndir alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Aðgengilegir borgnnarskilmálar. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessnm gefur G. Éiríkss, Reykjavík Einkasali á íslandi fyiii’ j^T. «Sc C. G. Bolinderrs Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Peteisburg, Keistjanín, Helsingfors, Kanpmannahöfn etG. etc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.