Vísir - 27.10.1916, Side 1

Vísir - 27.10.1916, Side 1
 *>• Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrífatofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400, 6. árg. Föstudaginn 27. oktöber 1916. 294. tbl. I. O. O. F\. 9611379. - I v. st. Gamla Bíó. Eftir heljarstökkið (Framhald &f hinni ágætu kvikmynd „4 cljöfl.ar“) Ábrifamikill og sppinnacdi Cirkna Film. í 4 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fru Johanne Fritz-Petersen, Hrr. Holger Reenberg Hrr. Carl Rosenbanm. Tölusett sæti ko^ta 50 alm. 30 au. barnasæti 10 aure. Undanrenna undir hámarksveröi fæst á Hveríisgötu 35 (bakdyrnar). Fundur 1 st- víkinPr L UUUUl nr 1Q4 í kvöld kk 8^/2 EmbættismannakosíiÍDg. Fjöl- meonið. Æ. T. st. Ritvél óskast íil leigu sem fy?st. A. v. á. K. F. U. K. Fundur í kvöld kl. 8‘/2- Aliar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkemnar. Gróð íiensla, fyrir eldri og yrsgri börn, fæst hjá vön- um kennara. Uppi. hjá frú Þóru Hall- dórsdóttir, Miðstræti 8 B. Botnia fer til Isafjar öar og Stykkishólms annaö kvöld C. Zimsen. F atab ú ðin. sími 269 Hafnarstræti 18 slmi 269 er landsins ódýrasta fatayerslan Hegnkápur — Eykfrakkar — Vetrarkápur — Alfatnaðir — Nærfatuaðir — Húfur — Sokkar — Hálstau etc. ete. Stórt úrval - vandaðar vörur. NYJA BÍÓ föðurlandið miii ásikæraí Framúrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburð- um, sem gerst hafa í ófriðnmn mikla. Hér sjást hinar grimm- ustu orustur, enn ægilegri heldur en hinar miklu orustur sem sýndar voru í myndinni: „Niður með vopnin!“ Tölusetta aðgöngumiða að þessari mynð geta menu pantað fyriríram allan daginn í síma 107 (og 344 eftir kl. 8 e. h.) Ekki missir sá sem íyrst fær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nógn snemma. Mjnd þessi lieíir farið sigri hrósandi um öll Norðurlönd. Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. K&upm.höfn 26. okt. Sigur Frakka hjá Verdun, sem getið var nm í sím- skeytinu í gær, var svo gagngerður, að Þjóðverjar mistL nær alt sem þeir höfðu unnið á fyrstn 5 mánnðnnnm. Miðveldin hafa tekið Cernovoda. er viðurkent um allan heim sem hezta kex er fæst. í heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Roykjavík. Einkasali fyrir ísland. g Reykjavlkur. Aðalfundur verður haldinn í Bárubúð þriðjndau 31. þ. m. kl. 9 síðd. — Féiagsmenn mnnið æl, sækja hann. Stjórnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.