Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR a c 1 : ■ sm ►*» Í ± ± í I I Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá. kl. 8—8 & hverjnm degi. Inngangnr frá, Yallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til J viðtalB frá kl. 3—4. $ Sími 400. P.O. Box 867. f Prentsmiðjan á Langa- ± veg 4. Sími 138. ▼ Auglýsingum veitt mðttaka * í Landsstjörnunni eftir kl. 8 x á kvöldin. | U/U mi ftifgr jU|i viy n"*B nf 11 pi rm w r*riri tw Silkikögur, Margir litir. Silki í svuntur, silki i slifsi. silki í kjóla, silki í kápur, silki í dragtir, silki í skúfa, Verdnn. silkivindsli, silkiborðar. K.venvetra,rls.apiir. Ýmislegt til útsaums og margt fleira nýliomiö i Silkibuðina Nú geta varla verið skiftar skoð- anir um það lengur, að Þjóðverj- ar hafa baðið ósigur hjá Verdun. — Ósigur sem herstjórninni verð- ar erfitt að verja fyrir þjóðinni, vegna þeirra hnndrnða þúsunda, sem þar hafa látið líf sitt eða orðið farlama um lífstið. - - Her- stjórnin bafði hlaupið á sig, reist aér hurðarás um öxl, og hún hlýt- ar að hafa séð það fyrir löngu síðan. — Hún ætlaði að brjótast i gegnum fylkingar Frakka hjá Yerdun og vinna þar fullnaðar- sigur og þjóðinni var talin trú um að sá sigur yrði unnin fyrr eða seinna. Kjarnannm úr pýska hernum var skipað þar fram íopinndauð- ann. Öll áhlaup þeirra strönduðu á seigju franska hersins. Þjóð- verjar börðust áfram fet fyrirfet, en hvert fet kostaði þá þúsandir manna. — Og nú hafa þeir loks orðið að hörfa undan aftur fyrir Frökknm, svo að nú standa þeir þar Bcm þeir stöðu í upphafi Ver- dnn-orustanna 21. febr. s. 1. Þýska herstjórnin hefir þarna gert eitt hið ægilegasta axarskaft sem nokkru sinni hefir verið gert í nokkrum ófriði: fórnað hundr- ajnm þúsnnda til ónýtis. Fyrir 3—4 mánnðnm var það orðið angljóst, að svona mnndi fara. — En herstjórnin þorði ekki að meðganga það. Og enn fórn- aði hún hnndraði þúsunda úrvals- liða á vígvellinnm hjá Verdun. — En nú er þjóðin búin að sjá að þessi fórn er til einkis. Og hún vill fá að vita hver sá seki er. Falkenhayn var sviftur yfirher- stjórnináí. — En er það nóg? Eða ber hann einn ábyrgð á öllum Móðsúthellingunum hjá Verdun ? Tilkynning til barnakennara. Samkvæmt heilbrigðissamþykt Reykjavjkur er hver sá kennari, sem hefir tekið íleiri en 10 börn til kenslu skyldur til að senda heil- brigðisnefndinni skriflega tiIkynDÍngu til nndirskrifaðs nm kenslnstað og tölu barnanna. Reykjavík 31. okt. 1916. Árni Einarsson. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Sieinolíuhluiafélag, Fisksaia bæjarins. Saltabur fiskur verbur seldur 'við Fisksöluskúra bæjar- ins fyrst um sinn frá kl. 10—12 árdegis. Listhafendur snúi sér til Páls Hafliðasonar, PálsMsi við Kiapparstig ks- Auglýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aíhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. * Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfögetaskrifstofan kl. 10— 12ogl— 5 Bæjargjaldkeraskriffltofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. JK. F. U. M. Alm. samk sunnud. 81/* siðd. Landakotsspít. Heimflóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/8—2%. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. Báru þeir hana ekki sem stjórnnðu sókninni þar? Það var ríkiserfinginn þýski, sem átti að hljóta heiðurinn af „sigrinum" bjá Verdun. Honum var fengin í hendur stjórn þess hers, sem átti að vinna fullnaðar- signr á Frökkum. E? það þá ekki hann, sem á að bera. ábyrgð á hinnm árangurslausu bíóðsúthell- ingum. Það er sagt, að einum þýskum hersböfðingja hafi verið „vikið frá“ í hegningarskyni fyrir axar- skaft herstjórnarinnar. En það er ekki ríkiserfinginn, heldur maður, sem honum var fenginn til ráðu- neytie, þegar sóknin var hafin. Maður, ssm auðvitað hefir aðal- lega verið treyst á til þeirra stór- ræða sem þarna áttu að gerast, þó að frægðarljómiim ætti allur að lenda á ríkiseTfingjannm. Þessi hershöfðingi heitir von Hæseler. Það var hann sem setti sér það, að borða miðdegisverð í Paris 6. september 1914 — eða skjóta kúlu i gegnum hausiim á fér. — Bq haun gerði hyorugt. Hann hafði verið kennari ríkis- erfingjans ' í hernaðarvísindum og þeir hafa báðir fengið tækifæri til að sýna kunnáttu sína í blóðbað- inu hjá Verdun. Hæseler hefir verið vikið frá. — En eru þeir ekki fleiri sem bera ábyrgðina gagnvart þjóðinni? Ber ekki ríkiserfinginn hana og öll herstjórnin? Ea hvað stoðar að spyrja um það, hyer beri ábyrgðina. Hver er fær um að bera ábyrgð á öll- um þeim f-kelfingnro, sem ófriður- inn hefir í för með sér. — Huudr- að þúsunduimœ fleira eða færra fallið á vígstöðvunnm, gerir ó- friðinn hvorki óafsakanlegri eðar réttmætari. O. Kosningaúrslitin. í Eyjafjarðarsýslu hlutu kosningn: Stefán Stefáns- son hreppstjóri í Fagrosliógi með 590 atkv. og JEinar Árnason á Eyrarlandi með 364 atkv.— Páll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.