Vísir - 31.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1916, Blaðsíða 4
VISTR Tilkynning. Hið öfluírn og- alþekta bruuiibótafélag r WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar krunatryggingar ' Hús til sölu á góðurn stað í bænum. Getur verið versluuar- stöð. Uppl. á Hveríisgötu 68 A. _____________________________[572 Stofuborð til sölu. Uppl. á Hverfisg. 32. [558 Veikt íóik, sem ætlar að ferðast með skipum H.f. Eimskipafélags úlands, er hér með beðið um að tilkynna það með hæfilegum fyrirvara á skrifstofu félagsins hér, og verður hver sjúkl- ingur að hafa með sér læknisvottorð. Ef þetta er ekki gjört, ma fólk búast við að það geti ekki fengið far með skipunum. Reykjavík, 31. október 1916. H.f. Eimskipafélag íslands. Mjög laglegt og gott bókasafn er til söIti með afar lágix verði, ef keypt verður strags. Meðal annara bóka er þar Eimreiðh öll í góðu bandi. Öll verk Jóns sagnfr. (íslenskt þjóðerni, Gnllöldin, Skúli fógeti, Dagrenning o. fl.) Yfirlit yfir sögu mannsandans, öll 4 bindin, allar í skrautbandi. Sunnanfari og margar fleiri góðar bæknr, flesfcsllar bundnar í gotfc band. — Finnið T»orIeiI OunnarssOrL. Félagsbókbandið, Talsími 30. Halldór Bjarnarson prestur Jón G. Halldórsson prestur. Magnús Gíslason yfirdlögm. ÓJafur Sveinsson prentari. Ólafur GuðmundsKon. Sigríður H. Biering hf. Póstkort, með ísl. eíindum og margar aðrar kortateg., fást bjá Helga Árnasyni í Safnahúeinu. Érleiad inynt, Kbh. 30/io Bank. Póstb. Sterl. pd. 17,48 17,70 17,70 Frc. 63,25 64,00 64,00 Doll. , 3,70 3,75 3,75 Goðafoss kom til New-York á sunnu- dagsmorguninn. — Öilum leið vel á skipiu. Bisp, vörnílutningaskjp landssjóðs kom hirgað i gær, baina leið frá Ame- ríku með steinolíufarm. / Skip strandar. Mótorekipið „Steiui litli", flutn- ingaskip Þorsteins kupm. Jóns- BOnar strandaði á Héraðssöndum eystra á sunnndagsnóttina. Allir menn komust af. — Skipið var hlaðið vörum, sjálft, mun það hafa vorið vátrygt í Samábyrgð- Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hsilldór Eiríksson llókari Eimskipafélagsins Tapast hefir peniugabudda frá Pósthúsinu að K. F. U. M. Skili t þangað. [582 Nýtt sængurver tapaðist í þvottalaugunura á laugardaginn. Skilvís fianandi er vinsamlega beðinn að koma því til skila á Hverfisgötu 94. [577 Úr fundið. Vitja má til Þuríðar Markúsdóttur, Yesturg. 24. [579 Grábröndóttur ketlingur hefir tapast frá Grettisgötu 34 (uppi). Skilist þangað. [571 Lyklar fundnir. Yitja má á Bræðraborgaratíg 3. [573 Grár hanski fundinn. Vitjist í Landstjörnuna. [574 Fundin peningabudda. Yitja má í Aðalstræti 14. [576 Peningapyngia töpað á leiðinni frá Bygðarenda niður að steinbryggju, eftir járabrautinui. Magnús Hróbjartsson, Hverfisg. 69. [583 1 orgel vantar mig enn. Loftur Guðmundsson, Smiðjustíg 11. [543 Hefilbökknr óskast' til leigu eða káups. Uppl. í Iugólfs- stræti 6 (uppi). [575 Harmonium óskast til leigu. (Borgað fyrirfraœ). Pétur PálS- son, Skólavörðustig 15. [562 Lítill ofn, góður á verkstæði, til sölu í Bergstaðastr. 27. [559 Allskonar blómlauka selur Ragn- heiður Jónsdóttir, Laufásvegi 13. ______________________________[560 Vetrarkápa, hattur og múffa selst með tækifærisverði í Iug- ólfsstræti 20. [561 Borðstofuborð, hengilssmpi 15 linu, járnrúm, barnavagn, prímus- vél, skrifborð, stóll, bækur, nokkr- ar veggmyndir, silkifóðraður út- stillingarkassi o. fl. tíl sölu, ódýrt, á Kárastöðum (norðurendauum uppi). [565 2 vandaðar kommóður óskast til kaups. Uppl. Spítalast. 