Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1916, Blaðsíða 3
sykur, maís og önmir útlend nauð- synjavara væri ekki seld of hán verði, þá hefðu mjólkurframleið- endur aldrei spent bogann eins hátt eins og raun varð á. En all- ir vilja hafa hag af sinni fram- leiðslu og ekki er það láandiþótt mjólkurframleiðendur vilji hafa það h'ka, þegar þeir sjá að allir aðrir hafa góðaD hagnað á framleiðslunum í Iandinu, og þeir verða einnig að borga hátt verð fyrir aðfluttar vörur. Eg ætla ekki að dæma um það, hvað það kostar að framleiða mjólkina, en það er afardýrt og háð mikl- um erfiðleikum eins og fleira. Ef bændur sem eingöngu hafa kúa- bú, mættu ekki selja mjólk sína hærra verði heldur en þeir bænd- ur geta selt hana sem mestmegnis hafa sauðfjárrækt, þá mundu þeir fyrnefndu sjáanlega bera minna úr býtum en hinir. Mjólkin mundi þykja nógu dýrt keypt hér í bæj- um, þótt hún væri ekki seld dýr- ara en því verði sem kostar að framleiða hana, og mundi þa5 verða nokkuð hátt verð, þegar búið væri að reikna til dæmis kýr- verðið ennfremur kaup og fæði fyrir þá sem vinna við framleiðsl- una, jarðarafgjaldið^ fóðurbætir, flutningskostnað og öll opinber út- gjöld eða fleira. Svo verðum við bæjarbúar að vera svo sanngjarnir að hugsa okkur það, hvar bænd- ur eiga að taka lífsviðurværi handa þeim hluta heimilisfólkains, sem ekki er vinnufært, t. d. börnum og gamalmennum. Mjólkurframleiðendur eru ekki öfundsverðir af mjólkursölnnni, þótt þeir fái 36 aura fyrir hter- inn, en það er mikið fyrir fátækt fólk að borga það háa verð, þó er það að illu til betra en margt annað af nauðsynjavörú, sem fólk verðnr að kanpa, því mjólkin er þó ekki stigin eins hátt í verði tiltölulega eins og aðrar íslenskar afurðir. Eg ætla ekki að liða það í Rund- ur, því það veit hver einasti maður. Og mér finst það vera ráð við þessari mjólkurþrætn, annaðhvort að verðlagsnefndin setji hámark á margar aðrar vörnr sem of hátt eru seldar, ellegar hún útvegi bæjarbúumflýjrtiðarhjálp, sem not- ist á þann hátt, að þessir fjórir þrætnaurar á mjólkurlítirnnm verði borgaðir með til mjólknrframleið- endanna, nú fram eftir vetrinum, má altaf miðla mélum þegar líður að vorinum, og þá ef til vill lækka vörur í verði. Eg vil að lokum geta þess, að ritað hefir verið um það að mjólk mætti flytja austan úr Árnessýslu og úr Borgarnnsi, ea það tel eg fjarstæðu sem ekki er orðum að eyðandi, því önnur leiðin er vond sjóleið, en hin er fjallvegur, að jafnaði ófær á vetrum. En þegar sumarið kemur, þá má athnga þær leiðir. — Rvik 1#/10 1016 0. J. H. RusMista bæjarins - Lækjartorg. E>að hlýtur að vera hverjum þeim er Iætur sér ant um fegurð og útlit þessa bæjar yfirleitt, mikil hörmung að sjá þá meðferð, sem þetta eina torg bæjarins er látið sæta. Fyrst er hrófað þar upp svo- nefndum „Sölutnrnitt fyrir nokkr- nm árum, þó óhætt megi fullyrða að hvergi í bænum sé hann til prýði, og síst á Lækjartorgi. Því næst er kappkostað að nmkringja nefndan „turn“ með alskonar rusli, tómum kössum, gömlum vagngörmum og fleiru þessháttar, enda virðast eigendur þessara muna vera gersamlega hafnir yfir það eftirlit, sem lögreglan annars einstöku siunum hefír með því, aö fólk ekki tildri á- höldum sínum eða varningi beint á gangveg annara, eð& á alfara- veg. En út yfir alt teknr þó, að nú síðnstu árin virðist torgið hafa verið sérstaklega valið til að hrúga þar súman og höggva til þaS grjót sem bærinn (og einstakir menn?) þarf að nota í byggingar sínar og mannvirki, eða ef svo ber undir, jafnvel til að höggva og skeyta saman húsgrindur fyrir Pétur og Pál. Þetta er óhæfa. í fyrsta lagi vegna þess að þeir sem búa nálægt torginu, engan veginn hafa unnið til þess frekar en aðrir borgarar þessa bæjar, að raskað sé ró þeirra með þeim hávaða og djöfulgangi, sem er eðlileg afleið- Dóttir snælandsins. Efíir Jack London. 