9. [578 Úrval af nótum fyrir Piauo og Harmonium nýkomið á Laugav. 22 (steinh.) [549 Kápa til sölu. Til sýnis á saumastofu Rósu Backmann og Guðrúnar Jónsdóttur. [668 Til sölu: Ijósmyndavél, 3 biljardborð, piano, borð, fjaðrastólar, sófi, servantur, kápa o. fl. A. v. á. [554 Kvenskrifborð, 2—4 stoppaðir stólar og divan óskast keypt. A. v. (). [524 Langsjöl og þrihyrn- xir fást alt af í Garðarstræti 4 (gengið npp frá Mjóstræti 4). [20 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 . Brúkaöar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4 _______________________________[21 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Kaupmannafélagið heldur aðalfund sinn kl. 8 í kvöid í Báruhúsinu. — Sagt er að nokkrir félagsmenn hafi búið sig undir að gera aðsúg að etjórn fé- lagsins fyrir afskifti hennar af breska samningnum. Væntanlega verða þeir menn ekki látnir einir um það, hvaða fram fer á fundin- um. inni. Stúlka æfð í matreiðslu, óskar eftir viat sem ráðakona á góðu heimili. — Meðmæli sýni ef óskað er. Til- boð merkt „Ráðskona“ sendist af- greiðslu blaðsins. Kontorar eða 2 herbergi fyrir eínhleypa karlmenn eru til Ieigu á besta stað í bænum. A.v.á. [563 Einhleypur óskar eftir herbergi tii leigu, helst með húsgögnum. A. v. á. [570 | KENSLA Stúlka óskar eftir annari með sér í reikningstima. A.v.á. [556 Ensku, dönsku, íslensku, handav. og fieira kennir Sigríður Guðmunds- dóttir, Grettisgötu 31. Heiraa kl. 5—6 e. ro. [535 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 Nr. 16 af Ingólíi 1915 óskast keypt. Uppl- í Félagsprentsm. [580 Vaðstígvél ogbyssatil sölu á Bókhlöðustig 7 (niðri). [584 Vetrarmann vantar að Gufu- nesi til vertíðar eða loka. Uppl. hjá Helga Magnússyni, Banka- stræti 6. [569 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Skúfar fást búnir til á Grettis- götu 3. [566 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. _____________________[548 Stúlka óskast í Yist til Vest- mannaeyja. Uppl. á Frakkastíg 24 (nppi). [567 Dugleg og þrifin stúJka óskast í vist strax. Frú Olsen, Austur- stræti 17. [581 Kona óskar eftir vinnu við þvotta o. fl. Uppl. Vesturgötu 17. _____________________________[503 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í Aðal- etræti 6 B. [551 Fél agspren tsmið j an. Úrslitakappleikurinn nm „Reykjavíkurhornið“ var háður á Iþróttavellinum í fyrra- dag af knattspyrnufélögunum Val og Reykjavíkurfélaginu, Lauk honum svo að Rvíkurfélagið fékk að halda horninu, en tæpara mátti það ekki standa. Fyrri hálfleik- inn vann Rvíkur með 4 : o, en hinn síðari vann Valur með4:i, svo að aðeins munaði einu marki. Kosningarnar. í dag verða atkvæði talin í Eyjafjarðarsýslu; þ. 5. nóv. í Norð- ur-ísafjarðarsýslu; þ. 11. i Barða- strandasýslu; þ. 13. í Norður-Múla- sýslu; en um Austur-Skaftafells- sýálu er ófrétt. lóiabæiing. Maður sem er vanur við að bæta síldarnætur óskar eftir atvinn við það sem fyrst. A. v. á. Iröðan möioFÍsta vantar á stóran nýjan motorkútter, helst vanan Skandia motor. Sömuleiðis vantar matsvein. Upplýsingar gefur Valdimar Guðmnndsson Frakkastig 24. Heima milli 7 og 8 síðdegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.