87 ------ Frh. — Hvers vegna? Vertu róleg- nr! Segðu mér alt eins og er. — Já, sjáðu nú til! í gær- kveldi — byrjaði hann á að segja, en hætti svo til þess að hlusta á Norðlendingiun, sem nú var rétt nýbúinn að sverja vitnaeiðinn, og var að tala, hægt og seint. — Eg vakna alt í einu, glað- vakna, sagði hann. Eg fer fram að hnrðinni. Eg heyri skot. Þrútinn og rauður maður í and- liti tók fram í. —- Hvað hélduð þér að um væri að veraP spurði hann. — Hvað segið þér? spurðivitn- ið, og leit áhyggjnfullur til spyrj- andans. * — Þegar þér komuð fram að burðinni hvað datt yður þá fyrst ' hug að á gengi? — Ó, sagði maðurinn, eins og hann rankaði við sér. Eg var bsrfættur. Mér fanst fjandi kalt. Hann varð mjög ánægjulegur á svipinn þegar hinir fóru að hlæja að framburði hans, og hélt svo áfram hinn rólegasti. Eg heyri annað skot og eg hleyp niður veg- inn. í þessu braust Corliss gegnum mannþröngina og til Fronu, svo hún heyrði ekki eða tók ekki eft- ir því sem maðurinn bætti við. — Hvað gengnr hér á, spurði Corliss, er nokkuð alvarlegt á ferð- um ? Get eg nokkuð hjálpað yður? — Já, já, sagði hún og þreif um hönd hans og þrýsti hana fast og innilega. — Peynið með einhverju mögu- legu móti að komast yfrum og segið föður mínum að koma hing- að með yður, Segið honum að Viucent sé í hættu staddur, að hann só ákærður fyrir — hvað ertu ákærður fyrir Gregory ? spurði hún og sneri sér að hon- um. — Morð, — Morð! sagði Corliss. — Já, já, segið að hann sé ákærður fyrir morð, og að eg sé hér og þurfl hjálpar hans. Og segið honum að koma með föt handa mér. Og Vance, bætti hún við og þrýsti fast hönd hans, þér megið ekki — megið ekki setja yður í alt of mikla hættu, en reynið samt að framkvæma þetta. — Eg skal sjá um að koma þessu f verk, sagði bann og fór nú að reyna að komast út í gegn um mannþröngina. — Hver er verjandi þinn, spurði hún vincent. Hann hristi höfuðið. Enginn. Þeir ætluðu að setja mér verjanda, lögmannsflæking frá Bandaríkjun- um, sem heitir Billy Brown, en eg þakkaði fyrir. Þetta er skyndi- dómstóll, skaltu vita. og þeir eru búnir að ákveða sig. Eg slepp ekki. — Eg vildi óska að það væri tími til að heyra hvað þú hefir fram að færa. — Já, en Frona! Eg er sak- laus. Eg — — Þey! Hún lagði höndina á handlegg honum til þessaðþagga niður í honum, og sneri svo allri athygli sinni að vitninu. — Þessi blaðamaður barðist nm eins og skollinn sjálfur, en eg og Pétur drógum hann inn í kofann. Hann hrópaði og kallaði. — Hver hrópaði? spurði kær- andinn. — Hann, nánnginn þarna! sagði vitnið, og benti á Viucent. Og eg kveikti Ijós. Lampinn var oltinn um, en eg hafði kerti í vasanum. Það er góður vani að hafa kerti í vasanum. Og Borg ing af vinnu á torginu, eldsnemma dags. í öðru lagi vegna þess að torgið er enginn staðnr fyrir þessa hluti, enda mun hvergi tíðkast í viðri veröld, að einasta torg bæj- arins sé gert að stærstu rusla- kistunni. Það þarf að rífa þessa skrípabyggingn sem nefnd er „Söluturn", það þarf að koma öllu rusli sem á torginu er, burt því þar á það síst heima, og það þarf að láta gera við torgið þannig, að það sé ekki bænum til stórskammar, eins og nú er. Að undauförnu heflr manni legið við sundi, ef gengið er um torgið, og dropi hefir komið úr lofti; gangi maður um það að kvöldi' til, í því blessaða „bæjarstjórnar- myrkri" sem nú oftast er, má heita slembi-Iukka að komast heill úr þeirri mannhættu, þegar ekki fullur máni í náð sinni lítur til lýðsins. í dimmn er ekki nema fuglinum fljúgandi fært yflr torgið, en hér ern fæstir háfleygir. Það mun liggja bæjarstjórn Reykjavikur næst, að sjá um að þau atriði sem drepið hefir verið á hér að framan, verði lagfærð, en sjái hún um það, er vegur til fyrir þá sem nálægt torginu búa, og mest hljóta að bera útlit þess og meðferð fyrir brjósti, að láta þrífa það til á sinn kostnað, en það y?ði bænum til lítils sóma. Víst er um það að ekki má „humma“ þetta fram af sér. Það á að sýna torginu þann sóma sem því ber, og það verður að gera það sem fyrst. Geir. — hann lá á gólfinu — dauður. Og konan segir að hann gerði það, og svo dó hún líka. — Sagði hún að hver gerði það? Aftur benti vitnið á Vincent og sagði: Hann. Þessi nánngi þarna. Frb. Nú með íslandi komu 4 þtisund flnijöar os toor 'mn;ojnnutA je j'BAjn q.sjæ^s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.